Fréttablaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 28
23. maí 2003 FÖSTUDAGUR Ríkissjónvarpið sýnir mat-reiðsluþætti með Nigellu Lawson sem eru augnayndi. Bæði maturinn og kokkurinn. Frekar sjaldgæft í matreiðsluþáttum í sjónvarpi. Nigella kenndi okkur um daginn að steikja kótilettur upp úr pítubrauðsraspi. Pítubrauð er ágætt í rasp af því að það þorn- ar á 20 mínútum og blandast vel rifn- um osti. Kótilett- urnar eru svo steiktar í djúpri olíu og snæddar kaldar. Helst undir berum himni. Nigella óttast ekki kaloríurnareins og aðrir. Notar olíu ótæpilega og smyr ananasbita með púðursykri áður en hún skell- ir þeim á grillið. Dýfir þeim síðan ofan í súkkulaði sem hún sýður í rjóma og rommi. Öllu þessu sting- ur hún upp í sig með blik hinnar ánægðu konu í augum. Nigella ber það með sér aðþykja matur góður. Hún er þrýstin og nokkrum kílóum of feit. En það klæðir hana vel eins og aðrar fallegar konur. Það eru bara ófríðar konur sem mega ekki vera of feitar. Offitan sest ekki í andlit Nigellu heldur frekar á mjaðmir og brjóst. Fyrir bragðið fyllir hún út í skjáinn á eggjandi hátt. Sérstaklega þegar hún blandar eggjapúns og verður pínulítið tipsí. Er sagt að Nigella sé dóttir fyrr-um ráðherra í ríkisstjórn Thatchers í Bretlandi. Sá mun hafa þurft að segja af sér vegna hneykslismáls eins og títt er þar í landi. Dóttir hans er hins vegar vel upp alin og hefur góða matar- lyst. ■ Við tækið EIRÍKI JÓNSSYNI ■ finnst að fallegar konur eigi að vera eilítið feitar. Kokkur með kaloríur 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 0.00 Nætursjónvarp – blönduð inn- lend og erlend dagskrá Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.00 Olíssport 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 Criminal Intent (Með illt í hyggju) Spilltar löggur græða á því að stela kókaíni úr vörslu lögreglunnar, selja það eiturlyfjasala og drepa hann síðan til þess að hylja spor sín. En þeim lærist ekki að hætta leik þegar hæst stendur. Síðasta myndin sem rapparinn Tupac Shakur lék í áður en hann var skotinn til bana. Aðalhlutverk: James Belushi, Tupac Shakur, Dennis Quaid, Lela Rochon. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 4-4-2 0.00 South Park (6:14) (Trufluð til- vera) Bráðfyndinn heimsfrægur teikni- myndaflokkur um félagana Kyle, Stan, Cartman og Kenny. 0.30 South Park (8:14) (Trufluð til- vera) Bráðfyndinn heimsfrægur teikni- myndaflokkur um félagana Kyle, Stan, Cartman og Kenny. 1.00 NBA Bein útsending. 3.40 Dagskrárlok og skjáleikur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (19:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (11:26) (Il était une fois.... les découvreurs) Frönsk teiknimyndasyrpa um þekkta hugvitsmenn og afrek þeirra. Hér er fjallað um Buffon og fornleifa- fræði. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Tumi og Stikils- berja-Finnur (Tom and Huck) Meðal leikenda eru Jonathan Taylor Thomas, Brad Renfro, Eric Schweig, Charles Rocket, Amy Wright og Rachel Leigh Cook. 21.45 Blandaðir ávextir (Soft Fruit) Áströlsk bíómynd frá 1999 um fjögur systkini sem hittast í fyrsta skipti í fimm- tán ár þegar mamma þeirra liggur fyrir dauðanum og reyna að uppfylla ýmsar óskir hennar. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Leikstjóri: Christina Andreef. Aðalhlut- verk: Jeanie Drynan, Linal Haft, Russell Dykstra, Geneviève Lemon, Alicia Talbot og Sacha Horler. 23.25 Ósiðlegt tilboð (Indecent Proposal) Meðal leikenda eru Robert Redford, Demi Moore, Woody Harrelson, Seymour Cassel, Oliver Platt og Billy Bob Thornton. e. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (2:24) 13.00 Fugitive (19:22) 13.45 Jag (21:24) 14.30 The Agency (4:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (19:23) 20.00 Allt um Vini Hér er á ferðinni langþráður skemmtiþáttur um Friends, vinsælustu sjónvarpsþætti fyrr og síðar. 20.50 American Idol (25:34) 22.00 Ungfrú Ísland 2003 23.35 Galaxy Quest (Geimsápan) Gamanmynd um leikarana Jason, Gwen og Alexander. Til margra ára voru þau í hlutverkum Peters, Tawny og Lazarusar sem mynduðu áhöfn geimskipsins NSEA en þættir um ævintýri þeirra nutu mikilla vinsælda í sjónvarpi. Löngu síðar eru þau öll numin á brott af alvöru geimverum sem halda að Peter, Tawny og Lazarus séu ekta en ekki persónur í sjónvarps- þætti. Aðalhlutverk: Tim Allen, Sigourney Weaver, Alan Rickman. Leikstjóri: Dean Parisot. 1999. 1.15 G.I. Jane (Jane í hernum) Aðal- hlutverk: Demi Moore, Viggo Mortensen, Anne Bancroft. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Friends (19:23) 3.50 Allt um Vini 4.35 Ísland í dag, íþróttir, veður 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 6.00 Willow 8.05 The Breakfast Club 10.00 Stand By Me 12.00 America’s Sweethearts 14.00 Willow 16.05 The Breakfast Club 18.00 Stand By Me 20.00 America’s Sweethearts 22.00 Hollow Man 0.00 The Darkling 2.00 Scary Movie 4.00 Hollow Man 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Guinness World Records 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for Life Finnerty-fjöl- skyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heið- virðum borgurum með aðstoð misjafn- lega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í víðara samhengi... 20.30 The Drew Carey 21.00 Law & Order SVU 22.00 Djúpa laugin Í Djúpu lauginni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. Leikurinn gengur út á að einn keppandi spyr þrjá einstaklinga af gagnstæða kyninu margvíslegra spurn- inga, án þess að fá að hitta þá, og sá sem svarar best fyrir sig fær spennandi stefnumót og óvissuferð með spyrjand- anum að launum. 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 CSI: Miami (e) 0.50 Jay Leno (e) Enginn er eyland og því bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Jay Leno en hann er einmitt tvíræður, tvöfaldur (í roðinu), tvífari (á sér marga) og eldri en tvævetra. 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Ungur drengur er skotinn og móðir hans fer með hann á sjúkrahús en fer síðan heim. Það finnst lögreglunni undar- legt. Drengurinn ber merki gam- alla barsmíða og lögreglan leitar að foreldrum hans. Hún finnur foreldrana en þá er drengurinn kæfður á sjúkrahúsinu og hjúkr- unarkona sá mann í húsvarðar- búningi forða sér út af gangin- um. Skjár Einn 21.00 Stöð 2 22.00 Ungfrú Ísland 2003 Það verður mikið um dýrðir á Stöð 2 í kvöld en þá verður ung- frú Ísland 2003 krýnd í beinni útsendingu. Athöfnin fer fram á Broadway og að venju verður boðið upp á frábær skemmtiat- riði. Það er til mikils að vinna en ungfrú Ísland hlýtur glæsilega vinninga og fær tækifæri til að ferðast til fjarlægra landa. Dóm- nefndin á erfitt verk fyrir hönd- um en stúlkurnar 22 eru hver annarri fallegri. Manuela Ósk Harðardóttir, ungfrú Ísland 2002, mun krýna arftaka sinn. Law and Order ■ Öllu þessu stingur hún upp í sig með blik hinnar ánægðu konu í augum. Álfasagan mikla Á sunnudaginn var hófst á Rás1 í Ríkisútvarpinu þáttaröð í umsjá Maríu Önnu Þorsteinsdótt- ur um Álfasöguna miklu, Sögu Ólafs Þórhallssonar eftir Eirík Laxdal, sem talin er rituð um alda- mótin 1800. Í þáttunum býður hún hlustendum að kynnast hinum framandi heimi þessarar sögu, sem kölluð hefur verið fyrsta ís- lenska skáldsagan. Heimi þar sem álfar eru aðalpersónur og aðrar kunnuglegar verur úr þjóðsagna- arfinum koma við sögu, s.s. úti- legumenn og sæbúar, auk hinna venjulegri Íslendinga sem of- anjarðar búa. Þættirnir eru sem fyrr segir á sunndudögum, en eru endurfluttir á mánudögum klukk- an þrjú. ■ RÍKISÚTVARPIÐ Álfasagan mikla á sunnudögum. TILBOÐ Tilboð óskast í vörulager, innréttingar og tæki þ.b. Novadan ehf. Novadan ehf. var heildverslun með hreinsiefni og tengdar vörur. Upplýsingar í síma 893 1030 og 894 5190. Um helgina: Föstudag: Í svörtum fötum Laugardag: Brjálað Eurovision-partý. PAPARNIR spila um kvöldið Mekka sport hefur opnað stærsta sportbar landsins frábær aðstaða fyrir hópa að öllum stærðum • 7 breiðtjöld, • 25 sjónvörp, • 6 poolborð • golfhermir • heitur pottur • gufa, • casino, • grill, Textavarpssíða 669 - Heimasíða: www.mekkasport.is - Dugguvogi 6, Sími 5681000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.