Fréttablaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 42
■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Tenderfoot spilar í Stúd- entakjallaranum ásamt Svani Krist- bergssyni.  19.30 Guðmundur Óli Gunnars- son stjórnar Sinfóníuhljómsveit Ís- lands á tónleikum í Háskólabíói.  21.30 Tómas R. á Kaffi List. Með Tómasi leika að þessu sinni þeir Davíð Þór Jónsson á píanó, Óskar Guðjónsson á sax- ófón og Matthías Hemstock á trommur.  23.00 Rokksveitin Ensími heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Um upp- hitun sér Jan Mayen. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Eldað með Elvis í Loftkast- alanum.  20.00 Chicago eftir J. Kander og F. Ebb á stóra sviði Borgarleikhússins.  21.00 Sellófon eftir Björk Jakobs- dóttur í Iðnó. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Á Súfistanum, Laugavegi 18, verður nýju kínversku ári fagnað, ári apans. Unnur Guðjónsdóttir frá Kína- klúbbi Unnar sér um dagskrána.  20.00 Hljómsveitirnar BoB, Palin- drome og Lady Goodman leika (mis)ljúfa tóna á Fimmtudagsforleik Hins hússins, Pósthússtræti 3-5.  21.00 Hip Hop kvöld á Gauknum.  22.00 Dj Leibbi verður í búrinu á Dátanum Akureyri og dúndrandi MTV tónlist verður á öllum tjöldum.  22.00 Beggi Blindi verður með uppistand á Græna hattinum, Akureyri.  Ari og Gunni á Hverfisbarnum.  Einar Ágúst og Gunni Óla trúbbast á Glaumbar til klukkan 23, en síðan tekur Atli skemmtanalögga við. ■ ■ FYRIRLESTRAR  11.00 Dr. Luca Aceto, prófessor við tölvunarfræðideild háskólans í Álaborg, heldur fyrirlestur um grundvallar reikn- anleikavandamál í erfðafræði í stofu 338 í Háskólanum í Reykjavík (HR).  20.00 Séra Örn Bárður Jónsson flytur fyrirlestur um fjölskylduna og sorgina í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Allir velkomnir. ■ ■ FUNDIR  12.00 Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, verður frummælandi á fundi um varnarsamstarf Evrópu- sambandsins og Íslands á opnum fundi í Norræna húsinu.  20.00 Sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, segir frá reynslu sinni af kristniboði meðal múslima á fundi hjá KFUM á Holtavegi 28. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 22. janúar 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 JANÚAR Fimmtudagur Þessi konsert á sér dálítið merki-lega sögu,“ segir Sigurgeir Agn- arsson sellóleikari, sem leikur ein- leik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Fluttur verður sellókonsert í C-dúr eftir Haydn, en konsertinn var týndur í næstum því 200 ár. „Menn vissu að Haydn hafði samið þennan sellókonsert, því fundist höfðu tilvísanir til hans í skissubókum hans. Konsertinn sjálfur var hins vegar týndur þang- að til árið 1961 þegar vörður, sem vann á Þjóðskjalasafninu í Prag, glöggur maður, fann hann þar í skjalabunka einhverjum. Síðan má segja að þessi konsert hafi slegið í gegn, því hann hefur verið einn vin- sælasti konsert Haydns.“ Sigurgeir segir þennan konsert skemmtilegan áheyrnar, ekkert mjög alvarlegan heldur einkennist hann af lífsgleði og þrótti. Fleiri skemmtileg verk eru á dagskrá tón- leika Sinfóníunnar í kvöld, sem verða svo endurteknir annað kvöld. Tónleikarnir hefjast á Tilbrigðum eftir Johannes Brahms um stef eft- ir Josef Haydn. Að því búnu er röð- in komin að Sellókonsert Haydns. Eftir hlé verða svo flutt tónverk- in Nótt á nornagnípu eftir Modest Mússorgskí, Vocalise eftir Sergeí Rakhmanínov og 1812 Forleikur eft- ir Pjotr Tsjajkovskí. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson. ■ ■ TÓNLEIKAR Týndist í tvær aldir Miðasalan, sími 568 8000 STÓRA SVIÐ CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb 2. sýn í kvöld kl 20 - gul kort - UPPSELT 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Su 1/2 kl 20 - ATH. AUKASÝNING Fö 6/2 kl 20 - UPPSELT Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20 - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT Su 22/2 kl 20 Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT Su 29/2 kl 20 Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT Fö 19/3 kl 20 Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 24/1 kl 14 - UPPSELT Su 25/1 kl 14 - UPPSELT Lau 31/1 kl 14 Su 1/2 kl 14 - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING Su 8/2 kl 14 - UPPSELT Lau 14/2 kl 14 Su 15/2 kl 14 Su 22/2 kl 14 Lau 28/2 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 Su 8/2 kl 20 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 24/1 kl 20 Su 25/1 kl 20 Fö 30/1 kl 20 Su 1/2 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Su 25/1 kl 16 Lau 31/1 kl 16 Su 1/2 kl 16 Ath. breyttan sýningartíma STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Lau 24/1 kl 20:30 Su 25/1 kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson Einleikari ::: Sigurgeir Agnarsson Johannes Brahms ::: Tilbrigði um stef eftir Joseph Haydn Joseph Haydn ::: Sellókonsert í C-dúr Modest Músorgskíj ::: Nótt á Nornagnípu Sergej Rakhmanínov ::: Vocalise Pjotr Tsjajkovskíj ::: 1812, forleikur FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR KL. 19:30 FÖSTUDAGINN 23. JANÚAR KL. 19:30 VALINKUNN VERK AF VINSÆLDALISTA ALDANNA LAU 24. JAN KL. 16 TÍBRÁ: LJÓÐATÓNLEIKAR Helga Rós Indriðadóttir, sópran og Elisabeth Föll MÁN 26. JAN KL. 20 HVAÐ ERTU TÓNLIST? Námskeiðskynning. Umsjón Jónas Ingimundarson. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. MIÐ 28. JAN KL. 20 TÍBRÁ: ÓMBLÆR. Málverk í tónum, hughrif í draumkenndri upplifun. Tónsmíðar Guðna Franzsonar. LISTASAFN KÓPAVOGS gerðarsafn, hamraborg 4 12. des - 22. feb opnunartímar: alla daga nema mánudaga kl. 11 - 17 leiðsögn: miðvikud. og fimmtud. kl. 12 laugard. og sunnud. kl. 15 www.carnegieartaward.com Nina Roos c a r n e g i e a r t awa r d 2 0 0 4 Gríman 2003 „Besta leiksýning ársins“ Fim. 22. jan. kl. 21. örfá sæti laus Lau. 24. jan. kl. 21. örfá sæti laus Fös. 30. jan. kl. 21. nokkur sæti Fim. 5. feb. kl. 20. laus sæti Sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNO 562 9700 og sellofon@mmedia.is E in s ýn in g e ft ir ! SIGURGEIR Á ÆFINGU Sigurgeir Agnarsson er einleikari á tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Foreldrar - Elskum börnin okkar Veist þú hvað unglingurinn þinn ætlar að gera um helgina?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.