Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 36
36 13. desember 2003 LAUGARDAG
Kvikmyndahúsin bjóða upp ásæmilegt úrval jólamynda þó
að lokahnykkur bíóársins 2003 beri
þess óneitanlega merki að uppsker-
an hefur verið frekar rýr að þessu
sinni. Harry Potter er fjarri góðu
gamni og lokamynd Hringadrótt-
inssöguþríleiksins gnæfir því yfir
öðrum jólamyndum.
Ægivald Hringsins
Fyrri myndirnar tvær, The Fell-
owship of the Ring og The Two
Towers, sviku engan og það bland-
ast því fáum hugur um að loka-
hnykkurinn, The Return of the
King, verði mögnuð bíóupplifun
enda fullyrðir leikstjórinn Peter
Jackson að bardagaatriðin í þessari
mynd séu mikilfenglegri en það
sem hingað til hefur sést í þríleikn-
um og þá er vitaskuld mikið sagt.
Æstir aðdáendur myndabálksins
hafa beðið Endurkomu konungsins
í ofvæni síðastliðið ár og það má því
gera ráð fyrir að það verði allt
brjálað í bíóum landsins á öðrum
degi jóla þegar myndin verður loks
frumsýnd.
Myndform, sem dreifir Hringa-
dróttinssögu á Íslandi, mætir þess-
ari miklu eftirspurn með sýningum
í óvenjumörgum sölum en myndin
verður sýnd í 4 af 5 sölum Smára-
bíós, 2 sölum af 4 í Regnboganum, 2
sölum í Laugarásbíói og í Kringlu-
bíói. Það þarf því engan að undra
þótt væntanlegar stórmyndir séu
geymdar fram yfir áramót þar sem
Hringurinn mun skyggja á allt sem
fyrir er.
Hugh Grant og Russell
Crowe fara hvergi
Sýningar eru þegar hafnar á öðr-
um stórmyndum þessarar jólaver-
tíðar. Russell Crowe mun halda
áfram að sigla seglum þöndum í
Master and Commander, sem er al-
vöru stórmynd, þó hún hafi ekki roð
við Hringadróttinssögu. Þá er ást-
arjólapakki Richards Curtis, Love
Actually, byrjaður að bræða hjörtu
bíógesta. Það svífur ekta
jólastemning yfir vötnum í mynd-
inni, sem skoðar ástina og náunga-
kærleikann frá ýmsum sjónarhorn-
um. Hugh Grant fer fyrir glæsileg-
um hópi breskra úrvalsleikara í
mynd sem mun örugglega draga
fólk í bíó vel fram yfir áramót.
Eitthvað fyrir alla
Elf er önnur mynd sem gerir
sérstaklega út á jólaskapið og gefur
fólki hinn sanna anda jólanna beint
í æð í hugljúfri sögu af mannsbarn-
inu Buddy litla sem elst upp hjá álf-
um á verkstæði jólasveinsins á
Norðurpólnum. Þegar hann er orð-
inn fullorðinn maður gerir hann sér
grein fyrir því að hann er ekki al-
vöru álfur og heldur til New York í
leit að föður sínum. Sá er kaldlynd-
ur og miskunnarlaus bókaútgefandi
sem er á svarta listanum hjá jóla-
sveininum þannig að mennski álf-
urinn þarf heldur betur að bretta
upp ermarnar til að bjarga sál
pabba síns og jólunum um leið.
Elf er ekta fjölskyldumynd rétt
eins og Looney Tunes – Back in Act-
ion sem Sambíóin frumsýna 26.
desember. Þar mæta þeir félagar
Daffy Duck og Bugs Bunny
eldhressir til leiks, ásamt
öðrum ódauðlegum fyrir-
bærum úr litríku teikni-
myndapersónugalleríi
sem kennt er við The
Looney Tunes. Þetta
gengi lét síðast til
sín taka ásamt
körfubol ta -
snillingnum
M i c h a e l
Jordan í
S p a c e
Jam, þar
s e m
blandað
var
saman leikinni mynd og teikni
um. Það sama er uppi á teningun
hér en nú eru það Brendan Fra
og Jenna Elfman sem slást í
með rugludöllunum.
Gröm önd og kát kanína
Daffy er sem fyrr gramur
afbrýðisamur og fær sig nú l
fullsaddan af vinsældum Bu
hættir í bíóbransanum og y
gefur Hollywood. Hann hel
af stað í leit að bláum dema
ásamt áhættuleikara sem er ný
inn að missa vinnuna. Bren
Fraser leikur þen
nýja félaga Daffys
saman þeytast þ
um heiminn þve
og endilangan m
Bugs og stú
ostýru leikna
Jennu Elfman
hælunum. In
e l t i n g a l e i k i
blandast
snælduvi t la
skúrkur s
Steve Mar
Hringadróttinssaga verður vafalaust aðaljólamynd þessa árs. Hún verður frumsýnd annan í jólum í níu bíósölum á höfuðborgarsvæðinu
en sjálfsagt komast færri að en vilja. Daffy Duck og Bugs Bunny láta einnig til sín taka um jólin og Álfurinn og Hugh Grant sjá til þess að
enginn fari í jólaköttinn.
Hvað er í bíó um jólin?
BUGS BUNNY OG DAFFY DUCK
Þessir gömlu fjandvinir snúa nú aftur, krökkum á öllum aldri til mikillar ánægju. Síða
þegar þeir voru með í leikinni mynd kepptu þeir upp á líf og dauða í körfubolta við
vonda geimtudda. Þá höfðu þeir Michael Jordan sér til halds og trausts en nú eru þ
Brendan Fraser úr Mummy-myndunum og Jenna Elfman úr Dharma & Greg sem hald
vit ævintýranna ásamt ruglukollunum.
KEVIN KLINE
Sér um dramatísku deildina þessi jól en hann leikur gamaldags prófessor sem lendir upp
á kant við nemanda sinn í drengjaskóla.
*
T
IL
B
O
‹
I‹
G
IL
D
IR
T
IL
2
4
.
D
E
S
E
M
B
E
R
opi›: laugardaga 10-22 og sunnudaga 13-22
brátt koma björtu jólin
30.OOO KR. ÚTTEKT
ef flú kaupir sófasett*
flú fær›
h
át
íð í bæ
s j á u m s t
ARAGORN
Ryðst fylktu liði inn í 9 bíósali annan í jólum enda er eftirvæntingin eftir The Lord of
Rings: The Return of the King slík að það má varla minna vera. Fjarvera Harry Potte
tryggir Fróða og félögum algeran frið í ævintýradeildinni þetta árið.