Fréttablaðið - 05.10.2003, Page 27
SUNNUDAGUR 5. október 2003 27
Viltu eignast þinn eigin ljósabekk?
Einstakt tækifæri. Þurfum að selja tvo
bekki. Verð aðeins kr. 125.000. Uppl. í
síma 8621340
FLUGUHNÝTINGANÁMSKEIÐ! Þann
12. okt. hefst byrjendanámskeið í flugu-
hnýtingum. Alls verður kennt í 4 skipti,
2 tíma í senn. Hámarksfjöldi er 5. Uppl.
gefur Sigurður í síma 860-4028.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Til sölu hillusamstæða frá K.S dökk
m/ gler í hurðum e/skáp. Vantar Billy
hillu frá Ikea h 106 eða 202 b 80 Sími
8962773
Lítið notaður og vel með farinn sófi
frá Sætir sófar til sölu, lengd 205 cm.
S.896 0060
Hillusamstæða og borðstofuborð + 6
stólar úr aski. V. 50 þ. Uppl. í s. 690
3336
Til sölu falleg dönsk tekkhúsgögn frá
ca. 1950; skenkur (kr. 30.000) og
ruggustóll (kr. 15.000). Upplýs. í síma
552 1125 um kvöld og helgar.
Til sölu grátt leðursófasett 3+2+1, kr.
27.000 Uppl. sími 557-4542/863-3739
Til sölu R.B rúm, 180+2. Og rúmmg.
náttb. lampar úr stáli. 2 stólar með svör-
tu leðri, grind úr beyki. Uppl. í síma 691-
1662
Borðstofuborð og 6 stólar hillusam-
stæða og 2 glerskápar, úr beiki. Keypt í
heimilisprýði. S:824-5005/557-2863
Til sölu 2 Ameriskir stólar m. háu
baki. Uppl. í s. 565 0412, 862 0236 e.
kl 18
Til sölu Ameriskur 2 sæta sófi. Selst
ódýrt. S.664 4159
6 ára gömul frystikista Whirlpool, 270
l, verð 15,000 eins og ný, uppl í síma
898-7030
Fagor íssk. m. blæstri í kæli/frysti að
neðan, h. 180, b. 60cm. Nýtt verð ca.
105 þús., selst vegna breyt. á 50 þús. S.
5871249/6900249
Óska eftir að kaupa ísskáp ca. 125
cm. Uppl. í s. 663 0626.
Til sölu Simo kerruvagn m/burð-
arr.,kerrup. og skiptit. Notaður eftir 1
barn. V.35 þ.S:555 0381/849 4465
Hreinræktaðir Persa kettlingar til sölu.
Ættbókarfærðir og heilsufarsskoðaðir.
Uppl. í s. 586 1486, 868 7150
Til sölu 4 Border Collie hvolpar, allt
tíkur, þrílita. Upplýsingar í s: 848 0729
Til sölu 8 vikna Chihuahua hvolpar,
ættbókarfærðir. Uppl. í s. 894 5005.
Barcelona! Skemmtileg íbúð í Sagrada
familia hverfinu til leigu. Og einnig í
Maó. S. 899 5863.
www.sportvorugerdin.is
Tökum hross í haustbeit og/eða til
vetrarfóðrunar. Uppl. í síma 4821035,
6917082
Hagaganga. Tökum hesta í hagagöngu.
upplýsingar í síma. 565 8722 og 694
5181.
Glaesileg 3ja herb.ibud til leigu a sva-
edi 105. Stutt i midbaeinn. Uppl.
5672458
3. herb. íbúð til leigu á sv. 111. Trygg-
ingavíxill áskilinn. Uppl. í S:820 8033
Ca. 50 fm einstaklingsíbúð. Leiga 50-
55 þ. Uppl. í s. 553 2171.
Góð tveggja hb. íbúð til leigu á svæði
101. Leigist reyklausum og reglus. Leiga
55þ. + 2 mán. tr. í pen. Uppl. S:861-
9467 e. kl. 16
Sv.101.3 herb.íbúð m/öllum búnaði
til leigu 1-30 nóv,reykl.og
reglus.S.8957609 e.h.
Vantar íbúð (ekki minni en 50 fm) á
101 svæðinu í rólegu og reglusömu
húsi. Við erum tvær mæðgur - fyrir-
myndarfólk með meðmæli. 50.000
uppgefið, skilvísri og góðri umgengni
heitið. Kristín 8926620
3 herb.íbúð óskast til leigu í 1-2 ár á
70-90 þús á mán.Fyrirframgreiðsla eng-
in fyrirstaða.S.6937701 e.kl.16.
Óskum eftir íbúð til leigu í Hafnar-
firði. Skammtímaleiga (u.þ.b. 3 mán)
æskileg. Uppl. í s. 824 5162
Vogar Vatnsleysuströnd, Hvíta húsið ,
Mýrargötu 7 er til sölu. Uppl. í síma
8970800-6954067
Til sölu 27 fm bjálkahús. Verð 750þús.
Á sama stað er til sölu barnahús. Uppl.
í s. 660 5655.
Til leigu atvinnuhúsnæði. Um er að
ræða 1036 fm í heild en hægt er að
skipta upp í 2 bil, þá hvort um sig 518
fm. Góð lofthæð, lægst 4,10 m. Uppl. í
s. 896 6551.
Til leigu mjög gott atvinnuh, með 4,3
m. háum innkeyrslud. Stærð 170 fm.
Auk 18 fm millilofti. Uppl. í s 893 6425
Vetrargeymsla fyrir tjaldvagn og felli-
hýsi í nýju, upphituðu húsnæði í Hafn-
arfirði. Tjaldvagnar 18 þúsund, fellihýsi
25 þúsund. Uppl. í s. 893 3885
Aktu Taktu óskar eftir duglegu og
hressu starfsfólki í afgreiðslu og á grill.
Góð laun í boði á skemmtilegum
vinnustað. Umsóknareyðublöð á staðn-
um og á aktutaktu.is
Dominos pizza óskar eftir bílstjórum í
hluta- og fullt starf. umsækjendur þurfa
að vera 18 ára eða eldri. Áhugasamir
sæki um á www.dominos.is
Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi.
Stórt útgáfufyrirtæki í Rvk.óskar eftir að
ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í út-
hringingar. Mjög góð aukavinna,unnið
er um kvöld og helgar. Föst laun og
bónusar. 18 ára aldurstakmark. Frekari
uppl.alla daga hjá Erlu í síma 6950746
á milli 12 og 19.
S.O.S. 26 ára gamlan mann bráðvant-
ar góða atvinnu. Er vanur útkeyrslustörf-
um og er með meirapróf. Uppl. í s. 694
3480, Ólafur.
Vantar þig pening Einstakt tækifæri á
netinu. Aflaðu tekna á netinu án þess
að þú þurfir að leggja út krónu. Skráðu
þig á http://www.news-
bucks.com/index.php?id=73274
Kona taktu eftir: Leytar þú nýrra
kynna? Varanlegra kynna? Tilbreyting-
ar? Nýttu þér gjaldfrjálsa þjónustu
Rauða Torgsins til að kynnast nýjum
manni fljótt og örugglega. Fullkomin
leynd, þú stjórnar ferðinni. Hringdu í
síma 555-4321 og leggðu inn auglýs-
ingu, farðu á spjallrásina eða hlustaðu á
auglýsingar karlmanna. Þjónustan er
gjaldfrjáls. Með kveðju, Rauða Torgið
www.raudatorgid.is
Hvernig er hægt að fá borgað fyrir að
léttast? Hringdu. Ásta, dreif.aðili Her-
balife, 891 8902
Hef opnað snyrtistofu við Kleppsveg
150. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur.
S: 568 0009. 865 8161.
● tilkynningar
● ýmislegt
● einkamál
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna óskast
● atvinna í boði
/Atvinna
Vantar þig
góða vetrargeymslu?
Tek í geymslu húsbílinn, tjaldvagn-
inn og fellihýsið. Gott steinsteypt,
vel loftræst og upphitað hús. Þú
sækir þegar þú vilt næsta sumar
Heimir Hafsteinsson Smáratúni
Þykkvabæ sími 822 8559
● geymsluhúsnæði
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði til sölu
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
Oktober tilboð!
leir hjá Glit 10kg hvítur steinleir kr
1000 opin vinnustofa í leir á mið-
vikudagskvöldum. Komið og búið til
jólagjafirnar sjálf.
Glit ehf Krókhálsi
5 S:5875411 www.glit.is
● ýmislegt
● hestamennska
● fyrir veiðimenn
● ferðalög
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● barnavörur
● heimilistæki
● húsgögn
/Heimilið
● ökukennsla
● námskeið
/Skólar & námskeið
● ýmislegt
Smáauglýsingadeild
Fréttablaðsins
afgreiðslan er opin
virka daga kl. 9-19
og kl. 9-17 um helgar.
Svarað er í síma
smáauglýsingadeildar
515 7500
virka daga kl. 8-22
og kl. 9-22 um helgar.
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
fast/eignir
Sími 586 8080
Fax: 586 8081
www.fastmos.is
Einar Páll Kjærnested
Löggiltur fasteignasali
Kjarna, Þverholti 2 – 270 Mosfellsbæ
Erum með í sölu snyrtilegt iðnaðarhúsnæði við
Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 545
fm, þar af 301 fm vinnslusalur með mikilli loft-
hæð, ca. 5-7 m lofthæð, 3 innkeyrsludyr, (4m x
4,5m). Mögulegt er að stækka vinnslusalinn um
ca. 300 fm. Samtengt vinnslusalnum er 244 fm
skrifstofubygging á 2 hæðum. Á 1. hæð er gert
er ráð fyrir starfsmannaaðstöðu, búningsklefum
og sturtum og á 2. hæð er gert ráð fyrir mót-
töku, skrifstofu og fundarherbergi. Mjög gott
útipláss er við húsið.
Byggingaraðili er Mottó ehf, sem fékk umhverf-
isverðlaun Mosfellsbæjar fyrir frágang iðnaðar-
húss og lóðar.
Húsið afhendist tilbúið að utan, vinnslusal-
ur er fullbúinn en skrifstofuálma er tilbúin
undir tréverk.
Verð kr. 33.400.000
IÐNAÐARHÚSNÆÐI Í MOSFELLSBÆ
VIÐ FLUGUMÝRI 14
!""# $% %& $'% &
( $ %
(& $
"
$
)*&&$+
( & ,
( %-
&
.
/
01$2 3&4# 1$ 4
5'60
+ 7 + '7722
!!" #
8(
7'6'29
%
"
Opið hús
Sunnudag
Jöklaseli 7
Bjarni tekur á móti áhugasömum
milli kl. 15 -17, í dag.
Fallegt raðhús á 3 hæðum. Vandaðar innréttin-
gar. Vel skipulagt hús á rólegum stað í
Seljahverfi. Góður bílskúr. Möguleiki á að búa
til sér íbúð á jarðhæð. Ákveðin sala
Ásett verð: 23.7 millj.