Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2003, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 15.11.2003, Qupperneq 59
 Drengirnir í Úlrik spila rokk, diskó, salsa, kántrý og pönk á Café Amster- dam.  Hljómsveitin Von spilar á Castro, Reykjanesbæ.  Á Pravda verður groovebandið Multiphones með Bigga Nielsen í farar- broddi fyrri hluta kvölds og svo verða plötusnúðarnir Balli og Tommi á neðri hæðinni og DJ Áki á efri hæðinni.  Spilafíklarnir spila á Celtic Cross.  Lifandi músík verður á skemmti- staðnum Shooters, Engihjalla 8.  Dúettinn “Dralon”, þeir Stefán Jak- obsson og Þrándur Helgason, skemmta á Ara í Ögri í kvöld.  Danni Tsjokkó trúbador spilar á vetrarsorgardrykkju Sniglanna á Kránni, Laugavegi 73.  Gullfoss og Geysir verða í Leikhús- kjallaranum.  Á móti sól ætlar að gera allt vitlaust á Gauknum ásamt DJ Master.  Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi á Gauki á Stöng.  Bítlavinafélagið skemmtir í Höll- inni, Vestmannaeyjum.  Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur á Kringlukránni og hefur hann fengið til liðs við sig Kristján Edelstein gítarleikara, Agnar Má Agnarsson hljóm- borðsleikara og Sigfús Óttarsson trymbil.  Skemmtikvöld með Kaffibrúsa- körlunum verður á Oddvitanum, Akur- eyri. Að því loknu skemmtir norðlenska hljómsveitin Sérsveitin fram á nótt.  Sváfnir Sigurðarsson trúbador spilar á Café Catalina, Hamraborg 11 í Kópa- vogi.  Plötusnúðarnir Rikki, Frímann og Grétar spila “trance progressive” tónlist á Vídalín.  Írafár spilar á Ísafirði með splunku- nýjan disk í farteskinu.  Trúbadorinn Einar Örn frá Bolungar- vík spilar á veitingastaðnum Hópinu á Tálknafirði. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Rósa Steinsdóttir heldur fyr- irlestur um listmeðferð á Kjarvalsstöð- um. Fyrirlesturinn er á vegum Listar án landamæra sem um þessar mundir standa fyrir sýningu á myndum eftir Ing- unni Birtu Hinriksdóttur, Inga Hrafn Stef- ánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Steinarsson í norðursalnum. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Waldorf leikskólarnir og Waldorfskólinn Sólstafir halda árlegan jólabasar sinn í dag í húsnæði skólans að Hraunbergi 12 í Breiðholti.  17.00 Goethe-Zentrum býður til ljóskeraskrúðgöngu frá Hallgríms- kirkju niður í Goethe-Zentrum, Lauga- vegi 18. Þar verður boðið upp á kakó og kaffi fyrir börn og foreldra.  20.30 Barðstrendingafélagið verð- ur með félagsvist og dans í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Vinnustofusýningunni á Laugavegi 25 lýkur í dag. Sjö listamenn, þau Þuríð- ur Sigurðardóttir, Þórdís Claessen, Sig- ríður Dóra Jóhannsdóttir, Markús Þór Andrésson, Melkorka Huldudóttir, Baldur Geir Bragason og Arnfinnur Amazeen, bjóða þar gestum að sjá það sem þau eru að vinna með um þessar mundir. ■ ■ FÉLAGSLÍF  19.00 Vinafagnaður Seyðfirðinga- félagsins verður haldinn í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Pottréttur og ýmsar uppákomur. ■ ■ SÝNINGAR  Sýning hollensku listakonunnar Nini Tang í Galleríi Sævars Karls hefur verið framlengd um eina viku, til 20. nóvem- ber.  Í Listasafninu á Akureyri standa yfir tvær sýningar. Blómrof nefnist sýning á málverkum Eggerts Péturssonar í aust- ur- og miðsal safnsins. Í vestursal sýnir Aaron Michel innsetningu á skúlptúrum og teikningum sem hann kallar Minn- ingar og heimildasöfn.  Í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, sýnir Ágústa Oddsdóttir verkið „365 sinnum“. Í kjallara sýnir svo Margrét O. Leopoldsdóttir innsetinguna „Sjó- gangur“.  Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýn- ing á myndum eftir Ingunni Birtu Hin- riksdóttur, Inga Hrafn Stefánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Stein- arsson en öll eru þau nemendur í Lista- smiðju Lóu. Þetta er fimmta og næstsíð- asta sýningin í röð myndlistarsýninga listahátíðarinnar List án landamæra á Kjarvalsstöðum og stendur hún til sunnudagsins 23. nóvember.  Anna Snædís Sigmarsdóttir opn- aði í gær sýninguna Undirheimar heim- ilisins í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, sem er hafnarmegin í Hafnarhúsinu.  Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.  Íslensk og alþjóðleg samtímalista- verk eru til sýnis í Safni, Laugavegi 37.  Gunnar Örn sýnir myndröð sem hann kallar Sálir í Hallgrímskirkju.  Í Gerðubergi stendur yfir yfirlitssýn- ing á verkum leirlistakonunnar Koggu.  Á Mokkakaffi stendur yfir myndlist- arsýningin Peep Show, þar sem Jóna Thors sýnir verk sín. LAUGARDAGUR 15. nóvember 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.