Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 24
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ 63 til 67 fm íbúðir í litlum 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd með áli og harðviði. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 10,4 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR – GRAFARHOLTI Vel hannaðar rúmlega 70 fm íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Mjög falleg staðsetning á góðum útsýnisstað. Verð frá 11,6 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. Svefnherb. 9,7 fm Svefn 10, Svefnherb. 16,3 fm Þvottur 3,1 fm Grunnmynd 2. hæðaGrunnmynd 1. hæðar Stofa 25 fm Forstofa Geymsla 5,1 fm WC Nýjar íbúðir til Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200 vefsíðu okkar www.iav.is. Nánari upplýsingar Klapparhlíð Mosfellsbæ Hlíðahverfi í Mosfellsbæ er fallegt og vel staðsett hverfi þar standa að uppbyggingu á blandaðri byggð glæsilegra rað skjólgóðs útivistarsvæðis. Byggðin rís á framtíðarbygging hönnun hverfisins var leitast við að láta húsin snúa sem útsýnis. Staðsetningar í Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is. Parhús STEINÁS – NJARÐVÍKUM Glæsileg tæplega 140 fermetra parhús á fallegum stað við Steinás í Njarðvíkum. Húsin eru klædd að utan með álklæðningu og harðviði. Þau eru með innbyggðum bílskúr og í þeim er gólfhiti. Þeim er skilað tilbúnum til innréttinga en að auki eru innveggir spartlaðir og grunnmálaðir. Að utan eru þau fullbúin með fullfrágenginni lóð með hita í stéttum og garður tyrfður. Sérlega vandaður frágangur. Verð 15,2 millj. 2ja herbergja 3ja herbergja KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ 82 til 88 fm íbúðir í litlum 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd með áli og harðviði. Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 12,4 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR – GRAFARHOLTI Vel hannaðar rúmlega 84 til 88 fm íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Mjög falleg staðsetning á góðum útsýnisstað. Verð frá 13,1 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. BORGARTÚN Eigum eftir örfáar sérlega vandaðar 130 til 150 fm íbúðir á frábærum stað í höfuðborginni, mitt á milli Laugardals og miðbæjarins. Öllum íbúðum fylgir sérstæði í bílageymslu- húsi sem innangengt er í. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergja og þvottahús- gólfum. Yfirbyggður sólskáli úr stofu. Verð frá 19,2 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. 4ra herbergja ÞÓRÐARSVEIGUR – GRAFARHOLTI Vel hannaðar rúmlega 100 fm íbúðir. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Mjög falleg staðsetning á góðum útsýnisstað. Verð frá 14,7 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ Um 170 fm tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan og fokhelt að innan. ATH. Húsin verða klædd að utan að hluta með harðviði og að hluta með litaðri bárumálmklæðningu, gluggar eru álklæddir og þarfnast húsin því aðeins lágmarksviðhalds. Gott skipulag. Verð frá 14,9 millj. SMÁRAFLÖT – AKRANESI ÍAV eru með til sölu skemmtilega hönnuð 126 og 137,5 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsin eru timburhús á steyptum sökkli, klædd að utan með bárumálmklæðningu. Húsin munu því aðeins þarfnast lágmarksviðhalds. Þeim verður skilað fokheldum en fullbúnum að utan með grófjafnaðri lóð. Verð frá 10,6 millj. Raðhús Dæmi um 4ra herbergja íbúð við Þórðarsveig Mjög falleg hönnun, gott útsýni og rými milli húsa. Húsin eru klædd bárumálmi og harðviði og þarfnast því lítils viðhalds. Öll þjónusta er við höndina, skóli og leikskóli í næsta nágrenni. Barnvænt umhverfi. Teiknistofan Úti og Inni sá um hönnun húsanna. Dæmi um 2ja herbergja íbúð við Klapparhlíð Svalir 7 fm Þvottur 4.4 fm Baðh. 4.9 fm Svefnherb. 11.5 fm Eldhús 22 fm Stofa Forstofa Borðstofa/stofa 31,3 fm Sv al ir 7 f m Herb. 8,1 fm Herb. 8,2 fm Anddyri. 3,6 fm Þvottur 3,1 fm Bað 4,9 fm Herb. 13,6 fm Eldhús Eldhús 14 fm Verönd Bílskúr 19,1 fm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.