Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 44

Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 44
Blaðauki Fréttablaðsins um undirbúning jólanna jólin koma 12Það er gaman að fara í bæinnfyrir jólin. Alls staðar jóla-skraut og fullt af fólki alls stað-ar. Mesta stemningin er oft aðskoða í gluggana, setjast á kaffihús og fásér kakó og virða mannlífið fyrir sér. Kíkjakannski á jólamarkað og skoða dótið. Svo er aldrei að vita nema maður rekist á nokkra jólasveina ... Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: jol@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Lúsíumessa: Ljós á dimm um vetri Lúsíumessa er í dag, 13. deseber. Hún heitir eftir heila Lúsíu sem var efnuð kristin jó frú á Sikiley um árið 300. Dýrk hennar breiddist út um Evrópu naut hún helgi um Norðurlön kaþólskum sið, meðal annars á landi. Hún varð verndardýrðlin tveggja kirkna á Íslandi á 12. öl Melum í Borgarfirði og Reykja í Árnessýslu. Eftir siðaskipti varð Lúsía lít metin þar til hún fór að birtast ur um miðja 18. öld í Vest Svíþjóð í líki góðrar hvítklædd veru með ljós í hönd eða á hö Hún gaf fólki drykki snem morguns á messudegi sínum. Þe siður hefur haldið velli með ý um hætti í Svíþjóð. Oftast gen hópur af hvítklæddum börn milli húsa í skrúðgöngu og syn Lúsíusöngva. Merkingu Lúsíun má líta á sem tákn fyrir það gó lífinu og ljós á dimmum vetri. Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju: Búið að æfa lögin frá því í haust LÚSÍUKÓR Sungið af list um Sankti Lúsíu. M YN D : K R IS TI N N I N G VA R SS O N LÚSÍA Elin Reimegård með ljós í hárinu. Mér finnst að Íslendingar eigiað njóta þess að kynnast því besta í menningu annarra þjóða. Lúsíuhátíðin er eitt af því. Hún er fallegasta hátíðin í Svíþjóð,“ segir Matilda Gregersdotter, formaður sænska félagsins á Íslandi. Hún segir félagið hafa haldið Lúsíutón- leika hér á landi síðan 1955 og nú verður slíkur viðburður í Sel- tjarnarneskirkju í kvöld og hefst kl. 19.30. Þar verður kaffi eða saft á boðstólum, Lúsíubrauð og pipar- kökur. Inngangurinn kostar 600 krónur en frítt er fyrir börn und- ir 12 ára aldri. Matilda segir mik- ið lagt í undirbúninginn. „Við æfum Lúsíulögin frá hausti, þau sem taka þátt eru allt frá fimm ára börnum upp í fullorðna,“ seg- ir hún. Félagið segir hún hafa verið stofnað af þremur konum í upphafi. Þá hét það „Svenskurn- ar“! ■ Fæst um land allt Dreifingara›ili: Tákn heilagrar flrenningar Til st blindu Tilvjólag

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.