Fréttablaðið - 16.05.2004, Blaðsíða 21
ATVINNA Í BOÐI:
Bakarameistarinn ehf. Suðurveri
óskar eftir fólki í eftirfarndi störf til frambúðar:
1. Bakari:
Óskum eftir lærðum bakara til starfa sem fyrst.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera vanur öllum
verkþáttum baksturs. Vinnutími: breytilegur.
2. Aðstoð í framleiðslusal:
Vinnusvið: Almenn aðstoð við bakara í
framleiðslusal. Vinnutími : breytilegur.
Allar nánari upplýsingar gefur,
Óttar Sveinsson framleiðslustjóri
í síma: 864-7733
Office1 leitar að sölustjóra fyrirtækjaþjónustu
Fyrirtækjaþjónusta Office1 selur ritföng, rekstrarvöru og
tölvu- og jaðarbúnað til fyrirtækja og stofnana um land allt.
Við leitum að hæfum einstaklingi til að stýra hóp reyndra
sölumanna á fyrirtækjamarkaði. Sölustjórinn ber ábyrgð á
verkefnastýringu og árangri hópsins í heild. Hann er
ábyrgur fyrir að veita viðskiptavinum fyrirtækjaþjónustu
framúrskarandi þjónustu og leitast við að tryggja gæði í sölu
og ráðgjöf.
Nauðsynleg reynsla og þekking
• Góð reynsla af sölu- og þjónustustörfum á
fyrirtækjamarkaði
• Góð þekking og áhuga á skrifstofu- og rekstrarvöru
og tölvubúnaði.
Menntun
• Stúdentspróf eða sambærilegt framhaldsnám að
lágmarki er æskilegt en ekki skilyrði
Við leitum að jákvæðu fólki með ríka þjónustugleði og hæfni
í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er að sýna frumkvæði
til verka, vera árangursdrifinn auk þess að hafa tileinkað sér
skipuleg og vönduð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar og umsóknir með ferilskrá sendist á
annabirna@office1.is Umsóknarfrestur er til 24. maí 2004.
Sölustjóri
Deildastjóri
Kaupfélag Vestur Húnvetninga óskar eftir að ráða
deildastjóra afurðasviðs.
Starfið fellst í umsjón með rekstri sláturhúss og
kjötvinnslu sem rekin er á Hvammstanga.
Helstu starfsþættir eru:
· Starfsmannastjórnun
· Framleiðsluskipulagning
· Umsjón með kostnaðarbókhaldi
· Markaðssetning og sala
· Móttaka gesta
Hæfniskröfur:
Menntun í kjötiðnaði/matvælaiðnaði
Gott vald á ensku
Tölvukunnátta (s.s. excel og Navision Financials)
Góðir samskiptahæfileikar
Menntun og eða reynslu í rekstri og stjórnun
Starfið er mjög fjölbreytt og krefst frumkvæðis. Leitað er að
liprum en ákveðnum starfsmanni.
Kaupfélag Vestur Húnvetninga á og rekur mjög öflugt sláturhús
á Hvammstanga sem hefur útflutningsleyfi til Evrópu og
Bandaríkjanna. Þá er félagið stór hluthafi í kjötvinnslunni
Norðan heiða ehf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast
sendar á netfangið vk@kvh.is merkt “afurðasvið” fyrir 20. maí.
Kaupfélag Vestur Húnvetninga svf.
Strandgötu 1
530 Hvammstanga
Þjónustufyrirtæki á sviði Internetlausna óskar að ráða
sölumann / sölustjóra. Mikilvægt er að viðkomandi hafi
reynslu af sölu á Internetþjónustu og tölvulausnum.
STARFSVIÐ
Sala og ráðgjöf á net- og tölvulausnum
Tilboðs- og samningagerð
Uppbygging viðskiptatengsla
Þátttaka í vöruþróun ofl.
Önnur verkefni t.d. á sviði markaðs- kynningar og sölumála.
HÆFNISKRÖFUR
Söluhæfileikar. Góð tölvu og Internet kunnátta nauðsynleg.
Bílpróf er skilyrði. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé stund-
vís, heiðarlegur, sjálfstæður, skapandi og jákvæður. Reynsla
af sölustörfum nauðsynleg. Góðir samskiptahæfileikar.
Umsókn skal senda með tölvupósti á póstfangið
sala2004@vortex.is - merkt: Sölumaður
Grunnskóli Grindavíkur
Eftirfartalin störf eru laus til umsóknar frá 1. ágúst nk.
Starf íþróttakennara, 100 % starf
Starf námsráðgjafa, 75 % starf
Upplýsingar um ofangreind störf veita skólastjóri og
aðstoðarskólastjóri í síma 420-1150, netföng
gdan@ismennt.is og mariam@ismennt.is.
Umsóknarfrestur er til 25. maí.
Skólastjóri
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 • Opin virka daga kl. 12-14 • www.redcross.is/kopavogur
Börn og umhverfi
(áður barnfóstrunámskeið)
Námskeiðið er fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára
og kennt er í Hamraborg 11, 2. hæð.
Fyrsta námskeiðið fer fram 19., 21., 24. og 25. maí
kl. 17-20 alla dagana. Skráning eigi síðar en 17. maí.
Annað námskeiðið fer fram 2., 3., 7. og 8. júní
kl. 17-20 alla dagana. Skráning eigi síðar en 28. maí.
Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti er varða umgengni
og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík sam-
skipti, leiðtogahæfni, agastjórnun, umönnun og hollar
lífsvenjur, leiki og leikföng. Fjallað er um slysavarnir
og algengar slysahættur og veitt ítarleg kennsla í
skyndihjálp. Þátttakendur fá innsýn í sögu og starf
Rauða krossins.
Námskeiðsgjald: 5.300 kr.
Innifalin eru námskeiðsgögn og
bakpoki með skyndihjálparbúnaði.
Skráning: Í síma 554 6626 eða á
kopavogur@redcross.is
ATVINNA
Ljósafossskóli
Lausar stöður
Ljósafossskóli auglýsir eftir kennurum til að
annast kennslu í 1.-7. bekk næsta vetur.
Einnig eru lausar til umsóknar tvær 90% stöður
skólaliða og staða matráðs við skólann.
Ljósafossskóli er fámennur sveitaskóli með um 35
nemendur í 1.-7. bekk. Gott húsnæði á staðnum.
Frá skólanum tekur um klukkustund að aka
til Reykjavíkur.
Umsóknarfrestur er til 20. maí
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri
Daði Ingimundarson
í síma: 895 8401
netfang dadi@ismennt.is