Fréttablaðið - 13.05.2004, Page 40

Fréttablaðið - 13.05.2004, Page 40
FRETTABLAÐIÐ 13. maí 2004 FIMMTUDACUR * 40 Stórvirki á Sinfóníutónleikum: Mögnuð óperu-óratóría Stravinskíjs og sinfónía nr. 39 úr smiðju Mozarts FIMMTUDAGINN 13. MAI KL.19:30 Hljómsveitarstjóri::: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar::: Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran Algirdas Janutas, tenór Snorri Wium, tenór Andrzej Dobber, baritón Cornelius Hauptmann, bassi Karlakórinn Fóstbræður Kórstjóri: Árni Harðason Sögumaður::: IngvarE. Sigurðsson Wolfgang Amadeus Mozart::: Sinfónía nr. 39 Igor Stravinskíj::: Ödipus Rex (Zj LEXUS AÐALSTYRKTARA0ILI SINFÓNlUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Háskólabró viö Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is * * með Helgu Brögu í tónlirtarhútinu Ymi, Ikógarhlid 20 Sýningin hefst kl. 20:00 Hæstu sýningar: Landsbyggðin mið. 19. maí. Selfoss lau.29. maí. Blönduós t Reykjavík fös. 21.maí. Rvk. Ýmir SÍÐASTA SÝNING lau. 12. jún. Flúðir SÍÐASTA SÝNING Örtá ntti eftir 21.maí (Engor aukatýningor) Miðasala sími: 662-5000 • www.100hitt.com BORGARLEIKHUSIÐ D0N KÍKÓTl eftir Miguel de Cervantes FRUMSÝNING í kvöld kl 20 - UPPM* 2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAG0 eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 14/5 kl 20 - UPPSELT Lau 15/5 kl 20 Su 23/5 kl 20 FÖ 28/5 kl 20 Lau 29/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGS0KKUR e.Astrid Lindgren Su 16/5 kl 14 - UPPSELT Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar DANSLEIKHLISIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 18/5 kl 20 Þri 25/5 kl 20 Aöeins þessar tvær sýningar Í.*YJ.7. EVID Á LISTAHÁTÍÐ: LEIKLESTAR ACTE______________ Agnés eftir Catherine Anne (Frakkland) Eva, Gloria, Léa e. Jean-Marie Piemme (Belgía) Þri 18/5 kl 17 - Aðgangur ókeypis BOÐUN BENOÍT_______________________________ eftir Jean Louvet (Belgía) Frú Ká eftir Noélle Renaude (Frakkland) Mi 19/5 KL17 -Aðgangur ókeypis BELGÍSKA KONGÓ_____________________________ eftir Braga Ólafsson í kvöld kl 20 Su 16/5 kl 20 Fö 21/5 kl 20 SEKT ER KENND______________________________ e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA_____________________________ e. Shakespeare i samstarfi við VESTURPORT Mi 19/5 kl 20 Fi 20/5 kl 20 FÖ 21/5 kl 20 ðrfáar sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. NÝTT: Miðasala á netinu: www. borgarleikhus.is Miðasalan, sími 568 8000 ■ GUITAR ISLANCIO Þeir félagar halda útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld í tilefni af útkomu nýrrar plötu. Gera sig digra í Austurbæ Við erum ekki vanir að spila í svona stórum tónleikasölum eins og Austurbæ, þannig að við erum að gera okkur svolítið digra,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari í tríóinu Guitar Islancio, sem auk Björns er skipað Gunnari Þórðarsyni gít- arleikara og Jóni Rafnssyni á bassa. Tilefni tónleikanna er útkoma é S a I u r i n n SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 15 - VOX FEMINAE syngur kóra og aríur eftir þekkt tónskáld undir stjórn Margrét- ar Pálmadóttur. SUNNUDAGUR 2. MAI KL. 20 -TÍBRÁ: FIÐLA, PÍANÓ Caterina Demetz, 15 ára, leikur einleik á fiðlu og á pí- anó, meðleikari Nína Margrét Grímsdóttir. Flutt verða verk eftir Schubert, Bach, Paganini, Schumann, Webern, Chopin og Rachmaninoff. MÁNUDAGUR 3. MAÍ KL. 20 - AMELIA AL BALLO Gamanópera eftir Monotti í uppfærslu söngdeildar Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur ókeypis. ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ KL. 18 - VORTÓNLEIKAR FJÖL- MENNTAR fullorðinsfræðslu fatlaðra. Aðgangur ókeypis. FIMMTUDAGUR 6. MAÍ KL. 21 - BERGMÁL HINS LIÐNA Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson ásamt hljómsveit, syngja sönglög sem Elly og Vilhjálm- ur Vilhjálms gerðu fræg. Miöasala 5 700 400 nýrrar plötu, þeirrar fjórðu sem tríóið gefur út hér á landi. Hún ber nafnið Scandinavian Songs. „Reyndar höfum við líka gef- ið eina út í Kanada, þannig að þetta er í raun og veru fimmta platan okkar.“ Eins og nafnið bendir til er þessi nýja plata helguð lögum frá Norðurlöndunum. „Við höfum aðallega verið að fást við íslensk þjóðlög, en nú fannst okkur kominn tími á að breyta aðeins til. Það komu upp margar hugmyndir, en ofan á varð að taka skandinavísk þjóðlög. Síð- an ákváðum við að taka öll löndin með, líka Grænland og Færeyjar og svo náttúrlega Finnland, Sví- þjóð, Noreg^ og Danmörku. Og að sjálfsögðu ísland, þannig að það er sambland af þjóðlögum frá öll- um þessum löndum á plötunni." Mörg þessara norrænu laga eru reyndar býsna þekkt hér á landi, eins og til dæmis danska lagið Det var en lprdag aften, og svo auðvitað Siggi var úti, sem er norskt þjóðlag. „Það er helst þetta græn- lenska og færeyska sem var nýtt fyrir okkur. En það vakti furðu okkar þegar við fórum að spila yfir þessi lög hvað við þekktum mikið af þeim.“ Guitar Islancio hefur starfað í fimm ár, en Björn segir hreint engin þreytumerki komin á samstarfið. „Þessi hópur smellpassar saman þótt við komum úr ólík- um áttum. Gunni er náttúrlega lærifaðir í poppinu og rokktón- list, Jón kemur aðallega úr klassíkinni og ég tengist djass- inum mest. En okkur tekst alltaf að toga eitthvað út úr hverjum okkar þannig að við styrkjum hver annan. Mér finnst þetta að minnsta kosti vera skemmtileg samsuða af ólíkum karakter- um.“ ■ 13 Fímmtudagur □ 19.30 Sinfóníuhljómsveit fslands flytur Ödipus Rex eftir (gor Stravinskíj og sinfóníu nr. 39. eftir Wolfgang Amadeus Mozart á tónleikum i Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri er Bernharður Wilk- inson en einsöngvarar þau Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, AÍgirdas Janutas tenór, Snorri Wium tenór, Andrzej Dobber baritón og Cornelius Haupt- mann bassi. Ingvar Sigurðsson leikari verður í hlutverki sögumanns. Einnig syngur Karlakórinn Fóstbræður með Sinfóníuhljómsveitinni. □ 19.30 Kirkjukór Hafnarfjarðar- kirkju og Barna- og unglingakór Hafn- arfjarðarkirkju halda sameiginlega vor- tónleika í Hásölum. Stjórnendur kór- anna eru Antonia Hevesi og Helga Lofts- dóttir, undirleikari er Anna Magnúsdóttir. Frítt er inn á tónleikana. □ 20.30 Tríóið Guitar Islancio, sem er skipað gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni ásamt bassaleikaranum Jóni Rafnssyni, verður með útgáfutónleika í Austurbæ í tilefni af nýjum disk sínum sem ber heitið Scandinavian Songs. CH 21.00 Bandarísku grasrótar- rokksveitimar Face and Lungs og Snacktruck spila á Sirkus við Klappar- stíg. Frítt inn. □ 21.30 Kvartett Kára Árnasonar leikur á Kaffi list. Kári leikur á trommur, en einnig spila með honum þeir Sig- urður Flosason á saxófón, Ómar Guð- jónsson á gítar og Agnar Már Magnús- son á orgel. □ 22.00 Hljómsveitin The Flavors spilar á Gauknum. □ 20.00 Don Kíkóti með Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins. □ Skímóbræður, Gunnar Óla og Einar Ágúst, taka lagið á Glaumbar með kassagítarana að vopni. □ 21.00 Ljóðakvöld á Bar 11, Lauga- vegi 11, þar sem Aðalsteinn Jörunds- son les Ijóð við noise undirspil, Starri les Ijóð við undirspil gftars og fiðlu, Val- ur Gunnarsson les Ijóð við undirspil bassa og trompets, Þórdís Björnsdóttir les Ijóð, Þorsteinn Eggertsson popptextahöfundur les Ijóð og DJ Bald- ur spilar tónlist fyrir, eftir og á milli. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.