Fréttablaðið - 13.12.2003, Page 55
LAUGARDAGUR 13. desember 2003
á landsbanki.is
Reyndu á kunnáttu þína og taktu þátt í erfiðum en skemmtilegum spurningaleik. Ef þú
svarar 10 spurningum rétt áttu möguleika á glæsilegum verðlaunum. Meðal vinninga eru
500 miðar á frumsýningu LOTR - Return of the King, gjafabréf í Nexus að andvirði
50.000 kr., út að borða fyrir þig og 10 vini þína, derhúfur, bolir, lyklakippur, pennar,
húðflúr og margt fleira.
Þátttaka er öllum frjáls, en til að eiga möguleika á vinningum þurfa þátttakendur að
vera í viðskiptum við Landsbankann.
VEIÐIHORNIÐ - vinsæla veiðibúðin
Harðir pakkar, mjúkir pakkar, litlir pakkar, langir pakkar
Fyrir skotveiðimanninn, stangaveiðimanninn og fluguhnýtarann.
Fyrir skotveiðimanninn:
Gervigæsir, 12 í pakkar með festingum. Frábært verð
aðeins kr. 9.800.
Einnig flotgæsir kr. 1.890 og gerviendur kr. 695
Fyrir stangaveiðimanninn:
Frábært úrval af töskum frá Ron Thompson, Scierra, Sage
og fleirum. Verð frá kr. 1.995. Töskur á mynd, Scierra
Traveller frá kr. 6.490.
Scierra sérhönnuð taska fyrir hjól kr. 3.995
Fyrir skotveiðimanninn:
Mjög gott úrval af felulitagöllum frá Mad
Dog. Fóðraðir PVC gallar kr. 8.900. Jakki
og smekkbuxur, vatnshelt með öndun
aðeins kr. 19.995 fyrir settið.
Fyrir flugu-
hnýtarann:
Gott úrval af vönduð-
um bandarískum
fluguhnýtingaverkfær-
um. Skærasett á
mynd aðeins
kr. 3.995
Fyrir veiðimanninn, ferða-
manninn og alla fjölskyld-
una. Nestispoki frá Ron
Thompson. Vandað sett á
frábæru verði. Nauðsynlegt í
veiðitúrinn. Aðeins kr. 4.995
Fyrir stangaveiðimanninn:
Gott úrval af vöðlum, jökkum,
vestum, húfum, hönskum og
fleiru fyrir veiðimanninn frá Sci-
erra, Simms, Ron Thompson. Jakki
á mynd vatnsheldur vöðlujakki
með öndun frá Ron Thompson.
Verð aðeins kr. 10.995
Gott úrval af bókum
og myndböndum
fyrir skotveiðimann-
inn, stangaveiði-
manninn, hundaeig-
andann og flugu-
hnýtarann.
Veiðihornið, Hafnarstræti 5 - sími 551 6760
Veiðihornið, Síðumúla 8 - sími 568 8410
www.veidihornid.is
Sendum samdægurs í póstkröfu
■ ■ LEIKIR
13.30 ÍBV fær Selfoss í heimsókn til
Eyja í suðurriðli RE/MAX-deildar.
14.00 ÍR leikur við topplið ÍS í Selja-
skóla í 1. deild kvenna í körfubolta.
14.00 Grundarfjörður/Reynir H. og
Tindastóll keppa í Grundarfirði í bikar-
keppni KKÍ&Lýsingar í körfubolta karla.
14.00 Stjarnan keppir við Fram í Ás-
garði í RE/MAX-deild kvenna.
14.00 Fylkir/ÍR og Grótta/KR keppa í
Fylkishöllinni í RE/MAX-deild kvenna.
14.00 Þróttur B og Stjarnan leika í
Austurbergi í bikarkeppni karla í blaki.
14.30 FH tekur á móti Val í Kaplakrika
í RE/MAX-deild kvenna.
16.00 Valur og Þór Ak. leika í Vals-
heimilinu í norðurriðli RE/MAX-deildar karla.
16.00 KR og Grindavík keppa í DHL-
Höllinni í 1. deild kvenna í körfubolta.
16.30 Víkingur leikur gegn Haukum í
Víkinni í RE/MAX-deild kvenna.
16.30 Stjarnan keppir við Breiðablik
leika í Ásgarði í RE/MAX-deildar karla.
16.30 HK mætir FH í Digranesi í suð-
urriðli RE/MAX-deildar karla í handbolta.
17.00 Afturelding keppir við Þrótt að
Varmá í bikarkeppni kvenna í blaki.
hvað?hvar?hvenær?
10 11 12 13 14 15 16
DESEMBER
Laugardagur
■ ■ SJÓNVARP
10.15 NBA á Sýn. Útsending frá
leik Los Angeles Lakers og Dallas
Mavericks.
12.15 Enski boltinn á Sýn. Bein út-
sending frá leik Manchester United og
Manchester City.
13.20 Nútímafimleikar á RÚV.
13.50 Brunað á brettum RÚV.
14.25 Þýski fótboltinn á RÚV. Bein
útsending frá leik Bayern München og
Stuttgart.
14.45 Enski boltinn á Stöð 2.
Beint frá leik Liverpool og South-
ampton.
15.00 Supercross á Sýn.
16.00 Spænsku mörkin á Sýn.
16.20 Íslandsmótið í handbolta á
RÚV. Bein útsending frá leik HK og ÍR.
17.00 Enski boltinn á Sýn. Út-
sending frá leik Liverpool og South-
ampton.
19.50 Fótboltalandsliðið á Sýn.
Nýr þáttur um íslenska knattspyrnu-
landsliðið og för þess til Bandaríkjanna.
20.20 NBA á Sýn. Útsending frá
leik Los Angeles Lakers og Dallas
Mavericks.
22.30 Lífið í NBA á Sýn. Þáttur um
körfuboltakappann Jón Arnór Stefáns-
son leikmann Dallas Mavericks.
23.00 Hnefaleikar á Sýn. Útsend-
ing frá hnefaleikakeppni í Las Vegas.
01.00 Hnefaleikar á Sýn. Bein út-
sending frá Atlantic City. Í hringinn
mæta meðal annarra veltivigtarkapparn-
ir Ricardo Mayorga og Cory Spinks,
millivigtarhetjurnar Bernard Hopkins og
William Joppy og þungavigtarstjörnurn-
ar Hasim Rahman og John Ruiz.
hvað?hvar?hvenær?
10 11 12 13 14 15 16
DESEMBER
Laugardagur
4-55 (50-51) SPORT 12.12.2003 20:31 Page 3