Fréttablaðið - 11.05.2004, Page 31

Fréttablaðið - 11.05.2004, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 11. maí 2004 JACKIE CHAN Hasarhetjan Jackie Chan fékk þessa mynd gefins frá þessum krökkum á heimsókn sinni til Hong Kong. Hann var nýkominn frá Kambódíu sem sendiherra Sameinuðu þjóðanna til að vekja athygli á skaðsemi jarðsprengja. KILL BILL VOL. 1 Kill Bill rýkur út af leigunum enda mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Vinsælustu myndböndin Topp 20 - Vinsælustu leigumynd- böndin - vika 19 LOVE ACTUALLY Gaman KILL BILL VOL. 1 Spenna DUPLEX Gaman THE TEXAS CHAINSAW MASSACRE Hryllingur ONCE UPON A TIME IN MEXICO Spenna LEITIN AÐ NEMO Ævintýri BRINGING DOWN THE HOUSE Gaman FIGHTING TEMPTATIONS Gaman IN THE CUT Spenna THE MEDALLION Skífan S.W.A.T. Spenna CALENDAR GIRLS Gaman STARSHIP TROOPERS 2 Ævintýri INTOLERABLE CRUELTY Gaman HOUSE OF SAND AND FOG Drama FRIENDS 10, ÞÆTTIR 9-12 Gaman MASTER AND COMMANDER Drama EMPEROR’S CLUB Drama MATCHSTICK MEN Drama THE LIZZIE MCGUIRE MOVIE Gaman Brad Pitt fóðraði slúðurblöðinum helgina þegar hann lét hafa á eftir sér í viðtali að sam- band hans og eiginkonu sinn- ar Jennifer Aniston gæti vel runnið í sandinn í fram- tíðinni. Hann sagði að þau væru bæði raunsætt fólk sem áttaði sig á því að ást þeirra gæti dáið. Pitt segist ekki einu sinni vera viss um að það sé í eðli mannana að vera með ein- um maka alla ævina. Þess vegna leggi þau öll spilin á borðið og ræði öll mál. Í dag segir hann sambandið á milli þeirra vera traust. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.