Fréttablaðið - 13.03.2004, Page 44

Fréttablaðið - 13.03.2004, Page 44
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýn- ir kvikmyndina Dalalíf eftir Þráin Bert- elsson frá árinu 1984 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.  16.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Já systir, nei systir.  18.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Sæl eru þau sem þyrstir.  20.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Róttækir hljómar og verð- launaafhending.  22.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Einstein hvatalífsins. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akur- eyrarkirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Johannes Brahms og Felix Mendels- sohn-Bartholdy. Einnig syngur Sigrún Arna Arngrímsdóttir, mezzósópran sálmalög við texta Jörg Zink.  12.00 Eyþór Ingi Jónsson leikur og kynnir valin orgelverk á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju nú í hádeginu.  15.00 Samkór Mýramanna heldur tónleika í Seltjarnaneskirkju.  17.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur Bítlalögin ásamt breskum söngv- urum undir stjórn Martin Yates í Há- skólabíói.  22.30 Ragnheiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee leika blús og popp á Kaffi List.  23.00 Hljómsveitirnar Stone Hunt og Midijokers rokka á Grand Rokk.  Bubbi Morthens verður með tón- leika á Kaffi Reykjavík ásamt hljóm- sveit. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss- ins.  15.00 Höfundaleikhús Drama- smiðjunnar frumsýnir einþáttunginn Stóra málið eftir Svan Gísla Þorkelsson í Iðnó. Einnig verður sýndur einþáttungur- inn Korter eftir Krisínu Elfu Guðnadótt- ur.  20.00 Halaleikhópurinn sýnir Fíla- manninn í Hátúni 12. Gengið er inn norðanmegin við hliðina á Góða hirðin- um.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson í síðasta sinn í Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins.  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Öfugu megin uppí með Eggert Þorleifssyni á stóra sviði Borgar- leikhússins. Síðasta sýning.  20.00 Þetta er allt að koma í leik- gerð Baltasar Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Leikhúskórinn á Akureyri sýnir Kátu ekkjuna eftir Franz Lehár í Ketilhúsinu á Akureyri.  20.00 Þrjár Maríur eftir Sigur- björgu Þrastardóttur í Borgarleikhúsinu í samvinnu við Strengjaleikhúsið. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Guðrún Norðdahl opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Hafn- arhúsinu, sal Íslenskrar grafíkur (hafn- armegin).  15.00 Sýningin „Allar heimsins konur” verður opnuð í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni eru 176 verk eft- ir 176 konur frá jafn mörgum löndum. Verkefnið er unnið í samvinnu við bandarísku listakonuna Claudiu DeMonte.  16.00 Helga Óskarsdóttir, Helga Þórsdóttir, María Pétursdóttir og Marta Valgeirsdóttir opna sýningu í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Á opn- uninni mun Berlínarbúinn Wolfgang Müller flytja tónlist af nýútgefnum diski sínum Mit Wittgenstein in Krisuvik.  16.00 Samsýning verður opnuð í Listaháskólanum í Laugarnesi á verk- um eftir nemendur í listfræði við HÍ og LHÍ. Samsýningin á að fjalla um sjálfa sig.  16.00 Guðrún Pálína Guðmunds- dóttir opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Sýningin er fjöltæknilegt portret unnið með rým- ið í huga og ber yfirskriftina Alla känner alla.  Snorri Ásmundsson opnar sýningu í gallerí 02 á Akureyri. ■ ■ SKEMMTANIR  Raftónlistargoðið Larry Heard, einnig nefndur Mr. Fingers, verður á Kapital ásamt Brett Dancer, Aaron-Carl, Mar- geiri og Tomma White.  Krakkarnir í Írafár gera allt vitlaust á Gauknum.  Snúðarnir Robbi Chronic og Balli B, einnig nefndir “Bobby Maxx og Bling”, koma fram í fyrsta sinn á Pravda. Efri hæðin verður í höndum Áka Pain. 44 13. mars 204 LAUGARDAGUR hvað?hvar?hvenær? 10 11 12 13 14 15 16 MARS Laugardagur Það er rosalega gaman að verameð tónleika út frá þessum sjónarhóli þar sem eitt land er tek- ið fyrir í einu. Þá er ekkert verið að vafra úr einu í annað, en samt er fjölbreytileikinn mikill,“ segir Ey- dís Franzdóttir óbóleikari um tón- leika Poulenc-hópsins í Borgar- leikhúsinu í dag. Poulenc-hópinn skipa, auk Ey- dísar, þau Þórunn Guðmundsdóttir sópran, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Zbigniew Dubik fiðluleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Herdís Anna Jónsdótt- ir víóluleikari og Bryndís Björg- vinsdóttir sellóleikari. Hópurinn var stofnaður í kring- um Poulenc-hátíð, sem þau héldu í Iðnó árið 1999. „Við höfum haldið hópinn síðan og höfum staðið fyrir nokkrum kammertónleikum þar sem við höfum aðallega tekið fyrir eitt og eitt land í einu. Í þetta skiptið erum við með breska kammertónlist, en við höfum áður tekið fyrir franska, austurevrópska og finnska kammertónlist.“ Á dagskrá tónleikanna í dag eru kammerverk eftir Benjamin Britt- en, Peter Warlock og Arnold Bax. Þetta eru fyrri tónleikar hópsins með breskri kammertónlist. ■ ■ TÓNLEIKAR Horfa á eitt land í einu Dagskrá: • Svanhildur Bogadóttir: Borgarskjalasafn 50 ára. • Eggert Þór Bernharðsson: „Homo novus“. Reykvíkingar hins nýja tíma. • Þór Whitehead: Samskipti breska hernámsliðsins og bæjaryfirvalda í síðari heimsstyrjöld. • Andrés Erlingsson: „Í steinsins form er sagan greypt“. Steinbæir og lítil steinhús í Reykjavík 1850-1912. • Stefán Pálsson: Orkusaga Reykjavíkur, Megas og ég: Átta fróðlegar staðreyndir um Gasstöðina við Hlemm. • Lýður Björnsson: Kynni mín af Borgarskjalasafni. SKJÖLIN LIFNA VIÐ laugardaginn 13. mars 2004 kl. 14.00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, Reykjavík. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR 50 ÁRA AFMÆLISRÁÐSTEFNA AÐGANGUR ER ÓKEYPIS OG ÖLLUM HEIMILL. Fyrir ráðstefnunni standa: Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag. dulkodun.is ÖRUGG AÐGANGSKERFI Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. „Salurinn lá úr hlátri“ Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Fimmtud. 11. mars kl. 21.00 -UPPSELT Fimmtud. 18. mars kl. 21.00 -örfá sæti laus Föstud. 26. mars kl. 21.00 KENNA SIG VIÐ POULENC Þessi hópur tónlistarmanna ætlar að spila breska kammertónlist á tónleikum á Nýja sviði Borgarleikhússins klukkan 15.15 í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.