Fréttablaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 44
22. janúar 2004 FIMMTUDAGUR Það stenst enginn Bretum snún-ing þegar kemur að fram- leiðslu gaman- og spennuþátta fyrir sjónvarp. Á þessu sviði er Bretland enn heimsveldi og sú eðalframleiðsla sem breska ríkis- sjónvarpið BBC hefur staðið fyrir í gegnum áratugina getur næstum réttlætt tilvist ríkisrekinna sjón- varpsstöðva yfirleitt. Íslenska ríkissjónvarpið hefur sinnt menningarhlutverki sínu þokkalega með reglulegum sýn- ingum breskra spennuþátta. Það virðist þó allt vera frosið hjá RÚV um þessar mundir og í fljótu bragði virðast engir breskir krimmar vera á dagskrá skyldu- sjónvarspsstöðvar allra lands- manna. Stöð 2 hefur komið mér og öðr- um til bjargar í upphafi árs með tveggja þátta röð um Djöful í mannsmynd þar sem eðalleikkon- an Helen Mirren fer á kostum í hlutverki lögreglukonunnar Jane Tennison. Þessir þættir eru skóla- bókardæmi um það hversu öflug- ur Bretinn er í morðdeildinni. Ekki hefur það svo verið verra að liggja uppi í sófa á köldum janúar- kvöldum og fylgjast með hremm- ingum lögregluforingjans Jacks Frost. Frost jafnast að vísu ekki á við gamla geðvonskupúkann Taggart, á neðan hann var og hét, en er þó einn besti kosturinn í stöðunni í dag. Svíinn Wallander á ekki séns í Tennison, Frost og aðra tjalla og þó RÚV líti á það sem skyldu sína að halda norrænu efni að áhorf- endum sínum þá fer vonandi að þíða í samskiptum RÚV og BBC með tilheyrandi breskri afbrota- öldu. Það er af nógu að taka. ■ Sjónvarp 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgun- vaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleik- fimi 10.15 Kögur og kollhattar 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegis- fréttir 12.50 Auðlind 13.05 Einyrkjar 14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar 14.30 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníu- tónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 „Efter Festen“ 23.05 Framrás Útvarpsleikhússins 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.25 Handboltarásin 21.00 Tónleikar með Radiohead 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sýn 20.00 Svar úr bíóheimum: Dead Poets Society (1989) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Sterkasti maður heims Keppnin Sterkasti maður heims, eða World’s Strongest Man, er á dagskrá Sýnar á fimmtu- dagskvöldum næstu vikurnar. Í aðalhlutverk- um eru kraftajötnar sem reyna með sér í ýms- um þrautum. Það er ekki nóg að vera rammur að afli til að sigra í keppni sem þessari. Góð tækni og útsjónarsemi er líka undirstaða þess að vera í fremstu röð kraftajötna. Íslendingar eiga skemmtilegar minningar frá þessari ár- legu keppni en bæði Jón Páll heitinn Sigmars- son og Magnús Ver Magnússon hrósuðu sigri margoft. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „No matter what anybody tells you, words and ideas can change the world.“ (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 16.00 Chick Flick Soundtracks 19.00 Grease Behind The Music 20.00 Top Gun Behind The Music 21.00 Saturday Night Fever Behind The Music 22.00 Hair Behind The Music TCM 20.00 Cannery Row 22.00 The Road Builder 23.40 Eye of the Devil 1.10 Catlow 2.50 The Yearling EUROSPORT 16.00 Bobsleigh: World Cup Lillehammer 17.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 18.00 Biat- hlon: World Cup Antholz 19.00 Olympic Games: M2A 19.30 Snooker: Welsh Open Cardiff Wales 22.00 Rally: World Championship Monte Carlo Monaco 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Tennis: Grand Slam Tourna- ment Australian Open 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Tennis: Grand Slam To- urnament Australian Open ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Elephant Rescue 20.00 Eye of the Tiger 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Elephant Rescue 0.00 Eye of the Tiger BBC PRIME 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Ground Force America 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 My Hero 20.00 Life Before Birth 21.00 The Human Face 21.50 Space 22.30 My Hero 23.00 Alistair Mcgowan’s Big Im- pression 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Around the World in 80 Days DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Remote Mad- ness 18.30 Full Metal Chal- lenge 19.30 A Racing Car is Born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Pros- ecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Nazis, a Warn- ing from History 1.00 Hitler’s Henchmen MTV 16.00 Trl 17.00 Unpaused 18.00 Made - Dancer 19.00 MTV:new 19.30 Cribs 20.00 Dismissed 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten - Missy Elliott 22.00 Superock 0.00 Unpaused DR1 16.30 Hjælp Rånare 17.00 Fandango 17.30 TV-avisen med sport og vejret 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00 TV-avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 Sport- Nyt 21.00 Lola 22.20 Krøniken DR2 16.00 Deadline 16.10 Dalziel & Pascoe (14) 17.00 Udefra 18.00 Søskende (1:4) 18.30 Ude i naturen: Skovens tjenere (2:3) 19.00 Massakre i Af- ghanistan 19.50 Prime Suspect 6: The Last Witness (2:2) 21.30 Deadline 22.00 Krigen i farver - set fra USA (1:4) 22.50 Deadline 2.sektion 23.20 Godnat NRK1 16.00 Oddasat 16.15 Dagens sportshøydepunkter 16.55 Ny- heter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Her- skapelig 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Svarte penger - hvite løgner 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle fem 22.45 Den tredje vakten NRK2 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmpla- neten: spesial 20.05 Niern: Frykt og avsky i Las Vegas 22.00 Dagens Dobbel 22.05 David Letterman-show 22.50 God morgen, Miami SVT1 17.30 Hanna Mias resa till Ant- arktis: Alla djuren 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 Unga hjältar 18.30 Rapport 19.00 Swing it Alice! 20.00 Daniel Deronda 20.50 Moderna SVT: Central konst 21.00 Dokument utifrån: The governator 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 10 play 22.45 Uppdrag granskning SVT2 18.30 Celeb 19.00 Från vrak till pärla 19.30 Raggarliv 20.00 Aktuellt 20.30 Carin 21:30 21.00 Sportnytt 21.15 Reg- ionala nyheter 21.25 A-ekono- mi 21.30 Fiesta Nuevo Latino 22.20 Spung 2.0 22.50 K Special: Dali och filmen Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.45 Handboltakvöld Endur- sýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 EM í handbolta Upphitun- arþáttur fyrir mótið sem hefst í kvöld. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.15 Veður 19.25 EM í handbolta Leikur Ís- lendinga og Slóvena í Celje í Sló- veníu. 21.15 Sporlaust (12:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlut- verk: Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean- Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.30 Í hár saman (1:7) (Cutting It) Ný syrpa úr breskum mynda- flokki um tvenn hjón sem reka hár- greiðslustofur við sömu götuna og eiga í harðri samkeppni í rekstrinum og einkalífinu. Aðalhlutverk leika Amanda Holden, Sarah Parish, Jason Merrells, Ben Daniels og Ang- ela Griffin. 23.25 Víkingasveitin (6:6) e. 0.15 EM í handbolta e. 1.45 Dagskrárlok 6.00 Head Over Heels 8.00 Zoolander 10.00 Kevin & Perry 12.00 Legend of 1900 14.05 Head Over Heels 16.00 Kevin & Perry . 18.00 Zoolander . 20.00 Legend of 1900 22.05 Men in Black II 0.00 O 2.00 Onegin 4.00 Men in Black II 17.30 Dr. Phil 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Everybody Loves Raymond 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Still Standing Bill og Linda hitta gamla félaga Bills úr skóla. Bill segir konuna sína hafa breytt sér og þau fara að rífast um það. Bill ákveður að vera aftur með yfirvarar- skegg og reykja vindla og Linda fer aftur að vera með gamalli vinkonu sinni úr miðskóla sem er mikið fyrir sopann. 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Joe Millionaire 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 0.15 Dr. Phil (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 6.00 Morgunsjónvarp 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 Bíórásin Omega 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Osbournes (3:10) (e) 13.05 The Education of Max Bickford (10:22) (e) 13.50 The Swap 15.05 Jamie’s Kitchen (3:5) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours 18.00 Coupling (1:6) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (4:24) (Flight Risk) Tveir flugmenn láta lífið þegar ný- lega endurbætt flugvél þeirra hrap- ar. Harm kemst að því að eitthvað gruggugt er á seyði milli flugvéla- verktakans og hersins. 21.35 N.Y.P.D. Blue (20:23) 22.20 Oz (8:8) (Öryggisfangelsið 6) Í lokaþætti þessarar þáttaraðar fást loksins svör við ófrágengnum málum fanganna í öryggisfangels- inu Oz. Stranglega bönnuð börn- um. 1.40 Lola rennt Spennumynd. Bönnuð börnum. 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (7:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 4 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 South Park 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Le£tterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (7:23) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Simpsons 1.10 Home Improvement 4 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 South Park 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Idol Extra 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 7 23.10 Sjáðu 23.30 Meiri músík Popp Tíví 40 ▼ Frost Við tækiðÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ telur það skyldu RÚV að sýna meira af breskum sakamálaþáttum. Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 SÚR HVALUR GÆÐA VESTFIRSKUR HARÐFISKUR FRÁ ANTONI PROPPÉ Sýn 16.50 Enski boltinn (Bolton - Aston Villa) 18.30 Olíssport 19.00 Western World Soccer Show 19.30 Heimsbikarinn á skíðum 20.00 World’s Strongest Man 20.30 US Champions Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur sem fjallar um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér fáum við nær- mynd af fremstu kylfingum heims og þiggjum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 21.00 Presidents Cup 2003 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 Dagskrárlok - Næturrásin 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 22.15 Korter Auglýsingin á 140 millj- ónir Þrjátíu sekúndna auglýsing ílokaþættinum af Friends kost- ar tæpar 140 milljónir króna. Þátt- urinn verður sýndur í Bandaríkj- unum þann 6. maí. Þrátt fyrir hátt verð hafa aug- lýsingarnar nánast selst upp, að sögn Hill- ary Smith hjá NBC sjónvarp- s t ö ð i n n i , framleið- anda þátt- anna. Flest a u g l ý s - ingapláss eru eftir í sérstökum a f t u r - h v a r f s - þætti sem v e r ð u r sýndur á undan lokaþættinum. Í honum verður líf vinanna rifjað upp allt frá því fyrstu þættirnir hófu göngu sína fyrir um það bil tíu árum. Auglýsingar í þennan þátt eru nokkuð ódýrari en í loka- þáttinn og kosta um 85 milljónir. Friends hefur tekist að halda vinsældum sínum örugglega í gegnum árin. Um þessar mundir er þátturinn sá þriðji vinsælasti í Bandaríkjunum á eftir glæpa- þættinum CSI og Bráðavaktinni eða ER. ■ FRIENDS Þriðji vinsælasti sjónvarps- þátturinn í Bandaríkjunum um þessar mundir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.