Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 16
edda.is Glæpasaga í fremstu röð Ungur lögmaður situr í gæsluvarðhaldi og rifjar upp afdrifarík kynni sín af Bettý sem birtist einn daginn í aðskornum kjól með litla gullkeðju um ökklann. Og þegar hún brosti ... Arnaldur Indriðason hefur hlotið Norrænu glæpasagnaverðlaunin tvö ár í röð. Mýrin var í meira en fjóra mánuði á metsölulistum í Þýskalandi árið 2003. Aðdáendur hans, heima og erlendis, verða ekki fyrir vonbrigðum með Bettý. Arnaldur Indriðason „Vel skrifuð bók, gott plott og kemur á óvart.“ Katrín Jakobsdóttir, Stöð 2 Kemur út í dag „Gott plott - kemur á óvart.“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.