Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 52

Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 52
22. september 2003 MÁNUDAGUR 18.00 Ewald Frank 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og tilveruna 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 17.00 Ensku mörkin 18.00 Spænsku mörkin 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Sky Action Video (2:12) 20.30 Toppleikir 22.30 Olíssport 23.00 Ensku mörkin 0.00 Spænsku mörkin 1.00 No Code of Conduct Löggurnar Jacob Peterson og Paul Faraci komast fyrir tilviljun að áformum um að smygla eigi 50 kílóum af heróíni til Bandaríkj- anna. Eitrið er sent í gegnum Mexíkó og með í ráðum eru háttsettir embættis- menn, þ. á m. lögreglumenn. Aðalhlut- verk: Charles Sheen, Martin Sheen, Mark Dacascos. Leikstjóri: Bret Michaels. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (3:22) (e) 13.00 The Guardian (3:23) (e) 13.45 Bull (15:22) (e) 14.30 Tónlist 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Seinfeld 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Dawson’s Creek (7:24) 20.45 American Dreams (23:25) (Am- erískir draumar) Roxanne er enn fúl út í Meg sem er miður sín yfir aðstæðunum. Sérstaklega þegar nýja ríka vinkona hennar býður henni á strandarklúbbinn sinn. Meg endurlaunar greiðann með því að koma Carol og vinum hennar í Band- stand þáttinn. Helen segir Jack loks frá prófessor Witt en bærinn er suðupottur í sumarhitanum og enn er ekki búið að opna sundlaugina. 21.30 Emmyverðlaunin 2003 23.05 I Saw You (4:4) (e) Það getur verið erfitt að vera ástfangin og því fá Grace og Ben að kynnast. Þau eru kærustupar en hætta saman eftir rifrildi. Þau bera þó enn tilfinningar hvort til annars en er það nóg til að sættast og taka upp þráðinn? 23.55 Ensku mörkin 0.45 The Muse (Listagyðjan) Aðal- hlutverk: Albert Brooks, Sharon Stone, Andie MacDowell, Jeff Bridges. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 2.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.55 Greece Uncovered 21.55 Supersport 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið 23.40 Meiri músík Stöð 2 21.30 18.30 Maður á mann (e) 19.30 Atvinnumaðurinn (e) 20.00 Survivor Amazon 21.00 King Pin 22.00 Fastlane 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á als oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC-sjón- varpsstöðinni í Bandaríkjunum. 23.40 Practice (e) Margverðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjendanna á stofunni Donnell, Young, Dole & Frutt og andstæðing þeirra saksóknarann Helen Gamble sem er jafn umfram um að koma skjólstæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. 16.15 Fótbolti 16.45 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spæjarar (19:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier (217:240) 20.25 Nýgræðingar (1:22) (Scrubs) Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúkling- arnir furðulegir, starfsfólkið enn undar- legra og allt getur gerst. Aðalhlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeos- un Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. 20.50 Válynd veður (1:4) 21.40 Nýjasta tækni og vísindi (4:18) 22.00 Tíufréttir 22.20 Launráð (5:22) (Alias II) Banda- rísk spennuþáttaröð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á vegum leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk: Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. 23.05 Soprano-fjölskyldan (4:13) 0.00 Markaregn 0.45 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok Emmy- verðlaunin 6.00 Legally Blonde 8.00 Dude, Where’s My Car? 10.00 Little City 12.00 Kung Pow: Enter the Fist 14.00 Legally Blonde 16.00 Dude, Where’s My Car? 18.00 Little City 20.00 Kung Pow: Enter the Fist 22.00 The Last Castle 0.15 I Kina spiser de hunde 2.00 Spree 4.00 The Last Castle 6.05 Árla dags 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Sumarsaga barnanna, Lauga og ég sjálfur 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Í hosiló 14.03 Útvarps- sagan, Augu þín sáu mig 14.30 Mið- degistónar 15.03 Á flakki um Ítalíu 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöld- tónar 21.00 Þróunarríkið Ísland 21.55 Orð kvöldsins 22.30 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 0.10 Ljúfir næturtónar 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. E. 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari J. 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.45 Popp- land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Hljómalind 22.00 Fréttir 22.10 Hringir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju FM 98,9 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH-1 18.00 Then & Now 19.00 Behind the Music Boyz Ii Men 20.00 All Access Young Hollywood 21.00 Kylie Greatest Hits 21.30 Inxs Greatest Hits 22.00 Flipside 23.00 Chill Out 0.00 VH1 Hits TCM 19.00 Forbidden Planet 20.40 The Hook 22.15 The Last Run 23.50 The Girl and the General 1.30 The Four Horsemen of the Apocalypse EUROSPORT 18.00 K 1: World Grand Prix Las Vegas United States 19.00 K 1: World Grand Prix Las Veg- as United States 20.00 Foot- ball: Eurogoals 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Motorcycling: Grand Prix Rio Brazil 22.45 Trial: World Championship Spain Jarama 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 17.00 Keepers 17.30 Keepers 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 The Jeff Corwin Ex- perience 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Realm of the Orca 22.00 The Natural World 23.00 Amazing Animal Videos 23.30 Amazing Animal Videos BBC PRIME 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Yes Minister 19.00 Silent Witness 20.30 Parkinson 21.30 Yes Minister 22.00 Fame Academy 23.00 Raising the Dead DISCOVERY CHANNEL 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Diagnosis Unknown 18.00 Men are Better Than Women 18.30 A Chopper is Born 19.00 Crash Files - On the Inside of the NTSB 20.00 Incredible Medical Mysteries 21.00 Superhuman 22.00 Extreme Machines 23.00 Battlefield MTV 17.00 European Top 20 18.00 Mtv:new 19.00 Ultrasound Make Ups & Break Ups 19.30 Mtv News Now: Jack Osbourne - Back from Rehab 20.00 Top 10 at Ten - Bleach Boys 21.00 Mtv Mash 21.30 The Osbour- nes 22.00 $2 Bill Presents - Linkin Park 23.00 Unpaused DR1 16.01 Drengene i Daltongade (1) 16.20 Hønsehuset 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Handym- an (4) 18.05 Dyrenes planet (7) 19.00 TV-avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Harlequin: Modellens tvilling 21.30 Dødens detektiver 21.55 Viden om 22.25 Boogie Listen DR2 15.41 Lige min type 16.40 En bådebygger i Gilleleje 17.00 Anna Karenina (4) 18.00 Film- land 18.25 Nicholas Nickleby (2) 20.00 VIVA 20.30 Dead- line 21.00 Det nye Vietnam (4) 21.30 Præsidentens mænd – The West Wing (41) 22.10 DR-Dokumentar: Farlig frihed NRK1 16.00 Barne-tv 16.40 Distrik- tsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Midt i blinken 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dags- revyen 21 19.30 Faktor: 40˚ i dansefeber 20.00 Autofil 20.30 Store Studio 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: En bitt- er pille 21.50 Poirot - Solen var vitne 22.40 edaksjon EN NRK2 12.05 Svisj-show med Tone- Lise 14.30 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.30 Berserk mot Nordpolen 18.00 Siste nytt 18.05 Nigellas kjøkken: Smak av sommer 18.30 Hotellet (21) 19.15 Niern: Last Man Standing (kv - 1996) 20.50 Blender 21.05 Dagens dobbel 21.10 David Letterman-show 21.55 Uti vår hage 22.25 Svisj: Musikkvideo- er og chat SVT1 14.00 Rapport 14.05 24 minut- er 14.30 Gröna rum 15.00 Custer’s last stand-up 15.25 What’s cooking 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 16.01 Björnes magasin 16.30 Lilla Sport- spegeln 17.00 Degrassi High 17.25 Spinn topp 1 17.30 Rapport 18.00 Errol 18.45 Kort ung film: Dieten 19.00 Plus 19.30 Mat 20.00 Prassel 20.55 Rapport 21.05 Kulturnyheterna 21.15 Norrmalmstorg 22.45 Hitchhiker SVT2 16.00 Aktuellt 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Känsligt läge 18.00 Veten- skapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala ny- heter 20.25 A-ekonomi 20.30 Mosquito 21.00 Veckans kon- sert: Båstad kammarmusikfesti- val 21.55 Kultursöndag 21.56 Musikspegeln 22.20 Röda rummet 22.45 Bildjournalen Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér 20.30 A Walk on the Moon 22.15 Korter Það er eitthvað voðalega lítiðspennandi í gangi þessa dag- ana og það þarf svo sem engan að undra að stofusófakverúlantar, kaffihúsaspekingar og annað áhugafólk um stjórnmál og krass- andi umræðu sé farið að kvíða vetrinum þar sem Egill Helgason er horfinn af vettvangi en Silfirið hans var mörgum ómissandi í sunnudagsþynnkunni. Annars er spurning hvort það er grundvöllur fyrir umræðuþátt um stjórnmál í vetur. Pólitíkin er auðvitað sígilt þrætuepli en hún er nú ekkert sérstaklega spenn- andi samanborið við peninga- markaðinn en risamatadorið sem er í gangi um þessar mundir býð- ur upp á endalausar pælingar, kenningar og þjóðsögur. Skemmtanagildi viðskiptalífs- ins takmarkast að vísu við vanga- velturnar þar sem viðskiptajöfr- arnir, ólíkt stjórnmálamönnunum, þrífast á þögninni og vilja helst aldrei segja neitt; þeir þegja sig á toppinn á meðan stjórnmálamenn- irnir gaspra sig þangað. Það verða því líklega engin spennandi lík krufin inn að beini í sjónvarpinu í skammdeginu. Kastljósið er alltaf að verða létt- ara og innihaldslausara og í Ís- land í dag hefur verið brugðið á það ráð að opna fyrir símann og leyfa fólki sem veit ekki neitt að éta upp hluta af útsendingartím- anum. Þetta lið er að vísu hryggjarstykkið í Útvarpi Sögu en er handónýtt sjónvarpsefni. Það veit ekki á gott að menn séu farnir að sakna Egils áður en september er allur. ■ Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ sér fram á daufa umræðu í vetur þar sem nýju stjörnurnar í dægurþrasinu gera út á þögnina. Emmy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í gærkvöldi. Hátíðin, sem haldin var í 55. sinn, var í beinni útsendingu á Stöð 2 en í kvöld verður sýnd samantekt frá því helsta. Veittar voru viður- kenningar fyrir bestu sjónvarps- þættina og til þeirra leikara sem sýndu bestu frammistöðuna. Á meðal tilnefndra þátta voru Friends, Six Feet Under, Curb Your Enthusiasm og 24. Kynnar eru Bryan Cranston og Jane Kaczmarek úr sjónvarpsþættin- um Malcolm in the Middle. Ládautt Foreldrar Stöndum saman Styðjum börnin okkar í að afþakka áfengi og önnur vímuefni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.