Fréttablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 42
■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með tónleika í Háskólabíói. Kontrabassaleikararnir Hávarður Tryggva- son og Valur Pálsson leika einleik í Konsert fyrir tvo kontrabassa og hljóm- sveit eftir Hauk Tómasson. Einnig verða flutt verk eftir Mozart og Bartók.  21.30 Hið rómaða tríó B-3 kemur fram á Kaffi List. Tríóð leggur áherslu á Hammonddjass og er skipað þeim Agn- ari Má Magnússyni á orgel, Ásgeiri Ás- geirssyni á gítar og Erik Qvick á tromm- ur. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins.  20.00 Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen á stóra sviði Þjóðleikhúss- ins.  20.00 Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov í Hafnarfjarðarleikhús- inu.  20.00 Meistarinn og Margaríta í Hafnarfjarðarleikhúsinu.  20.00 Eldað með Elvis í Loftkast- alanum. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Victor Boullet opnar sýningu á ljósmynda- og myndbandsverkum sín- um í i8. Sýningin kallast Social Hypo- crite.  17.00 „Flíkur til friðar” nefnist sýn- ing sem opnuð verður í anddyri og bókasafni Norræna hússins. Þar sýnir Jana Vyborna-Turunen sex textílskúlpt- úra sem birta á óvæntan hátt tilfinningar hennar til hins stríðshrjáða heims. Sýn- ingin stendur til 29. febrúar. Ókeypis að- gangur! ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Magnað drum & bass techno kvöld verður á Fimmtudagsfor- leik í Hinu Húsinu. Snúðarnir Exos, Impulse, Gunni, Ewok (breakbeat.is), Kalli (breakbeat.is) og Dj Gestur munu pumpa þétta tóna ofan í lýðinn. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir.  21.00 Brian Stillwater frá Banda- ríkjunum spilar á Kapital ásamt raftein- inum Exos og framsækna hússnúðinum dj Ricardo Cuellar.  22.00 Dj Andri verður í búrinu og dúndrandi MTV tónlist á öllum tjöldum í Dátanum á Akureyri.  Ari og Gunni á Hverfisbarnum.  Einar Ágúst og Gunni Óla á Glaum- bar til kl. 23, Atli skemmtanalögga eftir það.  Dúndurfréttir spila Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum.  Einar Ágúst og Gunnar Óla trúbbast á Glaumbar. ■ ■ FYRIRLESTRAR  20.00 „Rætur skáldanna” nefnist erindi sem Jón R. Hjálmarsson, fyrrum fræðslustjóri, flytur í kvöld á fundi aðal- deildar KFUM að Holtavegi 28. Gísli Friðgeirsson eðlisfræðingur verður einnig með hugleiðingu. Fundurinn er opinn öllum karlmönnum. ■ ■ FUNDIR  Kópavogsdeild Rauða kross Ís- lands heldur kynningarfund í sjálfboða- miðstöðinni, Hamraborg 11, fyrir þá sem vilja gerast sjálfboðaliðar. ■ ■ SAMKOMUR  18.00 Vinafélag Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands býður til samverustund- ar í Sunnusal Hótel Sögu fyrir sinfóníu- tónleika kvöldsins. Árni Heimir Ingólfs- son tónlistarfræðingur og Haukur Tóm- asson tónskáld ræða verk á tónleikun- um með hjálp flygilsins og hljómtækja. Aðgangseyrir er 1.000 kr., en boðið er upp á súpu og kaffi. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.  20.00 Íslenskir fjallaleiðsögu- menn standa fyrir myndasýningu á Hótel KEA, Akureyri, um ferðir sínar í Norður-Afríku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 38 15. janúar 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 12 13 14 15 16 17 18 JANÚAR Fimmtudagur Konsert fyrir tvo kontrabassahefur eftir því sem ég best veit aldrei verið saminn áður. Til eru verk sem hafa verið útsett fyrir tvo kontrabassa, en þetta er fyrsta verkið sem er frumsamið,“ segir Árni Heimir Ingólfsson tón- listarmaður um Konsert eftir Hauk Tómasson, sem frumfluttur verður á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands í Háskóla- bíói í kvöld. Bassaleikararnir tveir eru þeir Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson. „Þeir Hávarður og Valur hafa báðir verið vinir Hauks frá skóla- árum og verkið er samið fyrir þá. Það gefur þessu verki líka mjög skemmtilegan blæ að fyrir utan kontrabassana tvo sleppir Haukur öllum bassahljóðfærum úr hljóm- sveitinni. Það eru engin fagott, engin bassaklarinett eða nein bassahljóðfæri, þannig að hljóm- sveitin er öll svífandi einhvers staðar á himnum fyrir ofan bass- ana tvo.“ Auk bassakonserts Hauks verða flutt tvö önnur verk, Sinfón- ía nr. 41 eftir Mozart og Maka- lausi Mandaríninn eftir Béla Bartók. Fyrir tónleikana ætlar Árni að bjóða upp á kynningu á verkunum sem flutt verða. Kynningin verð- ur í Sunnusal Hótel Sögu og er á vegum Vinafélags Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. „Vinafélagið kemur saman klukkan 18 í Sunnusal Hótel Sögu og fær sér súpu, en síðan hefst kynningin klukkan 18.30 og þá getur hver sem er komið.“ ■ ■ TÓNLEIKAR Tveir bassar takast á Gríman 2003 „Besta leiksýningi ársins“ Lau 10. jan. kl. 21. nokkur sæti laus Fös. 16. jan. kl. 21. örfá sæti laus Fim. 22. jan. kl. 21. laus sæti Lau. 24. jan. kl. 21. laus sæti Sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNO 562 9700 og sellofon@mmedia.is Laug 17. jan. kl. 16 -UPPSELT Sun 18. jan. kl.16 ENDURFLUTTIR TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR. Vín, Vín, þú aðeins ein... Sun 18. jan. kl. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR - DEBUT. Tinna Þorsteinsdóttir. ÞRI 20. JAN. KL. 20 TÍBRÁ: KLARINETT, VÍÓLA, PÍANÓ. Rúnar Óskarsson, Þórunn Ósk Marinós- dóttir, Árni Heimir Ingólfsson. MIÐV 21. .JAN. KL. 20 LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR. Niðurstöðum úr ljóðasamkeppni o.fl. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FIMMTUDAGINN 15. JANÚAR KL. 19:30 Hljómsveitarstjóri ::: Susanna Mälkki Einleikarar ::: Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 41 Haukur Tómasson ::: Konsert fyrir 2 kontrabassa Béla Bartók ::: Makalausi mandaríninn Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu. Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30. Haukur Tómasson verður á staðnum. MAKALAUSIR BASSALEIKARAR Miðasalan, sími 568 8000 STÓRA SVIÐ CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20 - UPPSELT Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20 - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Fö 20/2 kl 20 Su 22/2 kl 20 Lau 28/2 kl 20 Su 29/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 18/1 kl 14 - UPPSELT Lau 24/1 kl 14 Su 25/1 kl 14 Lau 31/1 kl 14 Su 1/2 kl 14 - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING Su 8/2 kl 14 - UPPSELT Lau 14/2 kl 14 Su 15/2 kl 14 Su 22/2 kl 14 Lau 28/2 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 16/1 kl 20 Lau 17/1 kl 20 Lau 24/1 kl 20 Su 25/1 kl 20 Fö 30/1 kl 20 Su 1/2 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 Su 25/1 kl 16 STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Lau 24/1 kl 20:30 Su 25/1 kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU LISTASAFN KÓPAVOGS gerðarsafn, hamraborg 4 12. des - 22. feb opnunartímar: alla daga nema mánudaga kl. 11 - 17 leiðsögn: miðvikud. og fimmtud. kl. 12 laugard. og sunnud. kl. 15 www.carnegieartaward.com Nina Roos c a r n e g i e a r t awa r d 2 0 0 4 HÁVARÐUR OG VALUR Á ÆFINGU MEÐ SINFÓNÍUNNI Vinafélag Sinfóníuhljómsveitarinnar býður upp á kynningu á tónleikum kvöldsins í Sunnu- sal Hótels Sögu klukkan 18.30, klukkustund áður en tónleikarnir hefjast. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.