Fréttablaðið - 22.09.2003, Síða 36

Fréttablaðið - 22.09.2003, Síða 36
fast/eignir 22. september 2003 MÁNUDAGUR22 Skemmtilegt 168 fermetra rað-hús á tveimur hæðum í vestur- bæ Kópavogs er til sölu hjá Eign.is. Húsið er teiknað af Albínu og Guð- finnu Thordarsen. Falleg aðkoma er að húsinu og bílastæðin hellu- lögð. Eignin skiptist í tvær hæðir, á efri hæðinni eru þrjú svefnher- bergi og bað, en á þeirri neðri, eld- hús, stofa, borðstofa, snyrting, geymsla, þvottahús og bílskúr. Á neðri hæð, sem er öll flísa- lögð með ítölskum flísum, er kom- ið inn í ágæta forstofu með góðum skápum fyrir yfirhafnir. Inni af forstofu er gestasalerni með tengi fyrir sturtu. Úr holi er gengið í aðrar vistarverur. Eldhúsið er opið inn í holið annars vegar með borðkrók og inn í borðstofu hins vegar. Þar er falleg ljós innrétting úr hlyni og vandað keramik hellu- borð. Stofan og borðstofan snúa í suður, þar er sérlega bjart og mik- il lofthæð setur svip á eignina. Sömu flísar eru þar og annars staðar á neðri hæðinni. Gengið er út á skjólgóða hellulagða verönd í suður úr stofunni. Garðurinn er lítill en fallegur og í góðri rækt. Þar er lítill geymslu- skúr fyrir garðtæki og útigrill. Á vinstri hönd þegar gengið er inn úr forstofunni er flísalagt þvottahús með góðum innréttingum og þar inn af er ágæt geymsla. Innan- gengt er í snyrtilegan bílskúr úr þvottahúsinu. Ásett verð er 21,4 milljónir. ■ Fjárstyrkir frá íbúðalánasjóði/ Nýjungar í byggingariðnaði Íbúðalánasjóður veitir árlegafjárstyrki til tækninýjunga eða annarra umbóta í byggingariðnaði í samræmi við ákvæði laga um húsnæðismál. Sjóðnum er heimilt að veita slíka styrki til einstak- linga, fyrirtækja og stofnana sem vinna að þróun tæknilegra að- ferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhúsnæðis, stytt- ingar byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hag- kvæmni í byggingariðnaði. Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt að veita styrki til 14 verkefna, samtals að fjárhæð 14 milljónum króna á árinu 2003. ■ BYGGINGAVINNA Nýjungar geta leitt til lækkunar á byggingakostnaði. VERKEFNIN HEITA: Burðarvirki úr bárujárni. Hagkvæmnis- og hönnunarrannsókn stálgrindaburðarvirkja í íbúðarhúsum. Ending sjálfútleggjandi steinsteypu. Eykur útveggjaklæðning hættu á tæringu bendistála? Rit um högghljóðeinangrun. Frá baggaplasti til steypumóta. Græn þök - vistvæn þök. Nýsköpun í húsbyggingum - Víkingahús. Langtímaáhrif íslenskra fylliefna á skrið steypu. Tæring eirlagna fyrir kalt neysluvatn. Tæring og tæringavarnir, tæringahraðkort. Sjálfútleggjandi steinsteypa - vöru og markaðsþróun. Samanburðarmælingar í byggingariðnaði. Heildarsýn á endingu og viðhaldsþörf bygginga. HÚSIÐ ER Á TVEIMUR HÆÐUM Teiknað af Albínu og Guðfinnu Thordarsen. Raðhús í vesturbæ Kópavogs/ Falleg aðkoma að skemmtilegu húsi Þórarinn Jónsson Lögmaður, löggiltur fasteignasali Viðar F. Welding Sölumaður GSM 866 4445 Jón Kristinsson sölumaður GSM 894 5599 www.eignanaust.is Vitastígur 12 – 101 Rvík – Sími 551 8000 – Fax 551 1160 Einbýli - raðhús Ólafsgeisli-einbýli Glæsilegt 214fm einbýlishús á tveimur hæðum, með 4 svefnher- bergjum, 64fm stofu, tvö baðher- bergi, sjónvarpsherbergi, innbyggð- um 33fm bílskúr. Selst fokhelt. Verð. 20,0 millj. Ásbúð-með aukaíbúð. Fallegt 198 fm. einbýlishús á tveim- ur hæðum með 45,7 fm innbyggð- um bílskúr og stídíóíbúð. Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga. Verð 25,9 millj. Núpabakki Endaraðhús með innbyggðum bílskúr 245 fm. 4 svefnherbergi, sólstofa, 2 stofur, útsýni, skólar og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð 20,9 millj. Jónsgeisli-Grafarholti Einbýlishús á tveimur hæðum 246fm ásamt 27fm bílskúr. Möguleiki á 3-4ra herb. séríbúð á jarðhæð. Fallegt út- sýni. Húsið skilast fokhelt fullfrágeng- ið að utan. Verð: 19,8 millj. 4-5 herbergja íbúðir Ljósheimar-Laus strax 4ra herbergja 91fm íbúð á 2 hæð. 3 svefnherbergi, stofa með suð-vest- ur svölum, nýtt gler. Íbúðin er öll ný- máluð og laus nú þegar. Verð: 12,9 millj. Árkvörn-Ártúnsholti Falleg 4ra herbergja 118fm enda-íbúð á 2 hæð með sérinngangi. 3 stór svefnherbergi á sér gangi, stór stofa sem býður uppá möguleika á fjórða svefnherberginu, suður svalir, sér þvottahús, frábær staðsetning, skólar og útivistarsvæði í næsta nágrenni. Verð: 16,9 mil. 3ja herbergja íbúðir Framnesvegur - 60 fm sérhæð. Glæsileg 3ja her- bergja 60fm, neðri sérhæð í tvíbýli, sem öll hefur verið nýlega standsett. Sér inngangur. Verð. 9,8 millj. Bergstaðarstræti Falleg 3ja herb. 98fm íbúð á 2hæð, með parketi og útsýni uppá Bald- urstorg. Verð 13,2 millj. 2ja herbergja Skúlagata-Lyftuhús Glæsileg 2ja herbergja 60fm íbúð á 5 hæð, í lyftuhúsi byggðu 1998. Vand- aðar innréttingar, sérmerkt bílastæði í bílahúsi. Laus strax. Verð 12,9 millj. Atvinnuhúsnæði Þórsgata-4 stúdíóíbúðir. 133,5fm húsnæði með 4 stúdíobúð- um sem seljast með öllum búnaði. Góðar leigutekjur. Verð 18,5 millj. Eyrartröð-Hafnarfirði 62,5fm bil með 4m lofthæð, og inn- keyrsluhurð, sér hiti og rafmagn. Af- hending um áramót. Seljandi getur lánað 65%. Verð 6,5 millj. Gjótuhraun-Hafnarfirði Vandað 585fm húsnæði með mögu- leika á millilofti, skiptanlegt í 6 bil, góð staðsetning, rétt hjá Shellstöð- inni við Reykjavíkurveg. Verð 49,7 millj. Lindargata-verkstæði. Gamalt trésmíðaverkstæði á tveimur hæðum alls 45fm, laust strax. Verð 4,2 millj. Sumarbústaðir Nýr sumarbústaður Nýbyggður 48fm sumarbústaður, 2 svefnherbergi ásamt svefnlofti, rúm- góð stofa, verönd. Bústaðurinn er fokheldur að innan og tilbúinn til flutnings. Verð 2,8 millj. 3ja í Kópavogi óskast. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð í Lindahverfi-Sölum-Smárum með útsýni. Opið virka daga 9-17 Drápuhlíð-3ja herb. Falleg 3ja herbergja 70 fm. kjallaraíbúð. Tvö rúm- góð svefnherbergi, stór stofa, endurnýjað bað- herbergi. Áhvl. bygg. sj. 3,8 millj. með vöxtum. 21 þús. á mán. Verð 11,3 millj. Breiðavík-við sjávarsíðuna Glæsilegt einbýlishús 240fm, tvöfalldur bílskúr, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, 2 stofur, úti- vistarparadís, sjávarsíðan og gólfvöllur. Húsið selst fokhelt. Áhvíl. 9,0 húsbréf. Verð 24,0 millj. Bankastræti – penthouse Glæsileg 149 fm hæð í húsi byggðu 1972. 2 stór svefnherbergi, vinnuherbergi, stór stofa, eldhús í sérflokki, tvennar svalir, glæsilegt útsýni. 2 sér bíla- stæði á baklóð. Eign í sérflokki. Verð: 24,9 millj. Búmenn auglýsa íbúðir Réttarheiði í Hveragerði Til sölu er búseturétt í 8 íbúðum í fjórum parhúsum við Réttarheiði 29-43 í Hveragerði. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir, rúmlega 90 fm. að stærð. Íbúðunum fylgja um 16 fm. garðaskálar. Nú þegar hafa verið byggðar 8 íbúðir við Réttarheiði 26-40 og verða því alls 16 íbúðir á svæði Búmanna við Réttarheiði um mitt ár 2004. Íbúðirnar verða til afhendingar um miðjan júní 2004. Umsóknafrestur er til 6. október n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Búmenn hsf. www.bumenn.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.