Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 26
26 22. febrúar 2004 SUNNUDAGUR Maðurinn er... Myndverk vikunnar... 1 2 3 4 5 ■ Lausnarorð gátunnar... Vinningshafi í verðlauna-krossgátunni í síðustu vikuvar Berglind Lovísa Sveins- dóttir, 26 ára Breiðholtsbúi, og hlaut hún að launum þrjá miða fyrir tvo á leiksýningar í Borgar- leikhúsinu að eigin vali. Frétta- blaðið óskar Berglindi til ham- ingju. Lausnarorðið var Auður. Þessa vikuna höldum við upp- teknum hætti. Í vinning eru þrír leikhúsmiðar, sem hver gildir fyr- ir tvo, á leiksýningar að eigin vali í Borgarleikhúsinu. ■ Fyrirkomulagið Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS- skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ og sendu í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í þjónustunúmerið 1900. Dregið verður úr réttum lausnum miðviku- daginn 18. febrúar. Frestur til að senda lausnir rennur út á hádegi þann dag. Hvert skeyti kostar 99 krónur. AMBÁTT GROMS KYRRÐ HREYF- IST FYRSTUR SVÆFILL RÓMINN AFRÍKU MAÐUR- INN Í RÖÐ SKRAUT BÍLINN TUNNA VEIÐAR- FÆRA- TEGUND ÆF HLASSIÐ KROTA ERFITT TRJÁTEGUND FJALL KJÁNA MEIN- SEMD EFTIR D LÆRÐI ÓLUND ÆVI- SKEIÐIÐ ÁN EFA SÍÐLA STYRK-JA 55 NÚLL LOK Á BOXI REIÐI GRASIÐ GUFU VARÐ- ANDI FUGL SÖNGL HIMNA- VERU TRÚAR- LJÓÐ EKKI VÍST EIN- ÞYKK L HNÝTA MJÚK Á NÓTU VERK- FÆRI Í RÖÐ STÚLKU- NAFN HEFÐAR- KONA FLOTT- ARA LÆRÐI Í EGGI SJ OG BRAGI 2 LAND Í NORÐRI DRYKK- UR LÍKAMS- HLUTA SKELIN HUGSA UM KORT GRÖF ÓNEFNDIR DEYFÐ GEN KARLM. NAFN FLJÓTUR LÉLEGUR NÖLDUR FYRR BANDA- RÍKI UNDAN S FYRSTUR 1000 HÚSGÖGN ÁT T MJÖG REIÐU HESTUR HRÓ FYRRUM FORSETI ÁRMYNNI KA RL M .N AF N SÆTI FER UM LOFTIN MÁLM- UR÷E INNAN FÍFL ..... MARKA BORG Í LÍBANON BÁTUR SÉR- HLJÓÐAR GLÆFRA- LEG VOR- KENNIR ÁBREIÐA EFTIR HÁDEGI STILKUR TAKA VEL ÞVAÐRA HRÆÐSLU DOKUÐU ÆVILOKIN BL ÓM FU GL LAND- SPILDU AL Á LITINN÷G EFTIR O EFTIR T ÆFAR ÞRÍR EINS KLAKI .. PYLSUR ? EFTIR LÁTINN ÆTTINGJA 1 2 3 4 5 Alsæll vinningshafi Verðlaunakrossgátan LEIKHÚSMIÐAR Í VINNING Lína langsokkur er eitt þeirra verka sem sýnd eru á fjölum Borgarleikhússins um þessar mundir. HENGILLINN Verk Brynjólfs einkennast af næmri tilfinningu fyrir mildi og friðsæld náttúrunnar. Horft að Henglinum Málverk vikunnar að þessusinni er verkið Hengillinn eftir Brynjólf Þórðarson frá árinu 1932. Verkið var afhent Listasafni Íslands árið 1951. Brynjólfur fæddist 30. júlí 1896 í Bakkakoti á Seltjarnarnesi, sonur Halldóru Jónsdóttur frá Mýrarhúsum og Þórðar Jónssonar í Bakkakoti. Faðir Brynjólfs lést ungur og ólst hann upp hjá móður sinni og seinni manni hennar, Þórði Jónssyni frá Ráðagerði. Brynjólfur fór ungur í teikni- nám hjá Þórarni B. Þorlákssyni í Iðnskólanum í Reykjavík og árið 1918 sigldi hann til Kaupmanna- hafnar og nam við Konunglega akademíið veturinn 1919-1920. Eftir dvölina í Höfn byrjaði hann að kenna teikningu bæði við Flensborgarskólann í Hafnarfirði og Iðnskólann í Reykjavík og kenndi til ársins 1925. Þá hélt hann til Parísar í frekara listnám við École des Beaux-Art skólann. Brynjólfur ferðaðist til Suður- Frakklands og Ítalíu eftir Parísar- dvölina og dvaldi á Íslandi vetur- langt áður en hann fór aftur til ársdvalar í París árið 1928 þar sem hann stundaði nám við sama skóla og áður, einkum í fresku- tækni. Brynjólfur Þórðarson var í hópi þeirra listamanna sem komu heim frá námi á þriðja áratug síð- ustu aldar þegar landslagsmál- verkið var í hávegum haft. Verk hans einkennast af næmri tilfinn- ingu fyrir mildi og friðsæld nátt- úrunnar, eins og sést einmitt í verkinu Hengillinn frá árinu 1932, myndverki vikunnar, þar sem Brynjólfur horfir yfir Þingvalla- vatn að Henglinum. ■ Maðurinn sem við spurðum um ásíðu 22 er Vigdís Finnbogadótt- ir. Vigdís var forseti Íslands í 16 ár, frá 1980 til 1996. Síðan forsetatíð- inni lauk hefur Vigdís fengist við ýmislegt. Hún er sérlegur sendi- herra Unesco, Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, og fer fyrir stofnun í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands sem er kennd við hana sjálfa. Þá er hún verndari ým- issa félaga og samtaka. Áður en Vig- dís varð forseti gegndi hún starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Reykja- víkur og herma sögubækur að hún hafi í fyrstu fussað þegar eftir því var leitað að hún gæfi kost á sér til embættis forseta Íslands. ■ Vigdís Finnbogadóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.