Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2004, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 13.05.2004, Qupperneq 30
30 FRÉTTABLAÐIÐ 13. maí2004 FIMMTUDAGUR < IGGY POP Gamli rokkhundurinn var í banastuði í Playstation 2 Underworld-partíinu í Los Angeles á þriðjudaginn en þar fengu gest- ir tækifæri til að skoða nýja Playstation- leiki og alls konar skemmtilegar græjur. PONDUS eftir Frode 0verli NÓTTTN... meðvirk, NÓTTTN... eins og dagurinn, miklu dimmari, regnhviður í Ijósastaurum... NÓTTTN... alsett óendanlegri slikju litleysis í húminu, marglaga... SJÓNVARP__________ Vinsældum The O.C. fylgt eftir Sjónvarpsstöðin Fox ætlar að fylgja vinsældum unglinga- þáttarins The O.C. eftir með því að hefja framleiðslu á nýjum þátt- um eftir sama höfund, ætluðum eldri áhorfendum. Fyrsta þáttaröð The O.C., sem fór í loftið í Bandaríkjunum á síðasta ári og er um þessar mundir sýnd á Skjá einum, hefur gengið vonum framar. Hefur hún dregið að sér um 9,6 millj- ónir áhorfenda á viku að meðaltali í Bandaríkjunum. ■ nœstur? •MÖSKÍSs Oöö... eg skrifa vinur Pú bjargaðir mér! Hann er Hver er ekki Ijoð! soetur! Kann hvorki að lesa né skrifa! Förum ó diskó og sullum, Jói! / Hey, hey! I 1 < | i t I * TT námskeið Viltu ná glœsilegum árangri? Ný TT-Námskeið hefjast 1. júní 2004 Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega. Nú höfum við haldið TT námskeiðin í 14 ár og búum því yfir reynslu og þekkingu til að veita konum leiðsögn um lífshætti sem skila árangri. Við veitum persónulega þjónustu í notalegu umhverfi þar sem alger trúnaður ríkir. Námskeiðin fela í sér leiðbeiningar um mataræði og líkamsbeitingu, líkamsrækt, fundi, vigtun og mælingar. Einnig veita sérfræðingar í förðun, tísku og hári ráðleggingar. Tvenns konar TT-námskeið eru í boði: TT-1 efþú ætlarað standa ístórræðum TT-2 ef þú ert vel á veg komin og vilt aðhald Vertu velkomin! Innritun erhafin Vinsamlega staðfestu fyrir 24. maí DHNSRFEKT leggur línumar Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfsími 581 3732 [ TÓNLIST ] UMFIÖUUN LAMBCHOP:_________________________________________________ AW, C'MON & NO, YOU C'MON Spilað á skinkuorgel? að er ekki svo langt síðan ég fór að gefa kántrítónlist séns. Hafði löngum verið fordómafull- ur í garð þeirrar stefnu en kannski ekki að ósekju, því það sem heyrst hafði hér heima var að mestu fengið af yfirborðinu og fékk ég því seint þá mynd af kántríi sem átti eftir að heilla mig töluvert. Menn eins og Merle Haggard áttu t.d. alveg upp á pallborðið hjá mér. Lambchop tilheyrir alt-kántrí stefnunni, einhvers konar ný- bylgjustefnu í kántríinu, og hef- ur verið starfandi síðan 1986. Nýlega gaf hún út tvær plötur sama daginn, Aw C’mon og No, You C’mon og eru þær hér sam- an í pakka. Á þessum plötum nýtur sveitin aðstoðar Nashville String Machine en það er strengjasveit sem hefur m.a. spilað með listamönnum á borð við B.B. King, Shania Twain og Luther Vandross. Plöturnar tvær eru ekki svo ólíkar þegar grannt er skoðað. Hljómsveitin stekkur úr einu af- brigði í það næsta, leikur eina stundina rokkaða indítónlist, fer þaðan í rólegheitakántrí og er húmorinn aldrei langt undan hjá söngvaranum Kurt Wagner. Hann er skemmtilega steiktur á köflum, óttalegt „skinkuorgel", kallinn. f lögum eins og I Hate Candy er maður ekki alveg viss hvort hann er að syngja út frá sjónar- miði ungrar stelpu eða sjálfum sér undir áhrifum hugvíkkandi lyfja. Tónlistin sjálf er samt sem áður fremur tilþrifalítil, rennur letilega í gegn og lítið um læti. Plöturnar eru í sitthvoru lagi al- veg ágætar en fullmikið af hinu góða tvær saman. Þegar á heildina er litið get ég alveg mælt með að fólk, sem ekki þekkir til alt-kántrí stefn- unnar kynni sér Lambchop. Þetta er ekkert meistaraverk en ágætt til að kynna sér málin. Ein plata hefði verið nóg. Smári Jósepsson

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.