Fréttablaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 3. janúar 2004
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 2. TBL. – 94. ÁRG. – [ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 ] VERÐ KR. 250
Sigur Rós 10 ára Gerir risasamning viðplötufyrirtækið EMI Bls.45
Þorgerður Katrín Hin vammlausa krónprinsessa Bls. 14
„Ég sagði ekki einu sinniföður mínum að ég værií tygjum við forsetaÍslands,“ segir DorritMoussaieff í umdeilduviðtali við stórblaðiðHaretz Daily í Ísrael. Húnjátar einnig að hún hafiekki þolað hann í fyrstuenda blaðraði hannstanslaust um Ísland ogaftur Ísland. Auk þesssegir hún frá því að húnskipti um föt fimm sin-num á dag og hún hafiekki bara gifst allriþjóðinni heldurÍslendingum öllum.DV birtir viðtalið í heild
sinni.
JÓLAFÖT
JÓLAGJAFIR
á 50-80% lægra verði
+ + + m e r k i f y r i r m i n n a + + +
Faxafeni 10 - sími: 533 1710
O U T L E T 1 0Stærðir á allaJakkaföt
Dragtir
frábær verð
dragtir
buxur
skór
stígvél
peysur
kápur
skyrtur
brjóstahald
nærbuxur
náttföt
11.980
990
1.250
2.990
2.990
6.990
1.990
1.990
990
2.990
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
jakkaföt
úlpur
gallabuxur
buxur
skyrtur
peysur
húfur
treflar
strigaskór
skyrta+bindi
NÝJAR SENDINGAR
VIKULEGA
FRÁ VERSLUNUM:
12.500
3.900
2.990
990
990
1.990
590
590
2.990
2.980
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
Opið
til kl. 20
alla daga til jóla
dömur herrar
FRÁBÆR KAUP
NÝ SENDING
NÝ SENDING AF DIESEL
DÖMU LEÐURJAKKAR
9.990
ÚTSALA
Merkjavara og tískufatnaður á 50-70% afslætti
og nú 50% AUKA afsláttur við kassa
D
Gallabuxur frá 990
Bolir frá 500
Peysur frá 990
Káp frá 3 0
Skyrtur frá 900
Úlpur frá 3900
Skór frá
Stígvél frá 1500
H
Gallabuxur frá 990
Buxur frá 990
Úlpur frá 3900
Peys frá
Strigaskór frá 990
Skór frá 990
Jakk föt frá 9 0
Skyrtur frá 990
Flíspeysur 1290
Jogginggallar
1990
Stærðir á alla
ið
Laugardag 11-17
Mán - fös 11-18
Í D A G H E F S T
O U T L E T 1 0
VÖRUR FRÁ VERSLUNUM
+ + + m e r k i f y r i r m i a + + +
Faxafeni 10 - sími: 533 1710
O U T L E
Þetta var ánægjulegasta vikasíðasta árs og vonandi þessa
árs,“ segir Hilmar Oddsson kvik-
myndagerðarmaður sem frum-
sýndi mynd sína Kaldaljós á ný-
ársdag. „Þessi tími milli jóla og
nýárs er alltaf mjög viðburða-
ríkur og sumpart var þessi vika
með rólegra móti. Vegna mynd-
arinnar beindist orkan í ákveðn-
ari átt en venjulega. Dagurinn
fyrir frumsýningu var fínn. Ég
tók því rólega því ég vissi að
stóri dagurinn minn var nýárs-
dagur og sá dagur var því merkt-
ur því að byggja sig upp á líkama
og sál. Ég vissi að myndin var í
lagi og því ekkert sem ég gat gert
frekar. Stressið kom ekki upp
fyrr en síðustu tvo tímana fyrir
frumsýningu. Eftir frumsýning-
una sveif ég um í sæluvímu og
allir voru voða góðir við mig.
Kvikmyndadómarnir hafa allir
verið mjög góðir en ég verð
ánægðastur þegar ég heyri að
það er fullur hugur á bak við
fallegu orðin. Það gefur manni
kraft að vita að þetta sé einhvers
virði sem maður stendur í. Maður
gerir ekki bíómyndir það oft að
maður á að njóta þess. Þetta er
því hátíð fyrir það einvalalið sem
vann með mér við gerð myndar-
innar. Það er stórkostlegt að upp-
lifa að eiga eitthvað saman með
svona góðu fólki.“ ■
Vikan sem var
HILMAR ODDSSON
■ Frumsýndi Kaldaljós í vikunni.
Besta vika
síðustu
tveggja ára
HILMAR ODDSSON
Best þegar fullur hugur er á bak við fallegu
orðin.
Hinn kunni breski sjónvarps-grínari Vic Reeves eyddi ein-
nig áramótunum í Reykjavík og
var í góðu stuði á Mímisbar
ásamt eiginkonu sinni og fyrrum
nektardansmærinni Nancy
Sorrell.
Björn Bjarnason dómsmála-ráðherra bregður á leik í upp-
hafi árs á heimasíðu sinni
www.bjorn.is þegar hann gerir
upp árið á snaggaralegan hátt
með því að tilnefna fólk og at-
burði sem stóð upp úr á árinu,
ýmist á jákvæðan eða
neikvæðan hátt.
Björn telur samning
Sjálfstæðis- og Fram-
sóknarflokks um
áframhaldandi stjórn-
arsamstarf hafa
verið „bestu leik-
fléttu“ ársins 2003
en „versti afleikurinn“ að mati
dómsmálaráðherra er aftur á
móti brotthlaup stjórnarandstöð-
unnar „frá samkomulagi um eft-
irlaunamál forseta Íslands, ráð-
herra og þingmanna“. Það kemur
síðan ekki á óvart að Davíð Odds-
son er „sigurvegari“ ársins að
mati Björns en Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir „tapari“ ársins.
„Áhrifamesta atvikið“ telur
Björn vera það þegar Davíð „tók
inneign sína úr Kaupþingi/Búnað-
arbanka“.
Fréttiraf fólki