Fréttablaðið - 29.03.2003, Síða 42
42 29. mars 2003 LAUGARDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Búslóðaflutningar
555-1111 www.sendibilastod.is Allir
almennir flutningar. Toppþjónusta í
40 ár. Símsvari kvöld og helgar.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll.
Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560.
Húsaviðgerðir
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja eða aðra
smíðavinnu? Tilboð, tímavinna. S. 553
2171.
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja eða aðra
smíðavinnu? Tilboð, tímavinna. S. 553
2171.
Lása- og hurðaviðgerðir. Glerjun og
gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón-
ustan, sími 895 5511.
Er þakið ónýtt? Tökum að okkur að
endurnýja klæðninguna ásamt öllu
sem því fylgir. Einnig öll almenn smíða-
vinna. Prinol ehf. S. 822 7959.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
892 1565 - HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN -
552 3611 Lekaþéttingar - þakviðg. -
múrviðg. -húsakl. - öll málningarvinna -
háþrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygj-
anl.).
Tölvur
Ert þú til á Netinu? Sífellt stærri hópur
fólks notar fyrst og fremst Netið til að
leita að vörum og þjónustu. Ert þú að
ná til þeirra? Kíktu á vefinn hjá okkur
VEFHEIMUR.COM eða hafðu samband
strax í dag, thjonusta@vefheimur.com,
S:698 5214.
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Frítt stofngjald! Plúsnet býður frítt
ADSL modem og 0 kr. STOFNGJALD
gegn 12 mánaða skuldbindingu. S. 577
1717.
TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærsl-
ur frá 15.900.- komum á staðinn, sækj-
um, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi
64. S. 554 5451 www.kktolvur.is
Er tölvan biluð? Tek að mér að strauja
og uppfæra harða diska og setja upp
stýrikerfi. Uppl. í 587 7291 og 864
8622.
Tölvuviðgerðir, uppfærslur og íhlutir.
Áralöng reynsla og þekking fagmanna á
einu fullkomnasta tölvuverkstæði
landsins. Frábær verð á þjónustu og
íhlutum. Tölvuverkstæði Expert, Skútu-
vogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau: 10-
16. S. 522 9000. www.expert.is
Nudd
Nuddstofan erotíka. Einstakt nudd og
góð þjónusta. Tímapantanir í síma 693
6740.
Snyrting
Spádómar
ER FRAMTÍÐIN ÓRÁÐIN? Spá- og
leiðs.miðillinn Yrsa er í beinu samb. í
908 6414. HRINGDU NÚNA! ATH.
ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í sama síma eða 823 6393.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
Spámiðlun Y. Carlsson. 908 6440. Spil,
bolli, hönd, pendúll. Framt. nt. fort.
draumar, andl. mál, trans, NLP, fyrir-
bænir, fyrri líf. Spáparty, fyrirlestrar og
námsk. Finn týnda muni. Opið frá 10 til
22. S. 908 6440.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Veisluþjónusta
VEISLA FRANCOIS L. FONS Tapas,
pinnamatur, brúðkaup. fermingar.
Paélla, erfidrykkjur, kökuhlaðborð o.fl.
S. 565 1100/ 891 6850.
Iðnaður
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
ELO veltisög til sölu. Ca: 2 ára. Verð 45
þús. Uppl. í S: 863-5262
Hellulagnir. Lagfærum lóðir, grindverk,
bílaplön o.fl. S. 869 7689.
Viðgerðir
Tek að mér málningarvinnu, einnig
viðgerðir og lökkun á parketi. Áratuga
reynsla. S. 691 4050.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
Er þvottavélin biluð? Tek að mér við-
gerðir á heimilistækjum í heimahúsum.
Uppl. í s. 847 5545.
Ísskápa- og þvottavélaviðgerðir. Við
mætum á staðinn. Frábær þjónusta og
verð. Heimilistækjaverkstæði Expert,
Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30
lau: 10-16. S. 522 9000.
Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið-
gerðir. Gerum við allar tegundir. Áralöng
reynsla og þekking fagmanna tryggir þér
frábæra þjónustu. Rafeindaverkstæði
Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-
18.30 lau: 10-16. S. 522 9000.
Önnur þjónusta
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s.
697 3933.
Heilsa
Heilsuvörur
Áskrift að árangri-léttist um 71 kg. Alli
s. 868 8162, www.lifsorka.is
Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og
stuðn. www.dag-batnandi.topdiet.is
Ásta, sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891
8902.
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd-
arstjórnun, aukin orka, og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni s. 820 7100.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd.
Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060
eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra,
Laugavegi 163.
Líkamsrækt
Þessir flottu leðurskór hitta beint í
mark verð áður 11.990.- nú aðeins
5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Heimilið
Húsgögn
Til sölu nánast nýr blár 3 sæta sófi. þ.
Uppl. 562 0960 e. kl. 18.
Antík
Antík húsgögn. Borðstofuborð, stólar,
skápar, sófaborð o.fl. ódýrt. S. 561 0681
og 898 0681.
Antikhúsgögn, Gili Kjalarnesi. Eitt
mesta úrval landsins af dönskum antík-
húsgögnum. Opið laug. og sun. 15-18,
á öðrum tímum eftir samkomulagi. S.
566 8963 og 892 3041.
Barnavörur
Barnaskór á frábæru verði áður
5.990.- nú aðeins 2.995.- ATH. Opið til
23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Heimilistæki
Vantar notað gott Rakatæki í 105 frm
íbúð. Sími 5653253
Til sölu 15 ára Gaggenau eldavél
m/keramikhellum og ofni. Uppl. s. 557
1402/ 891 8402.
Dýrahald
Gullfallegir boxer hvolpar til sölu !
Hreinræktaðir og ættbókarfærðir. Uppl í
síma 8699727/5672553
Stór Amazon páfagaukur, 2 ára, til
sölu. Verð 90 þ. Uppl. í s. 849 0793.
Schaferhvolpar (hundar) til sölu með
ættbók frá HRFÍ. Heilbrigðissk. og bólu-
settir. S. 869 6888/ 899 6608.
Mæðginin Tímo og Nala vantar góða
fjölskyldu sem er til Í að dekra aðeins
við þau. Eru hálfnorsk. Uppl. í s. 847
2410.
Óskað er eftir kettlingi gefins, helst
læðu, á gott heimili. Uppl. í síma 561
1824 eða 898 2496.
Hundaræktunarfélagið Íshundar
heldur alþjóðlega hundaræktunar-
sýningu í Reiðhöll Gusts helgina 26.-
27. apríl 2003. Skráningarfrestur rennur
út fimmtudaginn 10. apríl. Sýningar-
þjálfun verður dagana 1., 8., 10. og 22.
apríl í Reiðhöll Gusts frá 8-9. Nánari
upplýsingar í símum 695 9871/ 863
8596.
Frá HRFÍ. Ársfundur írsk setter deildar
verður haldinn í Sólheimakoti 3. apríl kl.
20:30.
Frá HRFÍ, árs fundur Retriever-deildar
verður haldinn 2. apríl kl. 20:30 í Sól-
heimakoti.
Frá HRFÍ. Ársfundur deildar þýska fjár-
hundsins verður haldinn í Sólheimakoti
30. mars kl. 17.
Poodle-hvolpar til sölu. Sérlegar vel
lukkaðir poodle-hvolpar, tilbúnir til af-
hendingar. Uppl. gefur Kristín í síma
845 2513.
Frá Hundaræktarfélagi Íslands: Lang-
ar þig í ættbókarfærðan hund? HRFÍ
hefur frá árinu 1969 ættbókarfært um
10.000 hunda af rúmlega 60 hundateg-
undum. Nánari upplýsingar um starf-
semi félagsins er að finna á heimasíðu
okkar www.hrfi.is eða í síma 588 5255.
Tómstundir & ferðir
Ferðalög
Ferðafélagi óskast. Farseðillinn er 2
fyrir1 hjá Úrvalsfólki 60 ára og eldri.69
ára kona óskar eftir ferðafélaga af sama
kyni frá 24 apríl-22maí til Mallorca.
Uppl. gefur Valdís í síma 8218090
Hvert á land sem er í skóm frá UN-
Iceland verð áður 7.990.- nu aðeins
3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Byssur
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Veiðifélag Hjaltadalsár og Kolku óskar
eftir tilboðum í leigu á vatnasvæði
Hjaltadalsár og Kolku í Skagafirði. Veiði-
svæði leigist til a.m.k. 1-3 ára frá og
með næsta veiðitímabili. Undanfarin ár
hefur veiðin verið 30-60 laxar og 300-
500 bleikjur. Uppl. í síma 453 6289/
453 6835.
Lax og silungsveiði. Veiðiþjónustan
Strengir. Sími og fax: 567 5204 GSM
660 6890, www.strengir.is, netf.: elli-
dason@strengir.is
Herra skór verð áður 8.990.- & 7.990.-
nú aðeins 4.495.- & 3.995.- ATH. Opið
til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Hestamennska
Til sölu 5-6 hesta hestakerra, tveir
mjög góðir hestar, hnakkar og reiðtý.
Uppl. í 820 9661.
Bílar & farartæki
Bílar til sölu
Toyota Yaris Luna, 1,3. Skr 09/00.
Verðtilboð. Ek 19þús, 3ja dyra, ABS,
geislaspilari og leður á stýri. Áhv. lán
500þús. Uppl 8601689 og 8616252
Verðsprengja! ek. 78 þ. Nissan Sunny
1600 SLX “95, sjálfskiptur. Ásett v. 590þ.
Stg. 450þ.S:6931721
Toppbíll til sölu! Hyundai Accent ‘99,
Ek 43 þ, beinsk, 5 gíra, grár, 3 dyra, álf,
spoiler, cd-spilari. Verð 690 þús. Áhv.
580 þús. Uppl í s 6643273/8610334
Nissan Patrol Highroof 86 árgerð ek-
inn 390.þús Björg.sveitaútgáfa 9 far-
þega en skráður fyrir 5 er á 35” breytt-
ur fyrir 38” Brettaspil,CB. Nýskoðað-
ur,búið að gera við ryð, sést á honum
en keyrir vel Verðhugmynd 400.þús
uppl. 8981996
Toyota Landcrusier,’92.Ek.162
þús.Uppl. í s: 587-3820,895-2804.
Nissan Terrano II se TD(38”) 5/99
ek45, ssk,toppl,cd,abs ofl. Verð 2490þ
Lán.1000þ/30mán Ath.skipti
Toyota Landcr 90 disel LX ‘97 ek 207
álf,krókur ofl. Verð 1790þús Ath. skipti
Góður bíll
Mazda 626 GLXI 2000 ‘95 ek140
ssk,spóler ofl. Ameríku týpa. Verð að-
eins 650þús
JEEP WRANGLER 4,0L HIGH OUTPUT
(31”) ‘91 ek155 Verð aðeins 650þús
Ath. skipti
Nýja bílahöllin
Funahöfða 1, 112 Rvk.
Sími: 567 2277
Veffang: www.notadirbilar.is
Renault Mégane RT 1600 árg. 1998
bsk. ek. 77 þús. 300 þús. bílalán, ca. 11
þús. á mán. fylgir - vil skipta á jeppa,
verð kr 790.000.
Hyundai Elantra station árg 1996 ssk
1800 ek. 90 þús. verð kr. 590.000. Til-
boð 490 þús. bílalán
VW Golf station árg. 1994 ek. 143.
þús. Verð kr 360.000.
VW Golf 1400 árg. 1994, samlitur - öfl-
ug hljómtæki fylgja ............ verð kr.
390.000 (94” silfurgrár).
Litla bílasalan
Funahöfða 1, 112 Rvk.
Sími: 587 7777
Veffang: www.litla.is
30. mars.
Afmælisganga Útivistar á Keili
Árleg afmælisganga á Keili (379 m).
Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Fararstjóri:
Gunnar H. Hjálmarsson. Ekki kostar í
þessa ferð. Í lok ferðar verður boðið
upp á afmæliskaffi og hvetjum við alla
til að mæta og fagna með okkur.
30. mars. Skíðaferð
Gengið verður frá Kálfstindum að
Meyjarsæti. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ.
Fararstjóri: Tómas Þröstur Rögnvalds-
son. Verð kr. 1900/2300.
Ferðamennska á skíðum
Kynning á skrifstofu Útivistar, mánu-
daginn 31. mars nk. kl. 20:00, í um-
sjón Hilmars Más Aðalsteinssonar og
Birgis Jóhannessonar. Jafnt fyrir byrj-
endur sem sérfræðinga. Verð kr. 500.
Deildarfundur Jeppadeildarinnar
Verður haldinn hjá Aukaraf í Skeifunni
4, fimmtudaginn 3. apríl kl. 20:00.
Landsbjörg kynnir nýju bókina um
skyndihjálp á fjöllum og Aukaraf
kynnir GPS og fjarskiptatæki. Tilboð
verða í tilefni heimsóknarinnar.
4. - 6. apríl.
Landmannalaugar.
Jeppa- og skíðaferð
Gist í Hrauneyjum á föstudagskvöldi
og á laugardagsmorgni ganga skíða-
menn frá Sigöldu en jeppamenn
stefna í Landmannalaugar. Sameigin-
legt grill, söngur og gaman. Á
sunnudegi er haldið til byggða.
Brottför kl. 19:00. Verð kr. 6900/8100.
Sunnudaginn 30. mars
Fornar hafnir á Suðvesturlandi III
Gengið um nágrenni Grindavíkur. Leið-
sögn Dagbjartur Einarsson og Ólafur Rúnar
Þorvarðarson. Saltfisksetur heimsótt. Lagt
af stað kl.10.00 frá BSÍ með viðkomu í
Mörkinni 6. Verð 1.800 kr. / 2.100 kr. fyrir
utanfélagsmenn.
Á döfinni í apríl:
Páskaferð FÍ, að Langavatni ofan Mýra.
17.-19. apríl verður farið í gönguferð um
svæðið við Langavatn undir farastjórn
Gests Kristjánssonar. Verð 11.900 kr. /
12.900 kr. Innifalið í verði eru ferðir til og
frá staðnum, farastjórn, gisting, matur og
páskaegg.
Austursveitir Rangárþings
Dags- og söguferð á sumardaginn fyrsta
24. apríl með Leifi Þorsteinssyni.
Fornar hafnir á Suðvesturlandi.
Fjórði og síðasti hluti raðgöngu þann 27.
apríl þar sem gengið verður um Eyrar-
bakka og Stokkseyri.
Ferðafélag
Íslands
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
Loftnetsviðgerðir og
breiðbandstengingar
Önnumst allar loftnetsviðgerðir og
lagnir s.s. breiðbandstengingar og
örbygjuloftnet. Gerum einnig við
allar teg. sjónvarpstækja, mynd-
bandstækja, hljómtækja, DVD og
CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum
og sendum ef óskað er.
Radíóhúsið,
Dalvegi 16a. S. 564 6677.
Þvottavéla-
og ísskápaviðgerðir
Gerum við allar tegundir tækja.
Reynið viðskiptin.
Fljót og góð þjónusta.
Sími 544-4466.
Akralind 6. 201 Kópavogur
E-mail: agustr@islandia.is
Raynor bílskúrshurðir Raynor
iðnaðarhurðir Byggingavörur -
timbur - steinull
Meistaraefni ehf.
Sími 577 1770, fax 557 3994.
RAFVERKTAKI
LÖGGILDUR RAFVERKTAKI á
Reykjavíkursvæðinu.
Nýlagnir, endurnýjun eldri lagna.
Tilboð eða tímavinna.
Visa raðgreiðslur í boði.
Uppl. í s. 897 3452.
MÁLNINGAR- OG VIÐ-
GERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.HÚS-
VÖRÐUR EHF S: 824 2500
www.simnet.is/husvordur
LEKAVANDAMÁL?
Við skiptum út þakklæðningum,
þakrennum og niðurföllum.
GERUM FÖST VERÐTILBOÐ.
Viðar & Óskar ehf. Símar: 821
5389 og 896 8203.