Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2004, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 13.03.2004, Qupperneq 58
58 13. mars 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 FINDING NEMO kl. 2 og 3.50 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI THE HAUNTED MANSION kl. 2 og 4 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 4, 6 og 10 SÝND kl. 3 og 8 SÝND kl. 2.45, 5.30 og 9.15 B.i. 16 kl. 6KALDALJÓS kl. 3 og 10 B.i. 16MYSTIC RIVER HESTASAGA kl. 8.15 THE DISH kl. 8 BETTER THAN SEX kl. 10.20 FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. HHHH Roger Ebert HHHH „Bráðfyndin“ H.J Mbl. HHHH Skonrokk „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg“ BÖS, Fréttablaðið HHHH „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi“ VG, DV SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ SÝND kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlau- nahöfunum Nicole Kidman, Renée Zwllweger og Jude Law RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. HHHH „Besta kvikmynd ársins heitir WHALE RIDER. Kvikmyndaformið var fundið upp fyrir svona myndir.“ - Ain´t It Cool News HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times HHHHH „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour LOVE IS IN THE AIR kl. 6HHH SV MBL LAST SAMURAI kl. 7.15 kl. 2 M. ÍSL. TALILOONEY TUNES SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40, 8 og 10.20 RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. SÝND kl. 6 og 9 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 Frá fram- leiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. SÝND kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára Mögnuð spennumynd með Denzel Washington SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 H A L L E B E R R Y BJÖRN BRÓÐIR kl. 3 M. ÍSL. TALI Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna SÝND kl. 4 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 Síðustu sýningar Framhald myndar- innar er lífið sjálft Stríðsmann einn með heiftar hóti harðlyndur gekk krossi að, í lausnarans síðu lagði spjóti, lagið nam í hjarta stað. Blóð og vatn þar frá ég út fljóti. Fyrir var áður spáð um það. Hallgrímur Pétursson lýsirþjáningum Jesú Krists á krossinum af innlifum í Passíu- sálmum sínum og það er óhætt að segja að texti hans sé blóði drif- inn. Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur gert áhrifamikla bíómynd um síðustu stundirnar í lífi Krists og er ekki spar á blóðið frekar en Hallgrímur. The Passion of the Christ var forsýnd á fimmtudag að viðstöddu fjöl- menni en að sýningu lokinni var haldið málþing um innihald og efnistök myndarinnar í Digranes- kirkju. Karl Sigurbjörnsson biskup horfði á myndina á fimmtudaginn og varð djúpt snortinn. „Myndin er mjög áhrifarík og ég verð að játa það að ég var lengi að jafna mig. Hún gengur mjög nærri manni, þannig að stundum finnst manni um of. Þessi mynd er ekki fyrir viðkvæmar sálir og alls ekki fyrir börn. Hún dvelur mikið við píslirnar og það er í eðli kvik- myndarinnar að gera hlutina nær- göngula. Mér finnst myndin á mörkunum þegar dvalið er lengi við ákveðna þætti og ég held að hún hefði orðið áhrifameiri ef hún hefði skilið meira eftir fyrir ímyndunarafl áhorfandans. Mér finnst það helsti hængurinn á henni að ímyndunaraflinu er látið of lítið eftir ólíkt sjálfum guð- spjöllunum sem gefa því heilmik- ið svigrúm.“ Framhaldslíf Söguþráðurinn er ákaflega trúr heimildum guðspjallanna og lýsir þessum síðustu klukku- stundum í lífi Krists á sama hátt og Passíusálmar Hallgríms Péturssonar og píslargangan er rakin skref fyrir skref. Þá bregð- ur einstaka sinnum fyrir ákaflega áhrifaríkum leifturmyndum úr fortíð Jesú. Það er líka áhrifaríkt meginatriði að myndin endar á upprisunni en píslarsaga Krists greinir sig frá öðrum píslarsögum þar sem henni lýkur ekki með ósigri fyrir valdbeitingunni og grimmdinni. Upprisan sýnir að Kristur er afli hatursins yfir- sterkari. Karl segir aðspurður að vissu- lega sé enn margt ósagt en það verði þó ekki hægt að gera fram- haldsmynd um píslarsögu Krists. „Framhald þessarar myndar er líf mitt, þitt og okkar allra. Það er athyglisvert þegar horft er á guð- spjöllin að píslarsagan er stór hluti þeirra og þrjú þeirra, að minnsta kosti, eru varla meira en formáli að píslarsögunni. Ég held að Gibson hafi haft þetta í huga þar sem frásögnin af sjálfri upp- risunni er mjög knöpp og í guð- spjöllunum er maður skilin eftir nánast í miðri setningu. Ég held að í því felist þau skilaboð til okk- ar að framhaldið ræðst af því hvernig við vinnum úr þessum boðskap.“ Ekki sætsúpuelgur Jesú Halldór Reynisson, verkefnis- stjóri á biskupsstofu, var nokkuð sáttur við The Passion of the Christ en fannst ofbeldið óþarft á köflum. „Myndin er ofbeldisfull en mér fannst hún á margan hátt vel gerð, svona út frá því hvernig bíómyndir eru búnar til, en of- beldið er full mikið og á köflum ónauðsynlegt. Til dæmis þegar Kristur er húðstrýktur og látinn burðast með krossinn á Golgata. Það er afskaplega sterkt og vekur mikil geðhrif en maður spurði sig þó hvort ákveðnar áherslur væru nauðsynlegar.“ Halldór segir að það hafi vakið athygli sína hvernig leikstjórinn, Mel Gibson, notar markvisst þekkt stef og minni úr kirkjusög- unni og þá sérstaklega kaþólsku HJÓNIN KARL SIGURBJÖRNSSON OG KRISTÍN GUÐJÓNSDÓTTIR Mættu á forsýningu The Passion of the Christ. Biskup segir myndina mjög áhrifaríka og var lengi að jafna sig eftir hana. GUNNAR Í KROSSINUM Lét sig heldur ekki vanta. Hann segir myndina magnað listaverk og segir það greinilegt að Mel Gibson hafi unnið verk sitt af mikilli ástríðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.