Fréttablaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 30. júlí 2003 23
Stórkostlegt opnunartilboð á Vikingfellihýsum 9 feta
Netsalan hefur opnað nýja sérverslun með útivistar- og húsbílavörur í Knarrarvogi 4.
Takmarkað magn
AÐEINS 3 STK. EFTIR!
Verð nú 645.000*
Verð áður 798.000
Dometic ísskápar í fellihýsi
Fullt verð:
kr. 75,000
Risakynningartilboð á tjöldum, borðum og stólum
AÐEINS ÞESSA VIKU!
Tilboðsverð:
kr. 39,000
CE
Gas, 12v, 220v.
Netsalan ehf.
Knarrarvogi 4, Reykjavík.
Ath. nýtt símanúmer 517 0220 - Fax 517 0221
Netfang: netsalan@itn.is • Heimasíða: www.itn.is/netsalan
Opið á virkum dögum frá kl. 10-18, fös. 10-19
Lokað laugardaga til 1. september.
Nýtt
Risaútsölutilboð
*Sólskyggni fylgir ekki með vagninum
*
Það er spurning hvort það ervelheppnað eða vandræðalegt
þegar söguþráður mynda er svo
flókinn að áhorfendur líta í lokin
út eins og einhver hafi verið að
reyna að útskýra fyrir þeim af-
stæðiskenninguna í stuttu máli.
Grundvallarreglan er þó sú að ef
áhorfandinn skilur ekki eitthvað
er það ekki hann sem er grautar-
haus heldur sá sem segir söguna.
Sagan í „Basic“ er býsna flókin,
en hún felst í því að reyna að kom-
ast að hinu sanna í ólíkum vitnis-
burði tveggja hermanna sem hafa
lifað af afar mannskæða heræf-
ingu. Það er John Travolta sem á
að greiða sannleiksþráðinn úr
lygaflækjunni.
Þetta er skemmtileg mynd,
stórkostlega fallega filmuð í stór-
rigningu í Panama. Lygasögurnar
sem hermennirnir segja eru mjög
trúverðugar, og myndin rígheldur
athygli manns - alveg þar til sann-
leikurinn þegar hann loksins kem-
ur í ljós. En þá skilja leiðir með
sögumanni og áhorfendum.
Þráinn Bertelsson
UmfjöllunKvikmyndir
BASIC
Aðalhlutverk: John Travolta,
Samuel L. Jackson,
Handrit: James Vanderbilt
Leikstjórn: John McTiernan
Lygin betri en
sannleikurinn
Unga breska nýstirnið KieraKnightley hefur verið að gera
það gott, nú síðast í „Pirates of
the Caribbean: The Curse of the
Black Pearl“ en hlutverk hennar í
„Bend it Like Beckham“ skaut
henni upp á stjörnuhimininn.
Knightley, sem er aðeins 18 ára
gömul, fékk nýverið tilboð sem
gæti komið henni á allra varir.
Sjálfur Steven Spielberg hefur
haft samband við hnátuna varð-
andi stórt hlutverk í
fjórðu myndinni
um Júragarðinn.
Allt er þó enn á
viðræðustiginu.
Knightley er svo
líka að fara að
leika á móti
Jude Law í
kvikmynd
byggðri á
skáldsög-
unni Tulip
Fever.
TÓNLIST Upptökum á fjórðu plötu
Limp Bizkit er lokið og er hún vænt-
anleg í búðir í september eða októ-
ber. „Þetta eru 18 lög og ég vil helst
fá að sjá þau öll á plötunni,“ sagði
Fred Durst, söngvari sveitarinnar.
Mike Smith, nýr gítarleikari
Bizkit, tók virkan þátt í lagasmíð-
um á plötunni eftir að ákveðið hafði
verið að nota aðeins nýtt og ferskt
efni. „Hún er þung,“ sagði Smith.
„En hún á líka sín skrýtnari augna-
blik sem minna oft á Jane’s Addict-
ion.“ ■
Fjórða plata Limp Bizkit:
Upptökum lokið
DURST
Söngvari Limp Bizkit
vonast til að 18 lög
verði á nýju plötunni.
JET LAG Sýnd kl. 8
LIZZIE MAGUIRE Sýnd kl. 4 - 6 BRINGING DOWN THE HOUZE kl. 4
HOW TO LOOSE A GUY kl.10.10
Sýnd kl. 6 - 8 - 10.10 bi.16 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10
STELPUDAGAR KR. 300 - 28 TIL 31.JÚLÍ
Tilboð kr. 300
Sýnd kl. 6, 8 og 10
ANGER MANAGEM. KL. 5.30 og 10
PHONE BOOTH kl. 6 og 8
IN-LAWS kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
SÍMI 553 2075
Kl. Kl. 4, 6, 8 og 10
TERMINATOR 3 Kl. 4, 6, 8 og 10
LEGALLY BLONDE 2 - FRUMSÝNING
Kl. 4, 6, 8 og 10