Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 59

Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 59
 Drengirnir í Úlrik spila rokk, diskó, salsa, kántrý og pönk á Café Amster- dam.  Hljómsveitin Von spilar á Castro, Reykjanesbæ.  Á Pravda verður groovebandið Multiphones með Bigga Nielsen í farar- broddi fyrri hluta kvölds og svo verða plötusnúðarnir Balli og Tommi á neðri hæðinni og DJ Áki á efri hæðinni.  Spilafíklarnir spila á Celtic Cross.  Lifandi músík verður á skemmti- staðnum Shooters, Engihjalla 8.  Dúettinn “Dralon”, þeir Stefán Jak- obsson og Þrándur Helgason, skemmta á Ara í Ögri í kvöld.  Danni Tsjokkó trúbador spilar á vetrarsorgardrykkju Sniglanna á Kránni, Laugavegi 73.  Gullfoss og Geysir verða í Leikhús- kjallaranum.  Á móti sól ætlar að gera allt vitlaust á Gauknum ásamt DJ Master.  Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi á Gauki á Stöng.  Bítlavinafélagið skemmtir í Höll- inni, Vestmannaeyjum.  Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur á Kringlukránni og hefur hann fengið til liðs við sig Kristján Edelstein gítarleikara, Agnar Má Agnarsson hljóm- borðsleikara og Sigfús Óttarsson trymbil.  Skemmtikvöld með Kaffibrúsa- körlunum verður á Oddvitanum, Akur- eyri. Að því loknu skemmtir norðlenska hljómsveitin Sérsveitin fram á nótt.  Sváfnir Sigurðarsson trúbador spilar á Café Catalina, Hamraborg 11 í Kópa- vogi.  Plötusnúðarnir Rikki, Frímann og Grétar spila “trance progressive” tónlist á Vídalín.  Írafár spilar á Ísafirði með splunku- nýjan disk í farteskinu.  Trúbadorinn Einar Örn frá Bolungar- vík spilar á veitingastaðnum Hópinu á Tálknafirði. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Rósa Steinsdóttir heldur fyr- irlestur um listmeðferð á Kjarvalsstöð- um. Fyrirlesturinn er á vegum Listar án landamæra sem um þessar mundir standa fyrir sýningu á myndum eftir Ing- unni Birtu Hinriksdóttur, Inga Hrafn Stef- ánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Steinarsson í norðursalnum. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Waldorf leikskólarnir og Waldorfskólinn Sólstafir halda árlegan jólabasar sinn í dag í húsnæði skólans að Hraunbergi 12 í Breiðholti.  17.00 Goethe-Zentrum býður til ljóskeraskrúðgöngu frá Hallgríms- kirkju niður í Goethe-Zentrum, Lauga- vegi 18. Þar verður boðið upp á kakó og kaffi fyrir börn og foreldra.  20.30 Barðstrendingafélagið verð- ur með félagsvist og dans í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Vinnustofusýningunni á Laugavegi 25 lýkur í dag. Sjö listamenn, þau Þuríð- ur Sigurðardóttir, Þórdís Claessen, Sig- ríður Dóra Jóhannsdóttir, Markús Þór Andrésson, Melkorka Huldudóttir, Baldur Geir Bragason og Arnfinnur Amazeen, bjóða þar gestum að sjá það sem þau eru að vinna með um þessar mundir. ■ ■ FÉLAGSLÍF  19.00 Vinafagnaður Seyðfirðinga- félagsins verður haldinn í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Pottréttur og ýmsar uppákomur. ■ ■ SÝNINGAR  Sýning hollensku listakonunnar Nini Tang í Galleríi Sævars Karls hefur verið framlengd um eina viku, til 20. nóvem- ber.  Í Listasafninu á Akureyri standa yfir tvær sýningar. Blómrof nefnist sýning á málverkum Eggerts Péturssonar í aust- ur- og miðsal safnsins. Í vestursal sýnir Aaron Michel innsetningu á skúlptúrum og teikningum sem hann kallar Minn- ingar og heimildasöfn.  Í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, sýnir Ágústa Oddsdóttir verkið „365 sinnum“. Í kjallara sýnir svo Margrét O. Leopoldsdóttir innsetinguna „Sjó- gangur“.  Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýn- ing á myndum eftir Ingunni Birtu Hin- riksdóttur, Inga Hrafn Stefánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Stein- arsson en öll eru þau nemendur í Lista- smiðju Lóu. Þetta er fimmta og næstsíð- asta sýningin í röð myndlistarsýninga listahátíðarinnar List án landamæra á Kjarvalsstöðum og stendur hún til sunnudagsins 23. nóvember.  Anna Snædís Sigmarsdóttir opn- aði í gær sýninguna Undirheimar heim- ilisins í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, sem er hafnarmegin í Hafnarhúsinu.  Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.  Íslensk og alþjóðleg samtímalista- verk eru til sýnis í Safni, Laugavegi 37.  Gunnar Örn sýnir myndröð sem hann kallar Sálir í Hallgrímskirkju.  Í Gerðubergi stendur yfir yfirlitssýn- ing á verkum leirlistakonunnar Koggu.  Á Mokkakaffi stendur yfir myndlist- arsýningin Peep Show, þar sem Jóna Thors sýnir verk sín. LAUGARDAGUR 15. nóvember 2003

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.