Tíminn - 01.09.1972, Side 3
Föstudagur 1. september 1972
TÍMINN
3
Friðrik Olafsson skrifar um
tuttugustu og fyrstu skákina
Hv.: Spasský.
Sv.: Fischer.
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 e6
Mig rekur ekki minni til, aö
Fischer hififi áöur beitt þessum
leik, sem beinir skákinni brátt
inn i svonefnt Paulsen-af-
brigöi. Raunar telst þaö ekki
lengur til tiöinda, aö Fischer
bryddi upp á einhverju nýju i
byrjanavali. baö hefur veriö
næstum daglegur viöburöur i
þessu einvigi.
3. d4 cxd4
4. Rxd4 a6
A þessum leik byggist Paul-
sen-afbrigöiö, kennt viö þýzk-
an skákmeistara, sem uppi
var á 19. öld. Svartur gefur
andstæöingnum kost á aö
mynda sér sterkt miöborö
meö 5. c4, en reynsla siöustu
áratuga hefur sýnt, aö svartur
á ekki I erfiöleikum meö aö ná
jöfnu tafli. Af þeirri ástæöu
hefur athygli manna beinzt aö
öörum leikjum i seinni tiö.
5. Rc3
Vinsælasta framhaldiö um
þessar mundir er vafalaust 5.
Bd3, eins og Fischer lék I 7.
einvígisskák sinni viö Petrosj-
an I Buenos Aires 1971. Þar
varö framhaldiö 5. —, Rc6 6.
Rxc6, bxc6 7. 0-0, d5 8. c4! Rf6
9. cxd5, cxd5 10. exd5, exd5
(Petrosjan álitur 10. —, Dxd5
betri leik.) 11. Rc3, Be7 12.
Da4+ og Fischer náöi betri
stööu. Meö sigri sinum i ein-
viginu viö Petrosjan öölaðist
Fischer rétt til aö tefla viö
ET-Reykjavík
21. einvigisskákin fór í biö eftir
40 leiki. Skákin var fjörleg og
skiptust á skin og skúrir fyrir
báöa aðila. Byrjunin var Sikil-
eyjarvörn og fékk Spasski nokkru
rýmri stööu I upphafi. Um miöbik
skákarinnar fórnaöi Spasski
skiptamun fyrir tvö peö og fékk út
úr þeim vjöskiptum ágæta stööu
meö miklum möguleikum.
A óskiljanlegan hátt tapaöi
Spasski niöur stööuyfirburöunum
og taflið snerist algerlega viö.
Fischer nýtti sér veika tafl-
mennsku andstæðingsins undir
lokin og á liklega vinning í biö-
stööunni. Friðrik ólafsson telur
Spasski þó geta haldiö jafntefli
meö traustri taflmennsku i biö-
skákinni.
Biöskákin veröur tefld kl. 14,30 I
dag og getur þá hæglega fariö
svo, aö Fischer tryggi sér heims-
meistaratitilinn. Hann veröur þá
krýndur meö viöhöfn á lokahátlð
einvigisins, sem haldin vcröur I
Laugardalshöllinni á sunnudag,
þ.e. ljúki einviginu i dag.
FISCHER KÝS
SIKILEYJAR-VÖRN
Spasski leikur e4 i upphafi 21.
skákarinnar, sem sýnir, að nú
skal teflt til þrautar. Fischer
svarar c5 hvergi smeykur og upp
kemur Sikileyjarvörn. Áfram-
haldið sýnir, að Spasski sækir
fast fram, staöráöinn að vinna.
Það er margt um manninn hér i
Höllinni i kvöld, u.þ.b. 2000 gestir.
Troðningur er við minjagripasöl-
una og pósthúsið, e.t.v. telja við-
staddir, að þetta verði siöasta
Spasský um heimsmeistara-
titilinn.
5. — Rc6
6. Be3
Nú græöir hvitur ekkert á
drápinu á c6, þvi aö hann get-
ur ekki leikiö c2-c4, sem
reyndist Fischer svo heilla-
drjúgt i fyrrgreindri skák viö
Petrosjan. Hann velur þvi
aöra leiö.
6. — Rf6
7. Bd3 d5
Fischer ákveöur aö leggja
strax til atlögu á miöboröinu.
Leikurinn er nýr af nálinni.
Venjulega er beitt uppbygg-
ingunni 7. —, Dc7 ásamt 8. —,
b5 9. —, Bb7 o.s.frv. Meö 7. —,
d5 viröist svartur strax ná
jöfnu tafli.
8. exd5
Einnig kom til greina aö
hróka I þessari stöðu. Svartur
græöir þá ekkert á framhald-
inu 8. —, e5 9. Rxc6, bxc6 10.
Bg5!
8.— exd5
9.0-0 Bd6
Svartur hefur nú yfirunniö
alla byrjunarörðugleika og
getur litiö framtiðina björtum
augum.
10. Rxc6
Svartur hótaöi 10. —, Rg4.
Vafasamt væri 10. h3 vegna —
Bc7, sem hótar illilega —, Dd6
með máthótunum.
10. — bxc6
11. Bd4 0-0
11. —, Bxh2+ dugöi skammt
vegna 12. Kxh2,Rg4+ 13. Kgl,
Dh4 14. De2+ ásamt 15. Be5
12. DÍ3 Be6
Ekki 12. —, Bg4 13. Bxf6,
skákin og vilja tryggja sér póst-
stimpil I tima.
Skákspekingar leggja höfuðiö i
bleyti og útkoman (hjá þeim
flestum) er, aö Spasski standi ör-
litlu betur aö vigi (eftir 11. leik).
DR. EUWE ÁNÆGÐUR
MEÐ FRAMKVÆMD
EINVtGISINS
Skákin mjakast áfram leik fyr-
irleik og staöan er tvisýn. Á með-
an tek ég Dr. Max Euwe, forseta
FIDE, tali. Euwe kann ágætlega
viö keppnisstaöinn, þótt Höllin sé
upphaflega byggð sem Iþrótta-
höll. Framkvæmd keppninnar tel
ur hann snurðulausa. Erfiöleikar
hafi veriö fyrir hendi I byrjun, en
þeir hafi leystst og allt gengið
þokkalega upp frá þvi. Að lokum
spuröi ég dr. Euwe, hvort hann
áliti, aö einviginu lyki I dag (þ.e.
fimmtudag). „Ég held ekki, en
spái endalokunum á sunnudag!
Þess má geta, að dr. Euwe
krýnir heimsmeistarann I loka-
hófi einvigisins. Hann hengir
gullmerki i barm meistara en
silfurmerki i þann, sem undir
verður.
SKIPTAMUNUR
Á MÓTI PEÐI
Allt i einu er skákin oröin
spennandi. Heljarmikil uppskipti
hefjast á miðborðinu og eftir
stendur Fischer meö skiptamun,
en einu peði færra. Menn skegg-
ræöa stöðuna ákaft og ég heyri
t.d. hollenzka blaöamenn fyrir
aftan mig i blaðamannaherberg-
inu segja i sifellu: „Bobby veit
Dd7 14. De3, gxf6 15. Dh6
o.s.frv.
13. Hfel c5!
Þvingar hvit til uppskipta á
f6. Að visu veröur Fischer aö
taka á sig tvípeö á f-linunni, en
staöa svarts er svo góö aö þaö
kemur ekki aö sök. Sérstak-
lega nýtur biskupapariö sin
vel I slikri stööu.
14. Bxf6 Dxf6
15. Dxf6 gxf6
16. Hadl Hfd8
17. Be2 Hab8
18. b3 c4
Hótar nú illilega 19. —, Bb4
en Spasský finnur ráö!
19. Rxd5! Bxd5
20. Hxd5 Bxh2+
21. Kxh2 Hxd5
22. Bxc4 Hd2
23. Bxa6 Hxc2
24. He2
Meö skiptamunarfórninni
hefur Spasský náö aö jafna
taflið fyllilega og ætti ekki aö
vera i neinni taphættu — eöa
svo skyldivmaöur halda. Þaö
er raunar svartur, sem má
gæta sin I þessari s'tööu.
24. — Hxe2
25. Bxe2 Hd8
26. a4 Hd2
27. Bc4 Ha2
Aö sjálfsögöu ekki 27. —,
Hxf2 vegna 28. a5 og hvitur
vinnur.
28. Kg3 Kf8
29. Kf3 Ke7
30. g4?
Grófur afleikur, sem gefur
svarti kost á aö mynda sér
frelsingja á h-linunni. Hvitur
er skyndilega rataöur i mikla
taphættu. Með þvi aö leika
einfaldlega hvita kóngnum
fram og til baka eftir 3ju reita-
hvaö hann er aö gera!” Af hverju
ætli blessaðir mennirnir stagist á
þessu? Jú. Fischer er i klipu og
má sýnilega vara sig, ef hann ætl-
ar ekki aö tapa.
Spasski hefur vinningsmögu-
leika, eins og svo oft áöur. Spurn-
ingin, sem brennur á vörum Hall-
argesta, er þvi sú: Tekst Fischer
aö halda jafntefli (eða jafnvel
vinna, sem er spá bjartsýnustu
Fischer-sinna) eöa nægja yfir-
buröir Spasskis til vinnings?
TAFLIÐ SNÝST AL-
GERLEGA VIÐ
30. leikur Spasskis g4 veldur
straumhvörfum I skákinni.
Fischer er ekki seinn á sér að
fórna peði og stórbæta meö þvi
stööu sina. Ahorfendur stara
furöu lostnir á skákstööuna og
trúa vart sinum eigin augum:
Fischer er aö vinna! Tafliö hefur
sannarlega snúizt við.
Aö loknum 40 leikjum fer skák-
in i biö. Flestir, sem ég náði tali af
um tiuleytiö i gærkvöldi, voru á
þvi, aö tafliö væri unnið fyrir
Fischer; þó ekki allir.
Hér á eftir fylgja svör nokk-
urra:
Robert Byrne: „Þaö er ómögu-
legt að spá neinu um framhaldiö.
Fischer stendur betur að vigi, en
ekki er hægt aö slá fastri
vinningsleiö, fyrr en staðan hefur
veriö athuguö nánar.”
Fred Cramer: „Skákin er gjör-
unnin fyrir Fischer.”
Svetozar Gligoric: „Ég er á þeirri
skoðun, að Fischer vinni. Samt er
ég engan veginn viss i minni
sök.”
rööinni gat hvltur haldib á
slnu. Jafnframt kemur til
greina, eftir þvl sem aöstæður
leyfa aö leika g2-g3 ásamt f2
f3.
30.— f5!
Aubvitaö!
31. gxf5
Ekki bætir neitt úr aö leika
31. g5 vegna svarsins — f6.
31.— f6
32. Bg8 h6
33. Kg3 Kd6
34. Kf3 Hal
35. Kg2 Ke5
36. Be6 Kf4
37. Bd7 Hbl
38. Be6 Hb2
39. Bc4 Ha2
Ekki 39. —, Kxf5 vegna 40.
a5 40. Be6 h5
Spasský lék biöleik i þessari
stööu. Ljóst er að vinnings-
möguleikarnir eru allir svarts
megin vegna hins hættulega
frelsingja á h-linunni, en hvit-
ur kann aö halda jafntefli meö
nákvæmri taflmennsku.
F.Ó.
Biðskákin.
ABCDEFGH
Frank Brady: „Fischer vinnur
þessa skák.”
Jens Enevoldsen: „Spasski á i
miklum erfiöleikum, en staöan er
samt ekki vonlaus fyrir hann.”
Guðmundur Sigur jónsson :
„Spasski tefldi illa undir lokin.
Fischer á vinning I biöstööunni.”
FISCHER HRESS OG
KÁTUR AÐ LOKINNI
SKÁKINNI
Fischer var hress og kátur er
hann hélt frá Loftleiðahótelinu i
gærkvöldi til Brauðbæjar aö
snæöa ásamt vinum sinum, Lom-
bardy, Cramer og Sæmundi Páls-
syni. Hann varð órólegur strax og
hann kom auga á blaöasnáp. Ég
óskaöi honum til hamingju með
frammistöðuna i einviginu og tók
hann þvl aö vonum vel. Spurning-
um vildi hann þó ekki svara,
kvaöst vera svangur og baö mig
aö afsaka sig. Siöan hraðaði hann
sér inn i bil Sæmundar og var von
bráöar rokinn burtu.
tao ER TEKiO EFTIR
AUGLÝSINGU ! TiMANUM!
Ný tegund
„fiskirannsókna"
á vegum Breta
Þær fréttir berast nú frá
Bretlandi, aö visinda- og
verndunarsjónarmið Breta I
fiskveiöimálum sé oröin svo
rik, aö þeir hafi brugöiö til
þess rábs að rjúfa gert sam-
komulag viö Alþjóöahafrann-
sóknarráöiö um framlag
rannsóknarskips til alþjóö-
legra fiskirannsókna og hafa
nú þegar breytt einu rann-
sóknarskipi i fylgdarskip fyrir
togaraflota sinn og áforma aö
breyta ööru.
Þaö rannsóknarskip, sem
Bretar hafa nú látiö breyta tii
aö vernda togara viö ránfiski
á smáfiski á islandsmiöum, er
tveggja ára gamalt, Cirolana
aö nafni.
Cirolana átti samkvæmt
samkomulagi aöila aö Al-
þjóöahafrannsóknarráöinu aö
stunda ungfiskirannsóknir I
Barentshafi, og áttu þær rann-
sóknir aö hefjast um þessar
mundir. Þess má aö sjálf-
sögöu geta aö búiö er nær aö
eyöileggja fiskimiöin i
Barentshafi meö ofveiöi og
rányrkju ekki sfzt brezkra
togara. Nú veröur hætt viö
fiskirannsóknir á þeim miö-
um, sem togarar hafa eyöilagt
meö ránfiski, en Cirolana
breytt og sent til aöstoöar
brezkum landhelgisbrjótum
til aö eyöileggja miöin viö is-
land.
Annaö brezkt hafrann-
sóknarskip, Scotia, sem nú er
viö laxamerkingar viö Græn-
land, veröur tekiö til sömu
nota og Cirolana, þegar þaö
kemur til hafnar. Scotia er 6
mánaöa og fullkomnasta
rannsóknarskip Breta.
Þessi skip bæöi hafa nú ver-
iö tekin undan stjórn rann-
sóknarstofnanna.
i viötali viö eitt dagblaö-
anna i gær segir Jakob
Jakobsson, fiskifræöingur,
eftirfarandi um þessar „vis-
indalegu” ráöstafanir Breta:
„Mér kemur þetta nokkuö
spánskt fyrir sjónir, og finnst
þaö stinga i stúf viö auglýs-
ingu þá, sem Bretar eru nú aö
láta birta viöa um heim, og
meöal annars I blööum hér-
lendis. Þar segir, aö fiskirann-
sóknir okkar islendinga séu á
lágu stigi, en Bretar séu hins
vegar mikil fiskirannsókna-
þjóö og viti þvf vel, hvaö óhætt
sé I fiskveiöimálum.”
Færir Nýja Sjáland
út í 75 sjómílur?
Fiskimálstjórn Nýja Sjá-
lands hefur nú lagt þaö til viö
þing landsins, aö þaö ákveöi
útfærslu fiskveiöilögsögu Nýja
Sjálands i 75 sjómilur. 1
skýrslu fiskimálastjórnar
Nýja Sjálands segir, aö er-
lendum veiöiskipum á nýsjá-
lenskum miöum fari sifellt
fjölgandi og brýna nauösyn
beri til aö sporna viö ágangi
þeirra á fiskistofnana. Nú i ár
hafa til aö mynda fimm
japanskir togarar veitt 130
þúsund tonn undan strönd
Nýja Sjálands, og á næsta ári
hyggist Japanir hafa niu tog-
ara aö veiöum á miöunum viö
Nýja Sjáland. Segir fiskimála-
stjórn Nýja Sjálands aö hún
veröi aö fá vald til aö hafa
taumhald á aflamagninu, ef
takast eigi að vernda fiski-
stofnana. Landhelgi Nýja Sjá-
lands er nú 12 milur.
—TK
21. einvígisskákin fór í bið: - Fischer er sigurstranglegur í skákinni
VERÐUR R0BERT FISCHER KRÝNDUR
HEIMSMEISTARI A SUNNUDAG?