Fréttablaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 13. desember 2003 leikur, uppgjafaBondinn Timothy Dalton og Spin City-skutlan He- ather Locklear. Myndin verður sýnd bæði með ensku og íslensku tali en helstu leikarar í íslensku talsetningunni eru Bergur Ingólfsson, Atli Rafn Sigurðarson, Inga María Valdi- marsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Egill Ólafsson. Keisaraklúbburinn Sambíóin frumsýna einnig The Emperor’s Club á öðrum degi jóla. Þar fer eðalleikarinn Kevin Klein með hlutverk prófessors sem kenn- ir við einkaskóla fyrir drengi. Hann er formfastur og staðfastur í þeirri trú sinni að sér beri að móta unga nemendur sína og búa þá undir mikilvæg hlutverk í lífinu. Áhrifum hans og vinsældum er hins vegar ógnað þegar einn nemandi lætur ekki undan vilja kennarans. Átök þeirra hafa djúp- stæð áhrif á prófessorinn og áhrif togstreitunnar eru enn til staðar 25 árum síðar þegar gamli kennarinn og nemendurnir hittast aftur. The Emperor’s Club hefur verið líkt við drengjaskóladramað Dead Poets Society með loforðum um að þeir sem kunnu að meta þá mynd verði ekki sviknir af The Emperor’s Club. thorarinn@frettabladid.is DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM The Return of the King Rottentomatoes.com - 100% = Fersk Love Actually Internet Movie Database - 7.8 /10 Rottentomatoes.com - 69% = Fersk Looney Tunes: Back in Action Internet Movie Database - 6.6/10 Rottentomatoes.com - 59%= Rotin Master and Commander Internet Movie Database - 7.7 /10 Rottentomatoes.com - 85% = Fersk The Emperor’s Club Internet Movie Database - 6.6/10 Rottentomatoes.com - = 50%=Rotin Elf Internet Movie Database - 7.5 /10 Rottentomatoes.com - 83% = Fersk RUSSELL CROWE Sigldi inn í jólamyndaflóðið í nóvember en gefur ekkert eftir og verður í topp- slagnum í það minnsta fram að áramó- tum. 6-37 (32-33) 12.12.2003 16:04 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.