Fréttablaðið - 22.09.2003, Síða 17
MÁNUDAGUR 22. september 2003
Nýtt afl á málningarmarkaði
Sími 517 1500 • Verslun Sætúni 4 •105 Rvk.
w w w . i s l a n d s m a l n i n g . i s
ÍSLANDS MÁLNING
akrýlHágæða
málning
Teknos er með stærstu málningar-
framleiðendum á Norðurlöndunum.
Allar teknosvörur eru framleiddar
samkvæmt ISO 9001 gæðastaðli.
Teknos, ein vandaðasta málningin á
markaðnum í dag.
100% Styrkur 100% Ending
Smáratorg 1
200 Kópavogi
510 7000
Holtagörðum
v/Holtaveg
104 Reykjavík
588 7499
Skeifan 13
108 Reykjavík
568 7499
Glerártorg
600 Akureyri
463 3333
Ú t s ö l u s t a ð i r
Fæst nú í
Rúmfatalagernum
Doppur
út um allt
Áhrifa frá sjöunda og áttundaáratugnum gætir víða þessa
dagana, ekki bara í fatnaði heldur
einnig húsmunum og borðbúnaði.
Doppótt glös, lampar, vasar og te-
katlar eru smart smáhlutir með
vísun í þetta skemmtilega tímabil.
Hönnuðurnir leika sér með dopp-
urnar á ýmsan hátt, til dæmis í
lampanum sem er með kringlótt-
um götum eða glösunum sem eru
með einni stórri doppu.
Það er alltaf eitthvað fjörlegt
við litríkar doppur. Veljið lit við
ykkar hæfi og njótið þess að bjóða
vinum upp á hanastél í stællegum
glösum eða tesopa í krúttlegum
bollum.
Allir hlutirnir hér á myndunum
fást í Debenhams, nema teketillinn
sem fæst í Ikea. ■
STÓR VASI
Handskorinn
úr tré, kostar
5.700 krónur.
KOKTEIL-
EÐA VÍNGLÖS
Handgerð glös, kosta
890 krónur stykkið.
KETILL OG BOLLAR
Ketillinn er á 990 og
bollinn á 390 krónur.
VISKÝGLÖS
Fást á 690 krónur
stykkið.
LAMPI MEÐ GÖTUM
Fæst í tveimur stærðum, á
6.500 og 12.900 krónur.
HANDSKORNIR
TRÉVASAR
Margar gerðir, frá
2.390 krónum.
Húsverkin/
Skipulagn-
ing hjálpar
Flestir kannast við rifrildi um þaðhver á að gera hvað innan veggja
heimilisins. Þeir sem eru orðnir leið-
ir á nöldri og skömmum ættu að setj-
ast niður og skipuleggja húsverkin.
Fyrst er að gera lista yfir húsverkin.
Ágætt er að ræða hvaða verk henta
hverjum. Síðan að skrifa niður hver
vinnur verkin og hversu oft.
Það kemur fyrir að einhver fer
ekki eftir skipulaginu. Þá er mikil-
vægt að halda ró sinni, alltaf getur
eitthvað komið upp á. Ef þetta er við-
varandi vandamál er best að ræða
málin á fjölskyldufundi. ■