Fréttablaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 29
SUNNUDAGUR 5. október 2003 29 SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Ljóðasamkeppni Lista og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör”. • Veitt verða ein verðlaun, kr. 300.000.- og mun verðlaunaskáldið fá til varðveislu í eitt ár göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess. • 3ja manna dómnefnd mun velja úr ljóðum sem berast. • Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina. Þau mega ekki hafa birst áður. • Ljóðum skal skilað með dulnefni og skal nafn, heimili og sími skáldsins fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Aðeins má senda eitt ljóð í hverju umslagi. • Skilafrestur er til 21. nóvember 2003 og utanáskriftin er: „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Tómstunda- og menningarsvið Kópavogs b.t. Sigurbjargar Hauksdóttur, Fannborg 2, 200 Kópavogur Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi Jóns úr Vör miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004. Þátttöku ljóð má sækja á ofangreint heimilisfang fyrir 1. febrúar; eftir það verður þeim eytt. KÓPAVOGSBÆR ÚTBOÐ Gatnamálastofa Reykjavíkur: Fóðrun holræsa 2004, 2005 og 2006. Útboðsgögn eru seld á kr. 5.000,- á skrifstofu okkar, frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 21. október 2003 kl. 11:00, á sama stað. Hreinsun holræsa 2004-2007 - EES. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 27. nóvember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Félagsþjónustan í Reykjavík, viðhald raflagna í 11 fé- lagsmiðstöðvum. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 21. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Bókasafnsbúnaður í nýtt útibú Borgarbókasafns Reykjavíkur. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 20. október 2003 kl. 11:00, á sama stað. Viðhald vatnsúðakerfa í 8 grunnskólum. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með 7. októ- ber 2003, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is Laust er starf myndmenntakennara við Foldaskóla frá og með 1. janúar 2004. Umsóknarfrestur er til 31. október n.k. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 567 2222. Myndmenntakennarar Foldaskóli

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.