Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 38
22. febrúar 2004 SUNNUDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Meistaravellir 5 íb. 0405 opið hús í dag frá kl. 14-16. Í þessu fallega frábærlega vel staðsettu fjölbýli í vesturbæn- um erum við með í einkasölu vandaða talsvert endurnýjaða ca. 58 fm íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni og góðum suð- ursvölum. Parket . Góðar inn- réttingar. Endurnýjað rúmgott eldhús. Góð stofa. Endurnýjað þak og fl. Áhvílandi eru hag- stæð lán. 4,9 millj. V. 10,0 millj. Í dag sunnudag verður opið hús frá kl 14-16 Anna tekur á móti áhugasömum. Mjög góð eign á frábærum stað í V.bæ. SUÐURLANDSBRAUT Er með öflugan hóp fjárfesta sem vantar góð fjárfestingardæmi hvort sem um er að ræða fasteignir eða öflug fyrirtæki. Allar nánari uppl. veitir Kristinn R. Kjartansson í síma 520 9312 og 897 2338. Fjárfestar - Seljendur Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde,lögg. fasteignasali Var að fá í einkasölu glæsilegan og öflugan söluturn sem staðsettur er í góðu hverfi við stóran framhaldsskóla. Söluturninn er rekinn í eigin húsnæði. Hugmyndin er að selja bæði rekstur og húsnæði saman. Allar nánari uppl. veitir Kristinn R. Kjartansson í síma 520 9312 og 897 2338. Söluturn í eigin húsnæði Opið Hús, Tjarnarból 14 Stærð: 6.2 Brunabótamat: 9,4 m. kr. Byggingarefni: Steinsteypa Byggingarár: 1972 Ástþór Helgason, sölufulltrúi Sími:520-9506/898-1005 astor@remaxhusid.is 170, Seltjarnarnes, Stórglæsileg 2 herbergja íbúð,með bílskúr. Gestir eru velkomnir, Í dag á milli Kl: 13:00-15:00. Verð: 11,9 m. kr. KÓPAVOGUR Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali Opið hús í dag Suðurhvammur 7 Stærð: 78,7 Brunabótamat: 9,1 m. kr. Byggingarefni: Steinsteypt Byggingarár: 1988 Ástþór Helgason,sölufulltrúi Sími: 520-9506/898-1005 astor@remaxhusid.is Opið Hús í dag. kl: 15:00-17:00 2 Herbergja íbúð með 20fm garði.Í barnvænu umhverfi. Allir velkomnir. Verð: 11,9 m. kr. KÓPAVOGUR Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali Krummahólar 23 - OPIÐ HÚS Snoturt og vel skipulagt 85 fm raðhús á þessum rólega stað. Forstofa flísalögð. Stofa björt. Baðherbergi með nýlegum flísum. Vel viðhaldin eign. Stutt í náttúruperlu Elliðárdalsins. Sigríður tekur á móti gestum í dag milli kl. 16 - 17. Verð: 14,9 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Sigríður Sigmundsdóttir, sölufulltrúi 848-6071 / 520-9558 sirry@remax.is Álfheimar 32 - OPIÐ HÚS Snyrtileg,björt og vel skipulögð 111 fm íbúð á efstu hæð á þessum vinsæla stað. Rúmgott hol, beikiparketi á gólfi. Stórar samlyggjandi stofur. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Sigríður tekur á móti gestum í dag milli kl. 14 - 15. Verð: 13,8 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Sigríður Sigmundsdóttir, sölufulltrúi 848-6071 / 520-9558 sirry@remax.is Digranesv. 18 OPIÐ HÚS, Kóp VEL STAÐSETT TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ NÁLAGT ÞJÓNUSTU OG SKÓLUM. Góð forstofa, rúmgóð geymsla er þar innaf. Stuttur gangur með skáp. Stór stofa. Eldhús með upprunalegri eldhúsinnréttingu sem hefur verið vel við haldið, nýleg raftæki og vaskur. Baðherb. með flísum á gólfi, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Lítið auka herb. sem hægt er að nota sem tölvu/vinnu aðstöðu. Tekið á móti gestum milli kl: 15-17 í dag sunnud. 22 feb. Stærð: 61m² Brunabótamat: 7,3 m. kr. Byggingarefni: Steinsteypt Byggingarár: 1967 Guðrún sölufulltrúi tekur á móti gestum milli kl: 15-17 Guðrún Antonsdóttir, sölufulltrúi 8673629 / 517-3629 gudrun@remax.is Verð: 9,9 m. kr. STJARNAN Pétur Kristinsson. löggildur fasteignasali Dalhús 63 - OPIÐ HÚS Gott tveggja hæða parhús í Húsahverfi, rétt við skóla, sundlaug og íþróttamiðstöð. Lýsing eignar: Vel byggt og vel viðhaldið hús sem stendur á hornlóð með suðurgarði. Sólstofa m.hita í gólfi. Hiti í plani. SÝNING Í DAG KL. 14 - 16 Verð: 24,9 m. kr. FASTEIGNASALAN BÚI Elías H. Ólafsson, lögg. fasteignasali Ólína Margrét Ásgeirsdóttir, sölufulltrúi 8988016 / 5209400 olina@bui.is Glæsileg 116 fm íbúð á efstu hæð í nýlegu fjöleignarhúsi. Íbúðin er að hluta til á tveimur hæðum. Rúmgóð stofa og borðstofa, eldhús með út- skotsglugga, stórt baðherb., stórt svefnherb. og þvottahús. Á efri palli er alrými með herb. innaf. Suðursvalir. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Áhv. m.a. Byggsj. 5,8 millj. og líf.sj. 4,6 millj. Guðmundur á Hofi sýnir eignina á milli kl. 14 og 16 í dag. Opið hús - Grandavegur 9 Til sölu Tunguheiði - 220 Kópavogi BJÖRT OG SKEMMTILEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GÓÐU FJÓRBÝLI ALLS 85.0 FM. Komið er inní rúmgott hol. Stofa með stórum gluggum, útgengt út á svalir frá stofu. Eldhús með upprunalegum innréttingum. Inn af eldhúsi er þvottahús og lítil geymsla. Barna-herbergi og hjónaherbergi inn af herbergisgangi. Íbúðin er öll parketlögð með eikarparketi, en baðherbergi flísalagt. Rúmgóðar hornsvalir í suður og vestur með skemmtilegu útsýni. Húsið var allt klætt að utan árið 2003 með áli. Stór sameiginlegur garður í rækt við húsið. Góð staðsetning í barnvænu umhverfi, stutt í alla þjónustu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.