Fréttablaðið - 05.10.2003, Page 40

Fréttablaðið - 05.10.2003, Page 40
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 H Ú S G A G N A H Ö L L I N • S K E I F A N • H R I N G B R A U T V I ‹ J L • M O S F E L L S B Æ R • D A L S H R A U N H F J • H V A L E Y R A R B R A U T H F J • S E L F O S S • V E S T M A N N A E Y J A R • H Ö F N OPI‹ Í DAG 05/10/03 Rúlla og bakki 7010210 Verð áður 1.195 kr. Nú 795 kr. í HÚSASMIÐJUNNI Spartl One time 500 ml 7111050 Verð áður 595 kr. Nú 445 kr. Prufudósir Hjá okkur færðu hvaða lit sem er í sérstökum prufudósum. Verð 395 kr. Opið í dag: • Smáratorgi kl. 10 – 17 • Grafarvogi kl. 11 – 18 • Granda kl. 11 – 18 Málningarrúlla 7010094 Verð áður 895 kr. Nú 695 kr. Yfirbreiðsla plast 10 m2 5065613 Verð 195 kr. gljástig 7 Innimálning 10 ltr. 3.990kr. 6.990 kr. Missti af Madonnu Hvernig ertu núna? Fínn, svolítið stressaður en fínn. Hæð: 188. Augnlitur: Gráblár. Starf: Leikari, sjónvarpsmaður, með- limur í leikhópnum Á senunni og formaður Bandalags sjálfstæðra leikhúsa. Hjúskaparstaða: Giftur honum Baldri mínum. Hvaðan ertu? Reykvíkingur með ættir á Suðurlandi og á Vestfjörðum. Helsta afrek: Að þora að byrja að lifa lífinu á forsendum hjartans og að eignast þessi tvö börn mín, sem ég tel greindari og fallegri börn en flest önnur. Helstu veikleikar: Ákvarðanafælni. Helstu kostir: Jákvæðni. Mestu vonbrigði lífsins: Að rétt missa af Madonnu baksviðs á tón- leikum hjá Björk í London. Ég hefði alveg verið til í að grípa í spaðann á dívunni. Hobbý: Líkamsrækt og leikhús. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Leikari og söngvari. Skelfilegasta lífsreynslan: Þegar við Þórir bróðir og Gunni kveiktum í sinu og allt fór úr böndunum. Svo- lítið lengi að jafna mig á því. Hver er fyndnastur? Hmm... Steinn Ármann, Edda Heiðrún, já og Gunni Helga í bakaraofninum, þar sem matargerð er list! Trúir þú á drauga? Nei. Hvort vildirðu heldur leika Hamlet eða Loga Geimgengil? Hamlet. Hann fær að tala svo fjandi mikið. Áttu gæludýr? Nei, en það stendur víst til bóta. Mér skilst að hér muni kettlingur taka yfir heimilið innan skamms. Hvar líður þér best? Með Baldri. Skiptir ekki máli hvar það er. Greifunum býðst að hita upp fyrir Duran Duran á tónleikaferðalagi um víða veröld. Eina skilyrðið er að þú syngir með þinni gömlu hljómsveit. Hvað gerir þú? Hringi í hina Greif- ana og athuga hvort þeir vilja mig ennþá. Ég væri alveg til í eina svona alvöru tónleikaferð. Besta bók í heimi: Bróðir minn ljónshjarta. Á döfinni: Ný barnabók, nýtt barna- leikrit, ný barnaspóla, meira Kvetch, meiri Popppunktur og svo bara jóla jóla með fjölskyldunni. ■ Bakhliðin FELIX BERGSSYNI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.