Fréttablaðið - 01.04.2003, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 2003
! "#$ "%
& ! % "
### "% ! #
' (
) %# #"#
"#
!"
## $%
#&&&'() * +
,
-
. %
/
* +
!
012
## $%
0013
$4 $#
5
. %
6
-
. * +
-
57 %
"##
2"" 012
## $%
2"" 00178
## $%
2"" 00019-
6:2 + #
2"" 061;
$4 $#
2""
< =
%
2"" 5
5
%
$%#
!"
012
## $%
!"
00178
$4 $#
!"
00519-
->5>
$4 $#
!"
00"1
8 $4 $#
!"
00019-
6:2 $ #$
&
?
.
,> * +
?
00<>,
$ *
''
) )01@
8
< $ *
) )001A
-> * +
'(
)
)5
1B
58
$4 $#
*
0 2
C * +
+
6 .
019)
## $%
6 .
0019)
## $%
6 .
1AD . $4 $#
6 .
12) $ #$
,
-!
) ,1->
## $%
) ,001:
5
* +
6 16 ,<
8 ## $%
9 <2
=
## $%
7
->
) %
+ ./
6 -> D)- " ## $%
)" # -> $ *
D>
1DD, * +
0
9
D 0<
$4 $#
9
D 00<
## $%
1213
9 $$<$+ & #E
900 $$<$+ #E $4
,4
5
-
+& &
00 +& &
06'
F ->DG)E&<#$&
E&<#E& $#& 4$
#&&& DG)E&<#$% *
#&&&())
DG)E&<#E& *
#&&&F 0 " 2E&<#$+ *
15
FÓTBOLTI Gerard Houllier, knatt-
spyrnustjóri Liverpool, ætlar að
kaupa einn til tvo nýja leikmenn
í sumar til að styrkja leikmanna-
hóp sinn.
Houllier eyddi stórfé fyrir
þessa leiktíð þegar hann keypti
þá El-Hadji Diouf, Salif Diao og
Bruno Cheyrou. Hann segist
ætla að halda aðeins fastar í
budduna á þessu ári. „Ég held að
við þurfum ekki að eyða miklum
peningum í sumar. Við þurfum
ekki fjóra eða fimm nýja leik-
menn. Markmið mitt er að kaupa
einn til tvo.“ ■
DIOUF
El-Hadji Diouf var keyptur til Liverpool fyrir þessa leiktíð.
Gerard Houllier:
Einn eða tveir keyptir
FÓTBOLTI Liechtensteinar eru sátt-
ir við leik gegn Englendingum á
laugardag. Þeir töpuðu að vísu
0:2 en flestir áttu von á verri út-
reið.
Michael Owen skoraði fyrra
mark Englendinga en David
Beckham það seinna beint úr
aukaspyrnu. Heimamenn voru
ekki sáttir við aukaspyrnuna. „Ég
stökk upp með Owen í skallaein-
vígi og hann lét sig detta,“ sagði
fyrirliðinn Daniel Hasler. Mark-
vörðurinn Peter Jehle sagði:
„Englendingar bættu manni við
varnarvegginn svo ég sá boltann
of seint.“ ■
DAVID BECKHAM
Beckham skorar gegn Liechtenstein. Aðrir á myndinni eru Kieron Dyer, Ronny Buechel,
Fabio D’Elia, Michael Stocklasa, Martin Stocklasa og Daniel Hasler.
Vonin um annað
sætið úr sögunni
Tap íslenska landsliðsins gegn Skotlandi í undankeppni EM var mörgum mikil vonbrigði.
Fréttablaðið ræddi við nokkra valinkunna einstaklinga og spurði þá út í leikinn og markmið
landsliðsins.
Vanda Sigurgeirsdóttir:
Þurfum
tvo góða
hálfleiki
Mér fannst þetta mjög kafla-skiptur leikur. Seinni hálf-
leikurinn var góður en fyrri hálf-
leikurinn lélegur.
Mér fannst þetta
klaufaleg mörk
sem hefði átt að
koma í veg fyrir.“
Vanda telur að
markmið íslenska
liðsins um að ná
öðru sæti í riðlin-
um hafi verið raunhæft. „Miðað
við stöðuna á heimslistanum og
árangurinn á undan fannst mér í
lagi að stefna á það. Við verðum
jafnframt að gera okkur grein
fyrir að þetta verður alltaf erfitt
fyrir okkur, það er bara stað-
reynd. Mér finnst að bæði karla-
og kvennalandsliðið hafi náð
ótrúlegum árangri miðað við
höfðatölu og aðstæður. Þau eiga
bæði heiður skilinn.“
Vanda telur 2. sæti riðilsins nú
vera óraunhæft markmið. „Það
ætti að vera þeirra áskorun að
spila heilan leik á fullu, ekki bara
hálfan leik. Þeir eiga að taka einn
leik fyrir í einu og klára hann á
fullu og sjá síðan hvað það gerir í
lokin. Ég held að það sé vænlegra
til árangurs.“
Logi Ólafsson:
Jafntefli
hefði verið
viðunandi
Fyrri hálfleikur var ekki nógugóður. Í seinni hálfleik jöfnum
við og freistum þess að ná sigri.
Við fengum færi
sem nýttust ekki
og svo hafði dóm-
arinn ekki hug-
rekki til að dæma
vítaspyrnu.“
Logi Ólafsson
telur að jafntefli í
leiknum gegn
Skotum á laugardag hefði verið
viðunandi úrslit. „Leikur Íslands
miðaðist fyrst og fremst við það að
halda markinu hreinu og freista
þess að ná góðum sóknum sem
gæfu mark. Þegar við fáum á okk-
ur mark eftir ellefu mínútur hryn-
ja slík plön og þetta verður mun
erfiðara.“
Logi var spurður um markmið
Íslands í keppninni. „Atli segir að
það hafi alltaf verið aðalmarkmiðið
að halda Íslandi í þriðja styrkleika-
flokki, allt fyrir ofan það væri bón-
us. Það er ennþá möguleiki á að
halda þriðja sætinu. Það eru enn 15
stig í pottinum, tveir leikir á móti
Færeyjum eftir og einn gegn Lit-
háen. Það væri hægt að vera með
tíu stig eftir þessa leiki. Vonir um
2. sætið eru væntanlega fyrir bí.“
Eggert Magnússon:
Krafa um
þriðja styrk-
leikaflokk
Ég var náttúrlega ekki ánægðurmeð fyrri hálfleikinn en mér
fannst seinni hálfleikurinn í fínu
lagi og við áttum
skilið að fá stig.
Þegar við jöfnuð-
um var ekkert að
gerast hjá þeim.
Auðvitað áttum við
líka að fá víti. Það
getur verið að þeir
hafi átt að fá víti
en þá áttum við að fá tvö víti. En
það er mikið svekkelsi að ná ekki
stigi úr þessum leik.“
Eggert játar því að vonin um
annað sætið í riðlinum sé fyrir bí.
„En ég held að það hafi ekki gerst í
Glasgow. Það var frekar leikurinn
heima við Skota. Þessi riðill er
samt að spilast þannig að það er
allt opið, en eins og staðan er í dag
er maður ekkert að hugsa um ann-
að sætið. Núna verðum við bara að
halda sæti okkur í þriðja styrk-
leikaflokki, það er algjör krafa.“
Eggert segir að Atli Eðvaldsson
verði áfram landsliðsþjálfari. „Atli
er ráðinn út þessa undankeppni og
það er ekkert annað á dagskránni
en að klára það verkefni. Síðan för-
um við að huga að framhaldinu
seinna á þessu ári.“
Evrópumeistarakeppnin 2004:
Liechtensteinar sáttir