Fréttablaðið - 06.03.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 06.03.2004, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 6. mars 2004                                     !            "  # #      $%&' (      ) *+,             ## -&.%%%% R Í K I S S K A T T S T J Ó R IRSK Skattstjórar Skattaleg úrlausnarefni Reykjavík 560-3600 Vesturland 431-2911 Vestfirðir 450-3500 Norðurland vestra 467-1576 Norðurland eystra 461-2400 Austurland 470-1300 Suðurland 488-5500 Vestmannaeyjar 481-1460 Reykjanes 515-2900 Ríkisskattstjóri 563-1150   /0   !      !        Debetkortin hafa leyst tékkana af hólmi og á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að kortin komu á mark- að hefur færslum fjölgað um nokkrar milljónir á ári. Jafnt var á komið með kortum og tékkum árið 1995 en á síðasta ári voru debet korta færslur næstum fimmtíu milljónir á móti þremur milljónum tékkafærslna. Þó peninganotkunin hér hafi haldist svo til óbreytt á undanförnum árum nota Íslend- ingar talsvert minna af peningum en aðrar þjóðir. Þannig eru seðlar og mynt í umferð á Íslandi um 1% af vergri landsframleiðslu, en sambærileg tala fyrir Danmörk er 2,9%, Svíþjóð 3,8% og Bandaríkin 5,8%. Einna mest er peninganotk- unin á Möltu. Seðlar og mynt í um- ferð þar nema 25% af landsfram- leiðslu. Talið er að þróunin í átt til minni peninganotkunar hafi hafist fyrr á Íslandi en annars staðar og eins er það mat manna að lágmark- inu sé náð, þ.e. seðla- og myntnotk- un minnki ekki að ráði úr þessu. Falsanir Árlega koma upp nokkur pen- ingafölsunarmál, misstór að vöxtum. Árið 2002 voru 33 slík mál færð til bókar hjá lögreglu, 69 árið 2001, 35 árið 2000 og 52 árið 1999. Peningafölsun er reyndar engin nýlunda á Íslandi því árið 1914 kom upp frægt mál og fóru fregnir af því sem eldur í sinu um samfélagið. Ljósmyndari á Sauðárkróki vildi sýna snilli sína og ljós- myndaði peninga. Myndirnar framkallaði hann á þunnan pappír sem hann límdi saman til að fá fram- og bakhlið. Eitthvað átti hann meira við myndirnar til að gera þær sem líkastar al- vöru seðli og að því búnu var „peningunum“ komið í umferð. Nokkrir bitu á agnið og gerðu ekki athugasemdir en það gerði hins vegar árvökull kaupmaður í Stykkishólmi sem kom upp um allt saman. bjorn@frettabladid.is SEÐLABANKINN Eins og gefur að skilja hvílir leynd yfir mörgu sem lýtur að peningaumsýslu Seðlabanks. Ekki fæst t.d. uppgefið hversu miklir peningar eru varðveittir þar hverju sinni. Upplýsing- um um flutningsleiðir til landsins er haldið leyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.