Fréttablaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 39
Ótrúleg reynslusaga  „Gleymið að þið áttuð dóttur,“ skrifaði Sandra Gregory heim til foreldra sinna í Bretlandi þegar hún átti yfir höfði sér dauðadóm í Tælandi. Hún hafði átt tveggja ára draumalíf í hinu framandi landi þegar veikindi, atvinnuleysi og óvænt stjórnar- bylting knúðu á um heimferð. Þegar féð var uppurið vildi hún ekki biðja aðra um farareyri en þá fékk hún tilboð – að flytja heróín úr landi. Eins og lauf í vindi þáði hún boðið. Þessi einu mistök leiddu til dauðadóms sem breytt var í 25 ára fangelsi í hinu hrollvekjandi Lard Yao – „Hilton Bangkok“. Þar var hún á fimmta ár en var þá afhent breska refsivaldinu og vistuð meðal harðsvíruðustu morðingja Bretlands. En foreldrarnir neituðu að gleyma að hafa átt dóttur. Barátta þeirra og fjölmiðla- umfjöllun leiddu til þess að Sandra gengur nú laus. Sími 554 7700 Ísland er eina landið sem Sandra Gregory hefur heimsótt  eftir afplánunina (september 2003) en bók hennar  hefur verið gefin út í 20 löndum á 15 tungumálum. Penninn/Eymundsson 12. - 18. nóvember9. sæti

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.