Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 33
 á Sony You make it a Sony Kaup nglu 88 7669 info Blaðauki Fréttablaðsins um undirbúning jólanna jólin koma 24Aðventan hefst í dag. Aðventukrans-inn er kominn upp og setur fallegansvip á heimilið. Aðventuljósin ígluggunum lýsa upp göturnar ogsetja sérstakan og skemmtilegan blæ á borginasem fylgir jólamánuðinum. Það eru 24 dagar tiljóla og um að gera að nota desember til að njóta líðandi stundar. Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: jol@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Mörkinni 3 • s: 588 0640 Opið mán.- föst. kl. 11 til 18 laugard. kl. 11 - 15 www.casa.is Frábærar jólagjaf Við byrjuðum með aðventu-stundir í Bústaðakirkju haust- ið 1964 og vorum með þeim fyrstu sem tóku upp þann sið,“ segir Ólafur Skúlason, biskup og fyrr- um prestur í Bústaðakirkju. Hann hefur orðið áfram: „Það var Her- mann Ragnar Stefánsson dans- kennari sem hafði frumkvæðið. Hann var formaður Bræðrafélags Bústaðakirkju á þessum tíma og hafði kynnst þeim sið í Bandaríkj- unum að hafa helgistundir að kvöldi til á aðventunni. Við slökktum öll rafmagnsljós en kertaljós loguðu við altarið og allir kirkjugestir fengu lítil kerti. Fyrst var kveikt hjá þeim sem næstir sátu ganginum, þeir tendr- uðu loga hjá sessunaut sínum og þannig koll af kolli, uns kirkjan var öll upplýst með lifandi ljósum. Þessi athöfn jók á samkennd kirkjugesta og hver og einn lagði sitt af mörkum. Í fyrstu aðventu- stundinni fengum við Bjarna Benediktsson, þáverandi forsæt- isráðherra, til að flytja ræðu, hann var þá nýkominn úr heim- sókn til Ísraels. Sjálfur var ég hálf nervus við að biðja svo háttsettan mann að halda á litlu kerti en síð- ar sagði hann mér að honum hefði þótt þetta svo áhrifamikil stund að hann hefði geymt kertið til minningar um hana. Eftir þetta var slík aðven stund fastur liður í undirbúni jólahátíðarinnar í Bústaðakir og við reyndum ávallt að fá e hvern leikmann til að fly kirkjulegan boðskap. Eitt s flutti Steingrímur Hermanns forsætisráðherra hugvekju. Ha sagði mér á eftir að hann væ ekki vanur að festa sínar ræðu blað en í þetta sinn hefði hon þótt svo mikil ábyrgð á hann lö að hann hefði skrifað ræðuna. „Góð tónlist átti alltaf sinn þ í að gera aðventustundirnar há legar og þannig er það enn í d Siðurinn breiddist ört út, en ákaflega fallegur og vekjandi.“ HERRA ÓLAFUR SKÚLASON BISKUP Var með þeim fyrstu sem innleiddu aðventustundir á Íslandi. Aðventustundir í kirkjum: Fallegur siður og vekjandi FRIÐARLOGINN FRÁ BETLEHEM Í dag munu íslenskir gildismeð- limir og skátar hefja dreifingu á Friðarloganum frá Betlehem um landið í þriðja sinn. Friðarloginn er logi sem færir boðskap friðar og vináttu manna og þjóða. Frið- arloginn er kominn af ljósi sem hefur lifað í Fæðingarkirkjunni í Betlehem frá dögum Krists. Ljós- ið kom til Íslands í fyrsta sinn árið 2001 frá Danmörku og var það Eimskip sem flutti logann yfir hafið. Loginn breiddist þá hratt um landið með hjálp St. Georgsgildanna, skátafélaga og björgunarsveita. Víða var loginn notaður á skemmtilegan hátt, t.d. til að kveikja á kyndlum í friðar- göngum, og skátar og gildismeð- limir buðu logann við kirkju- garða og í messum, við verslanir og á sjúkrastofnanir. Dreifing logans hefst í dag við hátíðlega athöfn í St. Jósefs- kirkju í Hafnarfirði kl. 10.30. JÓLAFRÍ Til þess að ná einum góð- um degi sem er laus við jólastress- ið er góð hugmynd að skipuleggja einn af frídögunum sem náttfata- dag. Hreinsa daginn af jólaboðum, sofa út og vera á náttfötunum all- an daginn. Bannað að klæða sig. Borða afganga, hangikjötið og smákökurnar, lesa bækurnar og spila spilin sem komu inn á heimil- ið. Og ef nauðsynlega þarf að halda jólaboð þennan dag, láta gestina koma í náttfötunum. And- inn í boðinu verður allt annar og afslappaðri. Auk þess verður allt í einu gaman að fá náttföt í jólagjöf. ■ Friðarlogi ■ Góð ráð FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.