Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 41
fast/eignirMÁNUDAGUR 22. september 2003 Flókagata - Tvær íbúðir Tvær íbúðir að Flókagötu í Reykjavík, seljast saman sem ein eign. Góður kostur fyrir fjárfesta eða þá sem vilja leigja út frá sér. Góð 2-3 herbergja íbúð og rúmgóð stúdíóíbúð. Sér inngangur fyrir hvora íbúð. Eign sem vert er að skoða! Verð: 15,2 m. kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Birkir Örn, fasteignamiðlari RE/MAX 659-2002 / 520-9302 birkir@remax.is Maríubakki - 3ja herbergja GÓÐ 75 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GÓÐ U FJÖLBÝLI. Gott útsýni, Falleg lóð með góð um leiktækjum,snyrtileg sameign, mjög stutt í skóla og leikskóla, barnvænt umhverfi. Búið að klæð a húsið að utan að hluta til. Lítið áhvílandi. Verð: 10,1 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Þorkell Ragnarsson, sölufulltrúi 520-9557 - 898-4596 thorkell@remax.is Austurberg - 4ra herbergja 4ra herbergja 94fm Rúmgóð íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Yfirbyggðar suður svalir, húsið uppgert fyrir nokkrum árum. Skipti á 3ja herb. Laus fljótlega. Lítið áhvílandi. Verð: 11,4 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Þorkell Ragnarsson, sölufulltrúi 520-9557 898-4596 thorkell@remax.is Vegna mikillar eftirspurnar VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA TIL SÖLUMEÐFERÐAR Fyrir ákveðna kaupendur Fljót og góð þjónusta ÞORKELL Sími 520-9557 Þorkell Ragnarsson, sölufulltrúi 520-9557-898-4596 thorkell@remax.is MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Reykjavík Breiðholt Vantar allar stærðir eigna á skrá strax Sérstaklega 2ja til 4ra í Bökkunum Einbýlishús í Stekkjahverfi Raðhús í Bökkunum Mikil eftirspurn Þorbjörn Þ. Pálsson, sölufulltrúi sími 898-1233 thorbjorn@remax.is MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Melbær - Raðhús Stærð: 279,4 m² Bílskúr: 22,8 m² Brunabótamat: 29,5 m. kr. Herbergi: 9 Byggingarár: 1983 Verð: 26,9 m.kr. Birkir Örn, fasteignamiðlari 659-2002 / 520-9302 birkir@remax.is Stórt raðhús á 3 hæð um með aukaíbúð í kjallara á besta stað í Árbænum. Örstutt í skóla og þjónustu. Fyrsta hæð : Stór samliggjandi stofa og borðstofa, rúmgott eldhús, snyrting og gott forstofuherbergi. Önnur hæð : Stórt opið fjölskyldu/sjónvarpsherbergi, rúmgott bað, þvottahús, og 4 svefnherbergi Verð: 26,9 m.kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali DÝRT AÐ BÚA Í BRETLANDI Bretar verða æ eldri þegar geta fest kaup á húsnæði. Ástæðan er sú að íbúðar- verð hefur hækkað gríðarlega í Bret- landi undanfarin ár. Ungt fólk sem lokið hefur háskólagráðu neyðist því til þess að flytja aftur heim til for- eldra sinna og fara að spara fyrir út- borgun. Á síðasta ári hækkaði íbúða- verð um 22%. Það hefur hækkað um 130% á síðustu tíu árum. Ef fólk ætl- ar að festa kaup á eign í London er nauðsynlegt að geta reitt fram 20 milljónir eða svo. NORÐMENN VILJA LEIGJA Æ fleiri Norðmenn kjósa að leigja íbúðir í stað þess að kaupa þær að því er fram kemur í norska dagblaðinu Af- tenposten. 15% af þeim er hyggjast flytja á næstunni vilja í leiguhús- næði sem eru tvöfalt fleiri en árið 1998. Konur eru spenntari fyrir leigumarkaðnum en karlar, 21% af konunum ætlar að leigja en 11% af körlunum. ÍBÚÐAVERÐ HÆKKAR Í STOKKHÓLMI Íbúðarverð í Stokkhólmi er á uppleið á nýjan leik sýna nýjustu tölur. Und- anfarið ár hafa íbúðir í Stokkhólmi lækkað um 5% en nú hefur semsagt orðið breyting þar á. Lækkunin var ekki í samræmi við þróun íbúðarverð annars staðar í landinu, þar sem það hefur farið hækkandi undanfarið. ■ Fasteignir VANTAR ÞIG PERSÓNULEGA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU ? TÖKUM AÐ OKKUR EIGNIR Í SÖLUMEÐFERÐ OG SINNUM ÞEIM ÞAR TIL ÞÆR ERU SELDAR. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR OG FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR. PERSÓNULEG OG GÓÐ ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ. RE/MAX HAFNARFIRÐI, GARÐABÆ OG ÁLFTANESI. REMAX Hafnarfirði - Sigurbjörn Skarphéðinsson I I, I. i i i j i ANDRI BJÖRGVIN, SÖLUFULLTRÚI S. 820-9509/ 590-9509 ANDRI@REMAX.IS EIÐUR ARNARSON, SÖLUFULLTRÚI S. 820-9515/590-9515 EIDUR@REMAX.IS GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUFULLTRÚI S. 820-9510/ 590-9510 GYDA@REMAX.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.