Fréttablaðið - 21.09.2003, Side 36

Fréttablaðið - 21.09.2003, Side 36
21. september 2003 SUNNUDAGUR ÚTVARP „Ég hef verið spurður að því hvort ég hefði ekki frekar vilja gera þetta í sjónvarpi heldur en útvarpi. En nei, ég vildi einmitt gera þetta í útvarpi,“ segir Sverr- ir Guðjónsson söngvari um út- varpsþætti sína, Trönur, sem hafa verið á dagskrá Rásar 1 undan- farnar vikur. Þættirnir fjalla um íslenska myndlistarmenn og Sverrir hefur lagt mikla vinnu í gerð hvers þátt- ar. Hann fléttar saman samtal, tónlist og áhrifshljóð af ýmsu tagi. Tónlistina velur hann mark- visst til þess að ná fram ákveðn- um áhrifum. „Ég er að reyna hreinlega að draga hlustandann inn í mynd- heim viðkomandi myndlistar- manns án þess að hann hafi sjón- ræna þáttinn. Ég er að vonast til að komast út úr viðtalsforminu þannig að hlustandinn komist inn í heim sem hann þarf að ímynda sér. Hlustandinn þarf eiginlega að mála portrettið af listamanninum og þá er þetta komið í hring.“ Tólfti og síðasti þátturinn verður sendur út í dag klukkan þrjú. Í þessum síðasta þætti spjallar Sverrir við Magnús Kjartansson myndlistarmann. Sverrir segist ánægður með að hafa fengið Magnús til að vera með í þessu. „Magnús dró sig út úr þessum skarkala fyrir mörg- um árum og hefur haldið sig al- gerlega frá umræðunni. Ég vil meina að þessi síðasti þáttur sé mjög sérstakur á margan hátt. Ég hef ekki oft lent í svona sam- tali eins og þar.“ ■ Síðasti þáttur Sverris Guðjónssonar um íslenska tónlistarmenn: Sjaldan lent í öðru eins samtali 11.30 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikjum úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. Umdeild atvik eru skoðuð og hugað að leikskipulagi lið- anna. Spáð verður í sunnudagsleikina, góðir gestir koma í heimsókn og leik- menn úrvalsdeildarinnar teknir tali, svo fátt eitt sé nefnt. Umsjónarmaður er Guðni Bergsson, fyrrverandi landsliðsfyr- irliði í knattspyrnu og leikmaður Totten- ham og Bolton. Guðna til aðstoðar er Heimir Karlsson. 12.50 Enski boltinn Bein útsending frá leik Middlesbrough og Everton. 14.50 Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal. 17.05 UEFA Champions League 17.35 US PGA Tour 2003 18.30 European PGA Tour 2003 (Golf- mót í Evrópu) 19.20 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá leik Malaga og Real Madrid. 21.30 Boltinn með Guðna Bergs 22.45 Joe Gould’s Secret (Leyndarmál- ið) Dramatísk kvikmynd sem gerist í New York um 1940. Aðalsöguhetjan er Joey Gould, merkilegur maður sem býr í Greenwich Village. Joey er með sannkall- að meistaraverk í smíðum en verkið ætl- ar hann að byggja á samtölum sínum við forvitnilega borgara. Aðalhlutverk: Ian Holm, Stanley Tucci, Hope Davis. Leik- stjóri: Stanley Tucci. 2000. 0.35 Enski boltinn (E) 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 12.00 Neighbours 13.50 60 mínútur (e) 14.35 Idol-Stjörnuleit (1:29) (e) 15.20 Hounded (Með hund á hælun- um) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Strákarnir Jay og Ronny keppa um skóla- styrk og þar stendur sá síðarnefndi betur að vígi. Ronny er nefnilega sonur skóla- stjórans og lærimeistarinn beitir öllum brögðum til að „rétti“ nemandinn fái styrkinn. Aðalhlutverk: Tahj Mowry, Shia LaBeouf, Craig Kirkwood. Leikstjóri: Neal Israel. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16.55 Strong Medicine (17:22) (Sam- kvæmt læknisráði) Eiturefnaleki í félags- legum íbúðum koma af stað ótímabæru breytingaskeiði hjá 25 ára konu í blokk- unum. Ung móðir þjáist af fæðingaþung- lyndi og strýkur að heiman og Dana hittir móðir Nick. 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Friends (18:24) 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 60 mínútur 20.20 Sjálfstætt fólk (Sjálfstæðir menn) Jón Ársæll Þórðarson er einkar laginn við að næla í skemmtilega við- mælendur. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim sem eru í eldlínunni. Þættirnir voru til- nefndir til Edduverðlauna árið 2002. 20.55 Trust (1:6) (Traust) Breskur myndaflokkur sem gerist á lögfræðistofu í Lundúnum. Hér snýst lífið aðallega um yfirtökutilboð og samruna þar sem miklir hagsmunir eru í húfi. Stephen Bradley er fremstur meðal jafninga í þessum heimi en í einkalífinu glímir hann við sömu vandamál og aðrir. Aðalhlutverkið leikur einn þekktasti sjónvarpsleikari Breta um þessar mundir, Robson Green. 21.50 Taken (10:10) (Brottnumin) Tí- undi og síðasti hluti magnaðrar þáttarað- ar frá Steven Spielberg. Eftir atburðina í Dakota eru Mary Crawford og félagar staðráðin í að ljúka verkefninu. Leitin að Allie og foreldrum hennar hefur verið hert og nú er komið að ögurstund. Þátta- röðin var tilnefnd til Golden Globe-verð- launa fyrr á árinu. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Emmy Awards Preshow Upphit- un fyrir verðlaunahátíðina í Los Angeles. Skyggnst er á bak við tjöldin og rætt við stjörnurnar. 0.30 Emmy Awards 2003 Bein út- sending frá Los Angeles þar sem Emmy- verðlaunin verða afhent í 55. sinn. Viður- kenningar eru veittar fyrir bestu sjón- varpsþættina og til þeirra leikara sem sína bestu frammistöðuna. Kynnar eru Bryan Cranston og Jane Kaczmarek úr sjónvarpsþættinum Malcolm in the Middle. 3.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sjónvarpið 22.35 Milli fóta þér (Entre las piernas) er spænsk spennumynd frá 1999. Miranda er kynóð og held- ur framhjá manninum sínum, löggunni Javier, með nánast hverjum sem er. Hún fer í kyn- lífsmeðferð til að reyna að ná tökum á fýsn sinni en ekki vill betur til en svo að hún á sjóð- heitt ástarsamband með manni sem hún kynnist í meðferðinni. Karlinn hennar kemst að því og þá er voðinn vís. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. Aðal- hlutverk leika Victoria Abril og Javier Bardem og leikstjóri er Manuel Gómez Pereira. 8.00 Beethoven’s Third 10.00 Josie and the Pussycats 12.00 Tom Sawyer 14.00 Beethoven’s Third 16.00 Josie and the Pussycats 18.00 Tom Sawyer 20.00 The Laramie Project 22.00 The Return to Cabin by the Lake 0.00 Iris Blond 2.00 Don’t Be a Menace... 4.00 The Return to Cabin by the Lake 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Tóna- ljóð 10.15 Ljóð III 11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 12.00 Dagskrá sunnu- dagsins 13.00 Íslenskir tónlistarmenn 14.00 Þróunarríkið Ísland 15.00 Trönur 16.10 Í tón- leikasal 18.28 Klukkur yfir borginni 19.00 Ís- lensk tónskáld: Leifur Þ. 19.40 Óskastundin 20.30 Þess vegna varð ég Kópavogsbúi 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 0.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns 2.05 Næturtónar 6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 11.00 Stjörnu- spegill 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.28 Milli steins og sleggju 20.00 Popp og ról 22.10 Hljómalind FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH-1 14.00 Rise & Rise of Celine Dion 15.00 All We Need is Love Music Mix 17.00 U2 Legends 18.00 Peace One Day Concert 20.00 The Al- bum Chart Show 21.00 Classic Hour 22.00 VH1 Hits SUNDAY TCM 19.00 The Hill 21.05 The Formula 23.00 The Safecracker 0.35 Batt- leground 2.35 Hysteria SUNDAY EUROSPORT 18.00 Lg Super Racing Weekend: Championship Oschersleben Germany 19.00 Boxing 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Nascar: Winston Cup Series Loudon United States 22.15 Lg Super Racing Weekend: Champ- ionship Oschersleben Germany 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 17.00 O’Shea’s Big Adventure 17.30 O’Shea’s Big Adventure 18.00 Crocodile Hunter 19.00 The Future is Wild 19.30 The Future is Wild 20.00 Young and Wild 20.30 Young and Wild 21.00 Baboon Trouble 22.00 The Natural World 23.00 The Jeff Corwin Experience BBC PRIME 17.30 Monarch of the Glen 18.20 Changing Rooms 18.50 Ground Force 19.20 What Not to Wear:have You Remembered What Not to Wear? 19.50 Clocking Off 20.40 Clocking Off 21.30 Silent Witness 23.00 Hitler, Churchill & the Paratroopers 23.55 House Detectives at Large DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hidden 17.00 Secrets of the Dark Ages 18.00 Crash Files - On the Inside of the NTSB 19.00 Extreme Machines 20.00 Performance - The Science of Sport 21.00 Fast Cars 22.00 Parasites - Eating Us Alive 23.00 Kidnapped Frank Sinatra Junior MTV 16.30 Becoming - Eminem 17.00 Hitlist Uk 18.00 Dance Floor Chart 19.00 An Mtv Love Story - Carmen Electra & Dave Navarro 19.30 Becoming Christina Aguilera & Ricky Martin 20.00 Mtv20: Kiss & Tell - 20 Years of Making Out on Mtv 21.00 Mtv Live 22.00 Sunday Night Music Mix DR1 14.00 Sommer i Lidenlund: Lemvig 16.00 Bjørnetime 16.30 TV-avisen med sport og vejret 17.00 19direkte 17.25 Vind Boxen 18.00 Kronprins Frederik 18.45 Stjerne for en aften - vind- eren 19.00 TV-avisen 20.15 Dansk Folkeparti årsmøde 20.45 Naturens kræfter: Ewan McGregor i junglen 21.35 Ed DR2 17.45 Tema-aften: Dengang vi sagde NEIN 18.50 Det gælder din frihed 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. sektion 21.20 Viden om 21.50 Lørdagskoncerten: Martha Argerich NRK1 17.00 Søndagsrevyen 17.45 4-4-2 Tippeligarunde med Sport i dag 18.15 4-4-2 20.10 Småen 21.00 Kveldsnytt 21.20 Migrapolis 21.50 Nytt på nytt NRK2 18.00 Siste nytt 18.10 Autofil 18.40 Pilot Guides: Utrolige eventyr 19.30 Ster- eo 20.00 God morgen, Mi- ami 20.20 Siste nytt 20.25 Trav: Dagens dobbel 20.30 LørDan 21.05 Kjempesjan- sen 21.40 Sjørøverne på Amazonas SVT1 16.00 Bolibompa 16.25 Hundhotellet 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.15 Seriestart: Michael Palin i Sahara 20.15 TV-universitet vetenskap - de dödas hemligheter: 21.15 Rapport 21.20 24 minuter 21.45 Dokumentären: Frank Sinatra glömde aldrig Fin- spång SVT2 14.00 Custer’s last stand- up 14.25 What’s cooking - Great gazpacho 14.30 Folk & makt 15.00 Dovrefjell nationalpark 15.25 Peter den store 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Kult- ursöndag 16.16 Säsongstart: Musikspegeln 16.40 Säsongstart: Röda rummet 17.05 Säsongstart: Bildjournalen 17.30 Seriestart: Vad är en människa? 18.00 Agenda 18.50 Meteorologi 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 Hotellet 20.05 Kamera: Detta lyck- liga liv 21.05 Bästa for- men 21.35 Indy Car 2003 Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 20.30 The Breaks 7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 21.00 Pepsí listinn 23.00 Supersport 23.05 Meiri músík 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 36 Milli fóta þér 14.15 Jay Leno (e) 15.00 Listin að lifa (e) 15.30 Listin að lifa (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Bachelor 2 (e) 19.00 Popppunktur (e) Spurninga- og skemmtiþátturinn Popppunktur samein- aði fjölskyldur landsins fyrir framan við- tækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni og Fel- ix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri og kvikindislegri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum nýjum og umhverfið ,,poppað“ upp. Það má búast við gríðarlegri spennu í vetur. 20.00 Keen Eddie 21.00 Practice 22.00 Maður á mann Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti og fjölæfasti fjölmiðlamaður landsins og kemur sterk- ur til leiks á SkjáEinum. Maður á mann er beinskeyttur viðtalsþáttur þar sem Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta ein- staklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. Með hnitmiðuðum innslögum kafar hann dýpra en gert er í ,,venjulegum“ viðtals- þáttum og sýnir áhorfendum nýjar hliðar á gestum þáttarins með aðstoð vina og fjölskyldu viðmælandans. 23.00 Dragnet (e) 23.50 Atvinnumaðurinn (e) 9.00 Disneystundin 9.01 Otrabörnin (45:65) 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30 Gengið (3:28) 9.54 Morgunstundin okkar 9.57 Kobbi (78:78) (Kipper) 10.08 Sprikla (5:5) (Sprattlan) 10.15 Ungur uppfinningamaður 10.45 Nýjasta tækni og vísindi 11.00 Vísindi fyrir alla (35:48) 11.15 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.05 Reykjavík í öðru ljósi 12.55 Líf með MS 13.25 Kvennabúrið (1:2) 14.15 Á hentugum stað í sveit 15.00 Landshorna á milli Í 15.30 Varði fer til Evrópu 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfrahringurinn 18.20 Ernst (7:7) Teiknimynd. 18.30 Göldrótta frænkan (1:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Galdrastef á Ströndum Heimild- armynd um galdrahátíð sem haldin var í Bjarnarfirði á Ströndum sumarið 2001. 20.55 Ástarhugur (Loving You) 22.10 Helgarsportið 22.35 Milli fóta þér Aðalhlutverk: Vict- oria Abril og Javier Bardem. 0.30 Íslandsmótið í fótbolta 1.00 Kastljósið 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Heimakynningar með undirföt, nátt- föt og boli fyrir konur á öllum aldri. Undirföt.is undirfot@undirfot.is S 587-9940 & 821-4244

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.