Fréttablaðið - 13.12.2003, Page 51

Fréttablaðið - 13.12.2003, Page 51
LAUGARDAGUR 13. desember 2003 47 Ódýrt ódýrt! Mitsubishi Lancer ‘94 ek- inn 150 þúsund. Beinskiptur. Ný tímareim, nýtt í bremsum. Selst á að- eins 250 þúsund. Sími 699 0399. Þessi stórglæsilegi Cadillac Sedan Deville, árg. ‘94, rafmagn í öllu, ek. 105 þús. Uppl. í s. 860 2889. ÚTSALA. Toyota Corolla ‘99 4x4 1.8, nagladekk, CD, nýskoðaður. Verð 890 þús.(Listaverð 1.150 þús). Uppl. í s. 867 3540. VW Golf til sölu árg. ‘98. 5d, ek. 80 þús., fínn bíll, verð 590 þ. Bílalán. Sími 868 0680. Ford KA ‘97. Ek. 45 þús. Verð 450.000. Uppl. í s. 898 4980. Toyota Hilux D.C. árg. ‘87. Túrbó dísil, læstur að aftan og framan, spilbitar, svert púst, aircond., dæla, lækkuð hlut- föll í drifum, er á 33”. Verð 360 þús. Uppl. í s. 864 7927. Willy’s ‘66. Plastskúffa, 38” dekk, 350 vél, 400 skipting, CD, CB, sk. ‘04. Verð 250-300 þús. Skipti á ódýrari ath. Uppl. í s. 899 4096. Toyota Corolla xli ‘96 ek. 146 þ. 400 þ. stgr. Gott eintak. Smurb. S. 823 6465. Til sölu Land Rover Discovery ‘01 35” breyttur ek. 38 þ. Ýmis aukabúnaður. Áhv. 1,7. Ásett verð 3,5. Stgr.tilboð 2,9. S. 861 1020 og 861 9190. Ford Mercury Cougar 3,8 l árg. ‘93. Ek. 185 þ. Leður og allur hugsanl. lúxus. Mikið endurnýjað. V. 350 þús. Ath. skip- ti á ódýrari. S. 697 4919. Peugeot 306 5 dyra, árgerð 2000, 1600 vél, ekinn aðeins 40.000 km, vel með farinn frúarbíll. Álfelgur, geislaspilari, ABS bremsur, airbags, auka felgur. Ásett verð kr. 818.000, fæst á aðeins kr. 650.000. Upplýsingar í síma 892 5553. Chevy 4x4 ‘89 K2500. Enn til sölu, enn betri en áður. 5m sjsk. Ekinn 240 þ, minna á vél. Sk. ‘04 8 feta pallur. Góð- ur bíll. Verð 380 stgr. Engin skipti. Uppl. 899 0410. Þessi eðalgripur er til sölu, nýskoðað- ur án athugasemda, ný kúpling, nýryð- varinn og mikið lagfærður, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 661 7117. Mercedes Benz CDi 0200 dísil. Einn eigandi, ekinn 249.000. Þjónustubók fylgir. Uppl. í s. 892 1620 & 421 4920. Til sölu Subaru Forrester árg 2000. Ek- inn 60000 km Sumar og vetrard. Verð 1.690.000 Staðgr. 1.490.000. Sími 696 4975. Chevy 4x4 ‘89 K2500. Enn til sölu, enn betri en áður. 5m sjsk. Ekinn 240 þ, minna á vél. Sk. ‘04 8 feta pallur. Góð- ur bíll. Verð 380 stgr. Engin skipti. Uppl. 899 0410. Renault Clio árg. ‘96, ek. 90 þús., verð 300 þús. Renault Megane árg. ‘97, ek. 120 þús., verð 450 þús. Daihatsu Rocky árg. ‘85, verð 100 þús. Chevrolet Camaro árg. ‘94, ek. 120 þús., verð 850 þús. Uppl. í s. 822 4920 & 534 6878. ATH. ATH. ATH. Til sölu VW Polo, árg. 1998, ekinn 80 þús á 15” álfelgum, sk. ‘04. Ásett verð 630 þús og öll skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 691 8050. Nissan Wagon SLX 1,6 4WD 11/5 ‘95. Nýsk. Ryðl. Ek. 187 þús. Rauður, 5 gíra. Álf. CD. Naglad. V. 350, stgr. 250. S. 898 2622. Toyota Carina ‘95, 2ja lítra sjálfsk. Ek. 123 þús. Verð 550 þús. S. 867 9271. 100.000 KR! Galant ‘92 sjálfsk. Þarf smá lagf. f. skoðun. S. 864 9296. Hyundai Accent 24/7 2002. 1500 ssk., 4 dyra, ek. 10 þús. Uppl. í s. 820 0505. MMC Pajero ‘88 lengri gerðin, góður bíll. Ásett verð 255 þús. Uppl. í síma 566 7722 eða 891 9372. Til sölu. MMC Lancer árg. ‘93. MMC Pajero árg. ‘88 turbo dísel þarfnast lag- færingar. Toyota Carina E árg. ‘97. Uppl. í s. 848 0709 eða 482 4263. Hyundai Pony árg. ‘93, skoðaður ‘04, ekinn 98 þús. Verð 90 þús. Er í góðu standi. Uppl. í s. 690 2154. Peugeot 205, árg. ‘91, ek. 101 þús., ný vetrardekk og góð sumardekk fylgja, sk. ‘04, góður bíll, verð 65 þús. Uppl. í s. 866 1352. Ford Aero Star 4WD ‘91. Einn með öllu, frábær fjölskyldu-og ferðabíll stgr 390 þ. Sími 899 8920. Toyota 4Runner V6, árg. ‘91, sjálfskipt- ur, amerísk týpa. Uppl. í s. 869 6696. Verður að seljast! Nissan Sunny ‘94. Naglad., 4 dyra. Ek. 160. Eyðir litlu. Ásett verð 300, tilboð 200. S. 845 3789. Daihatsu Charade ‘91 skoðaður ‘04. Fínn í snattið. Verð 115 þús. Uppl. í síma 694 2007. Til sölu Daihatsu Charade CX 4 dyra árgerð ‘91 ekinn 110 þúsund. Skoðað- ur ‘04. 110 þúsund stgr. Sími 898 7145. 3 st. bílar. Nissan Primera SLX ‘93. Clio 1,4 ‘94. M.Benz 190E ‘87. Sími 866 5052. Ford Escort sendibíll árg. 95 hvítur 3 dyra á kr. 150 þús. Uppl. s. 897 9332. Nissan Sunny GTI 2,0 ‘91 svartur. Verð 200 þ. Sími 691 8153. MMC Colt EXE árg. ‘91, wiper þjófa- vörn, nagladekk, nýskoðaður, rafmagn í rúðum og sætum, spoilerkitt, verð að- eins 150 þús. Uppl. í s. 867 3540. Toyota Corolla 1.6 GLI ‘93. Ssk., ek. 190 þús., sk. ‘04, ný tímar., demparar. V. 250 þ. S. 891 8277. Toyota Corolla 1300 ‘90, ek. 173 þ. Álfelgur, topplúga, ný tímareim, ný kúp- ling. Nýskoðaður í góðu lagi. Verð ca. 100 þ. Daewoo Lanos ‘99 ek. 70 þ. Álfelgur, toppl. og CD. Verð 550 þ. Uppl. í s. 868 0722. Óska eftir bíl á 0-150 þús. Má þarfn. lagf. Ekki eldri en ‘93. S. 845 3789. MMC Colt árg. ‘90, ekinn 150 þ. sjálfsk. hiti í sætum, rafdr. rúður. Mjög vel far- inn. V. 160 þ. Uppl. í s. 869 4888. Suzuki Samurai 4x4, árg. ‘91. Ekinn 110 þús. 1300 vél. Blár. Sk. 01. 04. Góð- ur bíll. Verð 115 þús. Uppl. í s. 848 3478. Daihatsu Feroza ‘90. Ekinn 129 þús. 1600 vél. Grár. Sk. 01. 04. Góður bíll. Verð 130 þús. Uppl. í s. 848 3478. M. Benz 200E ‘87. Ek. 280 þ. Sk. ‘04. Ssk. silfurgrár, vindskeið, topplúga, álfelgur. Mjög vel farinn, innan og utan. V. 399 þ. Uppl. í s. 862 2452. Lexus IS 200 árg. ‘00, ek. 73 þús., áhv. lán, verð 1.790 þús., engin skipti, mjög vel með farinn, nýsprautaður, dökkgrár að lit. Uppl. gefur Ása í s. 699 1666. GTi MMC Galant Dynamic 4, árg. ‘91, abs, fjórhjólastýri, 16” álfelgur auka, verð 270 þús. Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 847 1021. Nissan Sunny 1600sr ‘94. Beinsk. ek- inn 207 þ. Geislaspilari - sumardekk, nýsk. V. 230 þ. Uppl. í s. 847 7209 eftir kl. 15 í dag. Tveir góðir. BMW 525 i 192 hö, árg. ‘91 ek. 193 þ. V. 490 þ. Nissan Almera árg. 2000, ek. 56 þ. V. 1.050 þ. Áhv. 750 þ. uppl. í s. 663 4410. Til sölu Mazda 323 ‘91. Nýtt hedd. Verð 60-80 þús. Uppl. í síma 891 9371. Mazda 323 árg. ‘97 ekinn 83 þús. Uppl. í síma 899 9181. Peugot 405 sri ‘89. Toyota Corolla 4x4 ‘89. Uppl. í s. 894 1599. Nissan Sunny 4x4 árg. ‘91. Verð 210 þús. Uppl. s. 663 1028. Gullmoli. Saab 900i ‘87 skoðaður til 2004, ný heddpakkning o.fl. Aðeins 2 eigendur frá upphafi. Keyrður 146.000. Verð 130.000. Nagladekk fylgja. Sími 663 7588. Mazda 323 station árg. ‘87, ssk., vökva- stýri, góð vetrardekk, ekinn aðeins 126 þús., mjög gott eintak, verð 130 þús. stgr. Uppl. í s. 694 3308. Toyota Corolla árg. ‘85, ek. 130 þ. Sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. V. 50 þ. S. 699 3467. Jólatilboð! Til sölu Mitsubishi Lancer GLi ‘93 ek. 224 þús. Ásett verð 290 þús. nú á aðeins 140 þús. Upplýs. í s. 567 6019 og 894 6019. Ford Escort árgerð ‘98 ekinn 92 þús- und. Loftpúðar, rafmagn í speglum, raf- magn í rúðum, ABS bremsur, sumar- /vetrardekk. Verð 450. Úpplýsingar í síma 868 1131. Nýinnfluttir Dodge Doble Cap ‘03 og Dodge Extra Cap ‘03, báðir eru 4x4 og eknir innan við 100 km., loftkæling, sjálfsk., CD, álfelgur, cruise control, fjarst. í rúðum, speglum og ljósum, og þjófavörn. Eru með bílalán. Uppl. í s. 694 2646. Til sölu Volkswagen Golf ‘98 ekinn 60 1600 3 dyra, listi 640, fæst á 470. Lancer ‘97 1600 4x4 station ekinn 125, listi 690, fæst á 550. Nissan Sunny ‘94 ekinn 177 4x4 station 1600, 300.000. Upplýsingar í síma 898 2025. Honda Civic 1,5 V-tec ‘98. Nýsk. Ek. 123þ. Ný vetrard. CD spilari, bassakeila, 16” felgur og dekk fylgja. V. 690 þ. Uppl. í s. 698 3784. Óska eftir ódýrum, góðum, spar- neytnum bíl. Verðhugmynd ca. 100 þ. staðgreitt. Uppl. 868 1173. Óska eftir bíl á bilinu 0-100 þúsund. Upplýsingar í síma 895 8489. Óska eftir bíl. Staðgreiðsla allt að 300 þús. Verður að vera í góðu standi og sk. ‘04. Uppl. í s. 897 0017. Óska eftir mjög ódýrum bíl gegn góð- um stgr.afslætti frá 0-? kr. S. 820 7222. Óska eftir bíl á 0-30 þúsund. Má þarfnast lagfæringar. Allt kemur til greina, helst japanskur bíll. Sími 694 4416. Óska eftir skutbíl á 600-700 þús. staðgreitt. Uppl. síma 899 4227. Til sölu Toyota Double Cab 2,4 dísel ‘91 árgerð ekinn 155 þúsund. Sími 892 9610. Til sölu MMC Pajero árg. ‘90, V6 3000, stuttur, ek 190 þús, breyttur fyrir 35”, aukatankur, cd og fleira. Verð 350 þús. Uppl. í s. 566 8260 eða 897 5635. F Ranger s cab ‘92 4,0 vél. Gírk. þarfn- ast viðg. Sk. á dýrari bíl mögul. S. 822 5650. Renault Master 11/2000. 2,5 dísilvél, ekin 93 þúsund. Þarfnast lagfæringar er með skemmt boddí. Tilboð 580 þús. S. 691 7895. Kranabill 115 tm Mercedes Benz 4148 8x8, árg. 1999, með dráttaskífu. Krani Effer 1150-8S 115tm 20m í glus- sa, spil, ásamt ýmsum öðrum búnaði. Uppl. í síma 554 6005. Óska eftir 6 hjóla vörubíl með krana á verðbilinu 500-1.500 þúsund. Upplýs- ingar 896 2676. Húsbíll til sölu. Fiat Tucato 2,5D árg. ‘87 Euromobil 560 með öllum búnaði. Truma miðstöð, heitt vatn, WC, ísskáp- ur, eldavél, reiðhjólagrind o.fl. Verð að- eins 1.399 þús. Uppl. í síma 820 4113. Vantar góðan racer í skiptum fyrir Suzuki Sidekick ág. 1993. S. 663 3548. Til sölu Arctic Cat Pantera 1000 cc. árg. 2001, ek. 800 km. Uppl. í s. 892 0781. Snjórinn er kominn í Evró. Notaðir vélsleðar í úrvali, tökum einnig í um- boðssölu. Góður sleðafatnaður, olíur ofl. Smellið á www.evro.is fyrir nýjustu myndirnar úr sleðasportinu á Íslandi Alltaf heitt á könnunni. Evró Skeifunni s. 533-1414. ● vélsleðar ● mótorhjól ● húsbílar ● vörubílar ● sendibílar ● jeppar ● bílar óskast SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 LAGERÚTSALA: Þar sem við munum HÆTTA SÖLU Á LEIKFÖNGUM og fleiru erum við með opið í dag laugardaginn 13. desember 2003 frá kl.13.00 til kl. 16.00 og alla daga til jóla frá kl. 13.00 til kl. 17.00 nema föstudaga til kl. 16.00. Bjóðum mikið úrval leikfanga á heildsölu og kostnaðarverði, til dæmis allt í skóinn, gæsa- byssan vinsæla, vatnsbyssur, hoppuprik, bolta í úrvali, Laser stýrða bíla, bílageymslutösk- ur,geymslutöskur fyrir action man, ýmislegt fyr- ir þau yngstu og margt, margt fleira, gerfijóla- tré, plast borðdúka, plast hnífapör, herðatré plast og tré, verkfærakassa, fjöltengi, trjá- greinasagir, expresso kaffivélar, rafmagns rak- vélar, fjögrasneiða brauðristar, hárþurkur, grænmetisrifjárn, veiðarfæri, samanbrotnir stólar og borð, ásamt fleiru á hagstæðu verði. Lítið við í Skipholti 25 og gerið góð kaup. Kredit og debit kortaþjónusta. Missið ekki þetta tækifæri. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. Sölumenn Vegna aukinna umsvifa óskar Radío Reykjavík eftir að ráða öfluga og metnaðarfulla sölumenn til starfa. Starfið gefur góða tekjumöguleika fyrir rétta aðila. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn merkta „Sölumaður“ fyrir 19.des. nk. Umsóknir sendist til: Radio Reykjavík Laugavegi 28 101 Reykjavik eða á tölvutæku formi á sigurvin@radioreykjavik.is. Uppl í síma 5512500 / 8970900. rað/auglýsingar Fullbúnir danskir vinnuskúrar fáanlegir í fjölda gerða og stærða. Veggir úr trefjaplastsamlokum með háu einangrunargildi. Hægt er að innrétta og útbúa skúrana eftir þörfum hvers og eins. Sími 4800 400 • www.buvelar.is Vinnuskúr á hjólum 0-51-52-53 Smáar 12.12.2003 20:21 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.