Fréttablaðið - 14.12.2003, Síða 47

Fréttablaðið - 14.12.2003, Síða 47
SUNNUDAGUR 14. desember 2003 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Douglas Feith. Níu. Jack Nicholson. Glæsilegir ítalskir leðurhornsófar Sprengitilboð 70.000,- kr. afsláttur Model IS 26. Hornsófi 2 sæti+horn+2 sæti Verð áður 239.000,- stgr. Sprengitilboð aðeins 169.000,- Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17 gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565-1234 PUNK’D AF DAGSKRÁ MTV Leikarinn Ashton Kutcher tilkynnti á föstu- dag að hann ætlaði sér að hætta fram- leiðslu Punk’d sjónvarpsþáttanna vinsælu sem sýndir hafa verið á MTV. Ekki virðast allir þó taka hann alvarlega enda snýst þátturinn um að gera prakkarastrik á frægu fólki. Örn Sigurðarson 18 ára nemi í Mennta- skólanum við Sund Fyrir fólk sem vill koma sér á fram-færi er sniðugt að fara í þetta. Ég held með sjóaranum. Hann er lang- bestur.“ Diljá Mist Einarsdóttir 16 ára, nemi í Verzlun- arskóla Íslands Mér finnst þettaskemmtileg afþrey- ing og sniðug hugmynd að þætti. Kalli sjóari er uppáhaldið mitt og ég mundi mest vilja sjá hann vinna og mér fannst mjög leiðinlegt að sjá eftir Jóhönnu Völu.“ Helgi Egilsson 17 ára nemi í Mennta- skólanum í Reykjavík Maður horfir yf-irleitt á þetta. Ísland er svo lítið land og þess vegna kannast flestir við einhvern í keppn- inni eða einhvern sem þekkir ein- hvern í keppninni. Ég styð Helga Rafn vegna þess að ég sá hljómsveitina hans einu sinni spila niðri í MH og var sáttur við hana. Hann er snjall söngvari.“ Dagbjört Hákonardóttir 19 ára, nemi í Mennta- skólanum í Hamrahlíð Ég held meðHelga Rafni því hann er frændi minn. Annars er mér nokkurn veginn sama um þetta. Mér finnst dóm- ararnir vera allt of góðir við keppendurna og þetta er kannski frekar orðið að vinsældakosningu en hæfi- leikakosningu. Það er þó ýmislegt til sem er hallærislegra.“ Ung ráð ■ Unga fólkið býr oft yfir opnum og skemmtilegum skoðunum um ýmis málefni. Idolið?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.