Fréttablaðið - 30.11.2003, Page 17

Fréttablaðið - 30.11.2003, Page 17
Öðru hverju birtast tilkynning-ar í Kauphöll Íslands, þar sem tilkynnt er um að hlutur Lífeyris- sjóða Bankastræti 7 hafi farið upp eða niður fyrir flöggunarmörk í fyrirtækjum. Fjárfestar þurfa að tilkynna eignabreytingar fari þeir yfir tilskilin mörk; fyrst þegar þeir rjúfa 5% mörkin. Til húsa í Bankastræti 7 er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, stærsti lífeyrissjóður landsins. Albert Jónsson, forstöðumaður eignastýringar LSR, stýrir eigna- safni sjóðsins, eignum upp á um 150 milljarða króna. Þar af eru um 17 milljarðar í innlendum hluta- bréfum. Engar ættfræðibækur Það vakti nokkra athygli þegar sjóðurinn keypti og seldi bréf í Eimskipafélaginu í miðri baráttu um völd í fyrirtækinu. Hlut sem hugsanlega réð úrslitum um að- komu nýrra eigenda að félaginu. Lífeyrissjóðurinn hagnaðist ágæt- lega á þessum viðskiptum. „Þegar barist er um völd í hlutafélögum myndast álag á verðið vegna þessa. Við skilgreinum okkur sem ávöxtunarfjárfesti, virkan óháð- an, og stefnum að því að nýta okk- ur tækifæri sem myndast á mark- aði. Við þetta bættist að þarna voru á ferðinni fjársterkir aðilar sem gátu og voru tilbúnir að borga hátt verð fyrir bréfin,“ seg- ir Albert og er pínulítið sposkur. Hann bætir því við að í slíkum til- vikum gefi verð eftir þegar um- brotin líða hjá. „Síðan getur vel hugsast að nýir aðilar reki félögin betur til framtíðar. Það á eftir að koma í ljós.“ Hann bendir á að bæði við einkavæðingu bankanna og innkomu sterkra aðila á mark- aðinn leysist orka úr læðingi s sé skapandi fyrir viðskiptalífið Það orð fer af sjóðnum að f leg sjónarmið fjárfesta séu völd. Bréf séu til sölu fyrir r verð og ættfræðibækurnar v fjarri þegar kaupandinn er m inn. Eitt er víst að tilkynnin um eignabreytingar sjóðsins í e stökum félögum hafa verið áb andi í Kauphöllinni. Albert ge ekki mikið úr tilkynningunum, segir sjóðinn leggja áherslu á f leg vinnubrögð við fjárfesting óháð hagsmunahópum. „Þegar kom hingað til starfa árið 2001 v 16 30. nóvember 2003 SUNNUDAG V ið sk ip ta fr ét ti r á su nn ud eg i VIÐSKIPTI Í KAUPHÖLL ÍSLANDS *Gengi bréfa síðustu sjö daga 8,5% -5,1% -4,5% -1,7% 7,7% 5,0% 15 12 9 6 3 0 -3 Mesta hækkun (%)* *Gengi bréfa síðustu sjö daga 6 3 0 -3 -6 -9 -12 Mesta lækkun (%)* Mesta velta 24.11 25.11 26.11 27.11 28.11 24.11 25.11 26.11 27.11 28.11 Þormóður Rammi-Sæplast Fjárfestingafélagið Atorka Flugleiðir Fyrirtæki Velta síðustu sjö daga Kaupþing Búnaðarbanki 6.391 milljónir Íslandsbanki 7.638 milljónir Pharmaco 2.610 milljónir Fasteignalán • Ertu að huga að húsnæðis- eða sumarbústaðarkaupum? • Viltu minnka greiðslubyrði þína af núverandi lánum? • Viltu byggja eða breyta heima fyrir? ... eða bara nánast hvað sem er • Allt að 80% veðhlutfall • 50% afsláttur af lántökugjaldi* • 50% afsláttur af greiðslumati* • Allt að 30 ára lán • þú færð ókeypis verðmat fasteignar* ATH. Útlán eru háð útlánareglum SPH *tilboð gildir til 01.12.2003 ar gu s – 0 3- 04 85 Lífeyrissjóðirnir eru ein stærsta auðlindin Heildareignir íslensku lífeyrissjóðanna eru 757 milljarðar og vaxa hratt. Það er nánast sama tala og landsfram leiðslan. Það skiptir þjóðina miklu að stefna þeirra sé skýr og þeir nálgist verkefni sitt af fagmennsku. Alber Jónsson er forstöðumaður eignastýringar í stærsta lífeyrissjóði landsins. Þar ráða sjónarmið fjárfesta. GÆTIR MILLJARÐANNA Albert Jónsson, forstöðumaður eignastýringar LSR, segir lífeyriskerfið eina stærstu auðlind Íslendinga. Vegna lífeyrissjóðanna er þjóðin betur í stakk búin en margar aðrar að mæ framtíðinni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Hraðfrystihúsið Gunnvör Síldarvinnslan Pharmaco

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.