Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 15

Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 15
Ellert Schram ● verkfærið Góð ráð: ▲ SÍÐUR 18-19 Frágangur á berum stein ▲ SÍÐA 14 Býður upp á mikla möguleika Iðnaðarhúsnæði fast/eignirMánudagur 22. september 2003Fasteignaauglýsingar í 93.000 eintökum Laufás er með í einkasölu fallegt einbýli Víghólastíg í Kópavogi 15 Ás hefur til sölu glæsilegt einbýli í Þrastarási með frábæru útsýni 4 Berg auglýsir afar fallegt og vel umgengið raðhús í Lindarbyggð í Mosfellsbæ 14 Fasteignasölur Húsbréf Flokkur Ávöxtunarkrafa Gengi 1. feb. 4,44% 1,3119 1. jan. 4,43% 1,2955 98/2 4,44% 1,6984 98/1 4,40% 1,6769 96/2 4,40% 1,9107 Gengi 19. september 2003 Hús o.fl. VÍSITALA ÍBÚÐAVERÐS á m2 í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. maí ‘03 156,2 maí ‘02 139,4 vísitala 1990=100 allt doppótt ● húsraáð Góð lýsing: ▲ SÍÐUR 2-3 Tengist góðri heilsu Heimili o.fl. 101 Reykjavík 24 Akkurat 20 Austurbær 23 Ás 4-5 Berg 14 Eign.is 12 Eignakaup 7 Eignanaust 22 Fasteignamiðlun 16-17 Fasteignam. Grafarvogs 25 Fasteignas. Mosfellsbæjar 6 Fjárfesting 6 Framtíðin 23 Frón 17 Húseign 21 Hraunhamrar 8-9 ÍAV 10-11 Laufás 15 Remax 26-27 Valhöll 13 Einbýli í Hafnarfirði/ Útsýni yfir höfn- ina og út á sjó Til sölu er glæsilegt upp-gert einbýli í Vesturbæ Hafnarfjarðar. Þetta er virðu- leg húseign með útsýni yfir höfnina og út á sjó. Fasteigna- salan Hraunhamar sér um söl- una. Forstofan er rúmgóð með náttúruflísum á gólfi. Góð gestasnyrting þar inn af með glugga. Komið er inn í sjón- varpshol. Eldhúsið er glæsi- legt með nýlegri innréttingu, keramikeldavél, háf granít- skífum á borði og veggjum. Borðstofan er mjög falleg. Furustigi er upp á efri hæð. Þar er stofa/borðstofa og rúm- gott svefnherbergi með nýleg- um skápum. Inn af svefnher- bergi er gott baðherbergi með nýlegri innréttingu, baðkari með sturtu, upphangandi sal- erni og glugga. Í risi er gott hol, tvö rúm- góð barnaherbergi með skáp- um og baðherbergi með sturtuklefa, nýlegri innrétt- ingu og tækjum. Í kjallara er rúmgott þvottaherbergi með innrétt- ingu og geymslu inn af. Þar er einnig geymsla með útgangi út í garð. Parket er á gólfum. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum, m.a. klæðning utanhúss, innréttingar og ný- legir gifsveggir alls staðar. Gólfefni eru nýleg, einnig ofn- ar, hurðir, gler, lagnir og fleira. Grunnflötur hússins er mun stærri en uppgefnir 166 fermetrar, samkvæmt upplýs- ingum frá fasteignasölunni. Ásett verð er 22 milljónir. ■ VIRÐULEG HÚSEIGN Sem hefur verið mikið endurnýjuð.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.