Fréttablaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 40
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 H ú sasm ið jan / JB B / 210903 Bakki og rúlla 25 sm breidd á rúllu 7014822 Verð áður 1.195 kr. Nú 795 kr. Málningarrúlla 7010094 Verð áður 895 kr. Nú 695 kr. 3.990kr. 6.990 kr. gljástig 7 Innimálning 10 ltr. Yfirbreiðsla plast 10 m2 5065613 Verð 195 kr. Handspartl til heilspörtlunar á veggi og loft 7111020 Verð áður 2.400 kr. Nú 1.200 kr. Spartl One time 500 ml 7111050 Verð áður 595 kr. Nú 445 kr. opið í dag kl. 10–17 50% afsláttur í Smáratorgi Ókeypis barnapössun Prufudósir Hjá okkur færðu hvaða lit sem er í sérstökum prufudósum. Verð 395 kr. Heill á geði í Táradal Hvernig ertu núna? Sæmilegur og þó. Það er alltaf einhver andskotinn að. Nú er það löppin. Annars góður. Hæð: Tæplega tveggja metra maður, hár og myndarlegur. Augnlitur: Þegar ég bjó niðri á Spáni var ég kallaður „herra rauðeygður“. Starf: Alltmúligtmann en aðallega í sjónvarpinu þessa dagana. Hjúskaparstaða: Tveggjabarna faðir í sambúð Hvaðan ertu? Borinn og barnfæddur austur á Seyðisfirði en fólkið mitt sunnan með sjó. Helsta afrek: Að hafa ferðast um Tára- dal í rúma hálfa öld og vera enn með fullum sönsum. Helstu veikleikar: Viðkvæmur. Helstu kostir: Viðkvæmur. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Sjálfstætt fólk Mestu vonbrigði lífsins: Sko, það er óþarfi að vaða svona yfir mann með nærgöngulum spurningum. Hobbý: Grúsk...orð sem rímar til dæm- is skemmtilega við ...Fúsk Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég var alltaf afskaplega veikur fyrir þeim góða dreng Tarsan. Skelfilegasta lífsreynslan: Þegar ég meig undir á heimili tengdaforeldra minna og það oftar en einu sinni. Hver er fyndnastur? Siggi bróðir. Trúir þú á drauga? Ég veit að þeir eru til og hef meira að segja séð þá og reyndar unnið við rannsóknir á draug- um uppi í háskóla en ég trúi ekki beint á þá ef þið skiljið hvað ég á við. Hvort vildirðu heldur vera Rúnar Júlí- usson eða Björgvin Halldórsson? Ég get ekki ákveðið mig. Áttu gæludýr? Ég átti einu sinni gimb- ur sem hafði mikla forystuhæfileika eins og hún átti kyn til en hún hleypur nú um grösug fjöll handan móðunnar miklu og ég bið að heilsa ef Fréttablað- ið er borið út ókeypis þar líkt og hér. Hvar líður þér best? Úti á sjó er yndis- legt og líka fyrir austan en heima er best. Spjall þitt við Sjálfstætt fólk leiðir í ljós að viðkomandi er forhertur skúrk- ur og siðleysingi. Hvað gerir þú? Reyni að elska hann og skilja. Rousseau sagði að einstaklingurinn væri í sínu innsta eðli góður. Besta bók í heimi: Brekkukotið, Njála eða Biblían...ég veit ekki. Á döfinni: Að hlaupa um stekk og þá þýðir ekki að vera sporlatur. Bakhliðin Á JÓNI ÁRSÆLI ÞÓRÐARSYNI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.