Fréttablaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 24
30. júlí 2003 MIÐVIKUDAGUR Ég er ekki mikill unnandi nátt-úruþátta en horfði þó á hluta af býflugnaþætti á RÚV. Aðallega vegna þess að þátturinn fjallaði um býflugur sem drepa. Hroll- vekjandi staðreyndir eru að vissu leyti aðlaðandi. Og þarna var gnægð af býflugum sem tækni- menn höfðu margfaldlega stækk- að og virtust búa yfir ótvíræðu drápseðli. Ekki var til að draga úr óhugnaðinum að þulurinn var með draugalega rödd. Hljómaði nokk- uð dómsdagslegt allt saman. Al- veg eins og lítil frétt í Morgun- blaðinu um að breytt veðurfar af mannavöldum væri jafn hættu- legt og kjarnorkusprengja. Jarð- arbúar stefna beina leið til glötun- ar en láta eins og þeir viti ekki af því. Kannski geta þeir ekkert ann- að gert. Það er stundum erfitt að vera manneskja en enn erfiðara er að vera Framari og búa í vesturbæn- um þar sem maður þverfótar ekki fyrir montnum KR-ingum. Á ljós- vakamiðlunum er ekki verið að gera manni lífið auðveldara, sam- anber glósur Árna Snævarrs á Stöð 2 í garð okkar Framara eftir sárt tap okkar gegn KR-ingum. Fréttamenn verða að gæta sín og brjóta ekki jafn gróflega hlutleys- isreglur eins og þarna var gert. Þetta er nógu erfitt samt! Við Framarar erum vissulega að falla en við munum aftur upp rísa. Og þá mega KR-ingar vara sig. ■ Við tækið KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR ■ gerir sér grein fyrir því að Fram er að falla og að mannkynið stefnir beina leið til glötunar. Náttúran drepur 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.00 Mótorsport 2003 Ítarleg um- fjöllun um íslenskar akstursíþróttir. Um- sjónarmaður er Birgir ÞórBragason. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 18.55 Traders (26:26) (Kaupahéðnar) 19.50 Toyota-mótaröðin í golfi 20.55 Pecker Grínmynd um ungan mann í Baltimore sem slær í gegn með óvenjulegum hætti.Pecker, sem starfar á skyndibitastað í borginni, á skrýtna fjöl- skyldu enhún verður til þess að hann kemst á stall með fræga fólkinu. Ljós- myndir Peckersaf fjölskyldunni vekja mikla hrifningu í listaheiminum og líf- hans umbyltist nánast á einni nóttu.Aðal- hlutverk: Edward Furlong, Christina Ricci og Bess Armstrong.Leikstjóri: John Wa- ters.1998. Bönnuð börnum. 22.15 Criminal Intent (Með illt í hyg- gju)Spilltar löggur græða á því að stela kókaíni úr vörslu lögreglunnar, seljaþað eiturlyfjasala og drepa hann síðan til þess að hylja spor sín. En þeimlærist ekki að hætta leik þegar hæst stendur. Þetta er síðasta myndin sem rappar- innTupac Shakur lék í áður en hann var skotinn til bana.Aðalhlutverk: James Belushi, Tupac Shakur, Dennis Quaid og Lela Rochon.Leikstjóri: Jim Kouf.1997. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Champions World (Meistara- keppnin) (AC Milan - Barcelona) Bein út- sending frá leik AC Milan og Barcelona. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (24:24) 13.05 Evita Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Banderas, Jonathan Pryce. Leik- stjóri: Alan Parker. 1996. 15.15 Third Watch (9:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 3 (2:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Snorri Már Skúlason kryfja málefni líðandi stundar í myndveri Stöðvar 2. Sendu póst: islidag 19.30 Friends 6 (21:24) (Vinir) Monica setur nafn sitt á tveggja ára biðlista eftir veislusal fyrir brúðkaup og Chandler þyk- ist verða brjálaður til að hylma yfir að hann ætli að biðja hennar. 20.00 Strong Medicine (10:22) (Sam- kvæmt læknisráði)Það er vitundarvakn- ing á brjóstakrabbameini á læknastof- unni þar sem kona sem greinist með hnúð í brósti þarf að velja milli þess að missa bæði brjóstin og missa vinnuna. 20.45 Footballers’ Wives (6:8) 21.40 Crossing Jordan (19:22) (Réttar- læknirinn) 22.25 Six Feet Under (9:13) (Undir grænni torfu)Harmleikur leiðir Clair og Gabe saman á ný, David og nýi kærast- inn hans skoða diskómarkaðinn og Brenda reynir að bæta söluhæfileika Nates. 23.20 Six Feet Under (10:13) (Undir grænni torfu) 0.15 Evita 2.25 Friends 6 (21:24) (Vinir) 2.45 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.05 Commited 8.00 Say It Isn’t So 10.00 Titan A.E. 12.00 Riding in Cars with Boys 14.10 Commited 16.00 Say It Isn’t So 18.00 Titan A.E. 20.00 Riding in Cars with Boys 22.10 Ihaka: Blunt Instrument 0.00 Yamakasi 2.00 Session 9 4.00 Ihaka: Blunt Instrument 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 21.00 South Park 6 21.30 Crank Yankers 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið 23.30 Meiri músík Stöð 2 20.45 SkjárEinn 22.00 Bandarískur þáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksókn- ara í New York. Briscoe og Curtis rannsaka morð á lögreglumanni sem var myrtur meðan hann fylgd- ist með glæpahreiðri. Law & Order 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SkjásEins á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 19.30 Providence 21.00 Dateline Dateline er margverð- launaður, fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkj- unum. Þættirnir hafa unnið til fjölda við- urkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 22.00 Law & Order Bandarískir saka- málaþættir með New York sem sögusvið. 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. 23.40 Boston Public (e) 0.30 Nátthrafnar 0.31 The Drew Carey Show (e) 0.55 Titus (e) 1.20 City of Angels (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (41:52) 18.30 Stórfiskar (11:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.53 Verksmiðjulíf (4:8) (Clocking Off III) Breskur verðlaunamyndaflokkur sem gerist meðal verksmiðjufólks í Manchest- er. Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er sagt frá gleði og raunum verk- smiðjufólksins í starfi og einkalífi. Meðal leikenda eru David Morrissey, Sophie Okonedo, Philip Glenister, Bob Pugh, Nicola Stephenson og Marc Warren. 20.45 Gamla Reykjavík - Þingholtin (1:3) Guðjón Friðriksson sagnfræðingur röltir um stræti og torg og fræðir áhorf- endur um sögu húsa og byggðar í mið- bæ gömlu Reykjavíkur. e. 21.15 Lögreglustjórinn (12:22) (The District)Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar.Aðalhlutverk: Craig T. Nel- son, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.20 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í tólftu umferð Landsbankadeildar karla. 22.40 Frasier 23.05 Beðmál í borginni 23.35 Af fingrum fram (12:24) 0.20 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 24 Ástir í boltanum, eða Footballers’ Wives, er dramatískur myndaflokk- ur sem hefur slegið í gegn í Bret- landi. Donna, Tanya og Chardonnay eru konur þriggja knattspyrnukappa sem leika með hinu þekkta liði Earls Park. Menn- irnir þeirra baða sig í sviðsljósinu en utan vallar eru þær sjálfar í að- alhlutverkum. Það hefur gengið mikið á undanfarnar vikur og flest- ir sem tengjast liðinu eru í vond- um málum. Enginn þó jafn mikið og Tanya og Jason. Þau bera ábyrgð á ástandi Franks, sem vaknaði til lífsins í lok síðasta þáttar. Í vondum málum í boltanum Foreldrar Stöndum saman Leyfum ekki eftirlitslaus ferðalög unglinga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.