Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2003, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 13.12.2003, Qupperneq 54
50 13. desember 2003 LAUGARDAG SAMFÉLAGSÞJÓNUSTA Hörkutólið Vinnie Jones, sem áður lék með Wimbledon, var í gær dæmdur til að starfa við samfélagsþjónustu í 80 tíma fyrir að lemja flugfarþega. ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S L B I 2 3 0 6 2 1 2 /2 0 0 3 Taktu þátt í skemmtilegum lei BOX Stærsta kvöld ársins í hnefa- leikaheiminum fer fram í Atlantic City í kvöld. Þá verður boðið upp á hvorki meira né minna en fimm tit- ilbardaga en slíkt hefur ekki gerst í háa herrans tíð. Fyrstir í hringinn eru Alejandro Garcia og Travis Simms en báðir eru þeir menn á uppleið og hefur hvor- ugur þeirra lent í striganum á sínum ferli. Fast á hæla þeirra fylgja Zab Judah og Jamie Kangel en þetta verður væntanlega ójafnasta viður- eign kvöldsins enda er Judah talinn mun sterkari bardagamaður. Næstir eru stóru strákarnir í þungavigtinni, Hasim Rahman og John Ruiz. Báðir hafa náð á toppinn en fallið þaðan síðustu mánuði og því er bardaginn gríðarlega mikil- vægur fyrir framtíð beggja box- ara. Ricardo Mayorga og Cory Spinks heyja næstsíðasta bardaga kvöldsins en í húfi eru öll beltin í veltivigtinni. Þetta verður gríðar- lega jafn og skemmtilegur bardagi, rétt eins og bardagi Bernard Hopk- ins og William Joppy en þeir ljúka kvöldinu væntanlega með stæl, þar sem bardaga þeirra hefur verið beðið lengi. ■ FÓTBOLTI Meistarar Bay München leika gegn toppliði St gart í 16. umferð þýsku Búndes unnar í dag. Á sama tíma heims ir Werder Bremen, næstefsta fé deildarinnar, Bayer Leverkusen Bæjarar eru sex stigum á e Stuttgart, sem hefur ekki tapað í þýsku deildinni frá því það b 2-1 ósigur fyrir Bayern í vor. St gart verður án Zvonimir Soldo, s tekur út leikbann vegna fimm gu spjalda. Bochum leikur á heimavelli g Eintracht Frankfurt og gerir boltaritið Kicker ráð fyrir því Þórður Guðjónsson verði me varamanna eins og í undanförn leikjum. ■ FÓTBOLTI Liverpool leikur við búlg- arska félagið Levskí frá Sófíu í 3. umferð UEFA-bikarkeppninnar. Liverpool hefur þegar slegið út tvö félög frá austurhluta Evrópu í keppninni, Olimpija Ljubljana frá Slóveníu og rúmenska félagið Steaua Búkarest. Newcastle leikur gegn norska félaginu Vålerenga og verður fyrri leikurinn á Ullevaal-leik- vanginum í Osló. Kjetil Rekdal, þjálfari Vålerenga, segir að Newcastle verði erfiður andstæð- ingur og hafi forskot vegna þess að deildakeppnin á Englandi sé í fullum gangi en ekki sú norska. Hann bendir samt á að það verði að spila leikina áður en möguleik- ar Vålerenga verði afskrifaðir. Celtic leikur gegn tékkneska félaginu FK Teplice sem hefur slegið Kaiserslautern og Feye- noord út úr keppninni og Barcelona keppir við Brøndby en Danirnir unnu Schalke í síðustu umferð. Franska félagið Bordeaux leikur gegn Pólverjunum í Groclin Dyskobolia sem unnu Her Berlín og Manchester City í fy umferðum. ■ LEIKIR 3. UMFERÐAR UEFA-BIKARSINS Brøndby - Barcelona Parma - Genclerbirligi Benfica - Rosenborg Olymp. Marseille - Dnipro Dnipropetrovsk Celtic - Teplice Perugia - PSV Eindhoven Groclin Grodzisk Wiel. - Bordeaux Valencia - Besiktas Galatasaray - Villareal Club Brugge - Debreceni Sochaux - Inter Liverpool - Levski Sofia Spartak Moskva - Mallorca Gazientepspor - Roma Auxerre - Panathinaikos Vålerenga - Newcastle Fyrri leikirnir fara fram 26. febrúar og þeir seinni 3. mars. LIVERPOOL Leikur gegn félagi frá austurhluta Evrópu í þriðja sinn á leiktíðinni. Liverpool gegn Levskí Risakvöld í boxinu: Fimm titilbardagar í Atlantic City KLÁRIR Í SLAGINN Skipuleggjandinn Don King heldur hér í hendurnar á þungavigtarboxurunum Hasim Rahman og John Ruiz en þeir mætast í kvöld. Þýska Búndeslígan: Toppslagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.