Fréttablaðið - 21.09.2003, Qupperneq 29
SUNNUDAGUR 21. september 2003 29
Til sumarhúsaeigenda í
Grímsnes- og Grafningshreppi
Laugardaginn 27. september n.k. verður
síðasti afhendingardagur lykla að lyklakerf-
um frístundabyggða í Grímsnes- og Grafn-
ingshreppi. Afhending fer fram á skrifstofu
sveitarfélagsins í félagsheimilinu Borg,
Grímsnesi kl. 10-14.
Lyklakerfið nær yfir eftirtalin svæði:
Austurbrúnir; Bjarkarborgir; Búrfell; Hraun;
Kerengi; Klausturhólar A,B og C götu; Mið-
engi 5-braut; Norðurkot/þjónar; Norðurkot
Sogsvegur v/gryfju; Norðurkot 2, 3 og 4
braut; Snæfoksstaðir; Vaðnes Hvítárbraut,
Neðri Markarbraut, Kjalbraut, Birkibraut,
Kjarrbraut, Efri-Markarbraut; Vatnsholt; Ölf-
usvatn; Minni-Borg Furuborgir.
Afhentir verða tveir lyklar fyrir hvern bú-
stað/lóð og er skilagjald kr. 500 pr/lykil
sem greiðist við afhendingu. Það eru vin-
samleg tilmæli að fólk taki með sér ávísun
eða reiðufé.
Sveitarstjóri
&
=
$
4 >6? @
!
@
.
5AB
ABB> C6 $ 8
8
3 +
@
:.(DBB5
## +'
$(,
-.-/000
(
$#
1
2
(
3!2!40 $%2
' 2(
3
) '
2
)!5#
$
6 '
3 ( ' '
7&
! 7,
!4
7. 8 + #
7E
7E
7%
7% 8
7
7$ 8
7. 8
!
7%
+
7F
!G
1
(
3
) '
+ )
$
)
% !!!
!" !
#ÚTBOÐ
Gatnamálastofa Reykjavíkur:
Grafarholt, frágangur og ræktun 2003.
Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og
með 23. september 2003.
Opnun tilboða: 1. október 2003 kl. 11:00 á sama stað.
Nánari upplýsingar um verkin hjá
Innkaupastofnun Reykjavíkur, sjá:
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu
umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem
einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar-
innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að
búa og starfa í Hafnarfirði.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar.
Leikskólinn Vesturkot
Megináhersla leikskólans er á einfaldleika
og rólegt umhverfi.
Leikskólakennara vantar nú þegar til starfa.
Upplýsingar um starfið gefur Laufey Ósk Kristófersdóttir leik-
skólastjóri í síma 565 0220 eða Lilja Kolbún Steinþórsdóttir
aðst. leikskólastjóri.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um.
Skólaliðar
Skólaliða vantar í eftirtalda skóla:
Áslandsskóla (585 4600)
Lækjarskóla (534 0585)
Víðistaðaskóla (55 2912)
Um er að ræða 50% stöður en allar upplýsingar gefa skóla-
stjórar viðkomandi skóla.