Fréttablaðið - 16.05.2004, Side 31

Fréttablaðið - 16.05.2004, Side 31
19SUNNUDAGUR 16. maí 2004 Listahátíð var sett við hátíðlega og líflega athöfn í Listasafni Íslands á föstudaginn. Fréttablaðið var á staðnum og festi andrúmsloftið á filmu. Hátíðin stendur til 31.maí. GLÆSILEG HJÓN Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og eiginmaður hennar Kristján Ara- son voru í sína fínasta pússi. HALLGRÍMUR HORFIR Hallgrímur Helgason gaf ljósmyndara auga í miðjum mannfjöldanum í Listasafni Íslands. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Stemning á opnun Listahátíðar GLATT Á HJALLA Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, kona hans Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Thor Vilhjálmsson rithöfundur slógu á létta strengi. ÓLAFUR OG HALLDÓR Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, sem átti jafnframt afmæli þennan dag, kaus að vera við opnun Listahátíðar fremur en í brúð- kaupi danaprins. Halldór Ásgrímsson virðist sáttur við þá ákvörðun. DANS Íslenski dansflokkur- inn sýndi litríkan og skemmtilegan dans á opnunni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.