Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2004, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 13.03.2004, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakþankar SIGURJÓNS M. EGILSSONAR Efni í allt dagana 4/3 - 18/4 Efni í draum Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.ikea.is ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 23 55 6 03 .2 00 4 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 1.190,- KILAN MEDALJONG 150x210/50x60 sm 990,- MYSA LITE sæng 150x200 sm 2.990,- ALVIN SATIN, 150x210/50x60 sm 790,- TOVE rúmföt 150x210/50x60 sm 990,- SOVA teygjulak 90x200 sm 1.290,- INDIRA rúmteppi 150x250 sm Óþekktu þing- mennirnir Alþingiskosningar voru ný-afstaðnar og nýr flokkur hafði fengið fáa menn kjörna. Fáa, en samt sigrað. Þetta var á þeim tíma sem þingmenn allir voru ekki svo þekktir, ekki daglegir gestir á síðum blaða og ekki á skjánum aftur og aftur. Einn þekktur þing- maður hafði sagt sig úr sínum gamla flokki og bauð fram í öllum kjördæmum. Aðrir frambjóðendur voru ekki þekktir. Fæstir vissu hverjir þeir voru. Enda með öllu óþekktir þegar þeir fóru í framboð og þar sem foringinn einn hafði verið í kastljósi fjölmiðla í kosningabaráttunni hafði stjarna hinna þingmanna nýja flokksins ekki risið. KOMIÐ NIÐUR í þinghús, sagði foringinn í símtali. Sagði stjórnar- myndun í gangi og allir þingmenn yrðu að vera til taks. Nýju þing- mennirnir höfðu aldrei í þinghúsið komið. Voru samferða. Gengu ró- lega og kvíðnir yfir Austurvöll. Þegar þeir komu að þinghúsinu opnuðu þeir þunga hurðina. „Hvert þykist þið vera að fara,“ sagði þingvörðurinn. Til stjórnarmynd- unnar. „Þið, hvaða vitleysa er þetta,“ sagði þingvörðurinn. „Hverjir eruð þið,“ spurði hann. Þeir hófu að stama óöryggir að þeir væru alþingismenn. Meðan þeir gerðu grein fyrir sér kom for- ingi þeirra og frelsaði þá frá þing- verðinum sem var ekkert annað en tortryggnin. ÞAÐ TEFST að mynda stjórnina en ég verð að hafa ykkur til taks,“ sagði foringinn. Bíðið hér eða úti í garði og ég kalla í ykkur á eftir, sagði sá sem öllu réð. Þeir köstuðu kveðju á þingvörðinn, sína fyrstu hindrun í nýja starfinu. Gengu út í sumarið. Stefnulaust. Ánægðir í nýju starfinu. Slettu eiginlega fram löppunum þegar þeir gengu í sól- skininu. Stefnulaust gengu þeir að Dómkirkjunni. SÍÐAN Í GARÐ Alþingishússins. Fallegur garður sem þeir höfðu ekki séð áður hvað þá að þeir hefðu spássérað þar. Ekki þorað. En núna var allt hægt. Komnir á þing. Meira að segja þingvörðurinn vissi það. Settust á bekk og ræddu komandi vetur og óunna sigra í ræðustól. Dáðust af sjálfum sér. „Hvað eru herrarnir að gera hér,“ spurði lögga sem skyndilega birtist. Þeim brá meira en áður og stundu upp að þeir væru að mynda ríkisstjórn. „Já, er það ekki,“ sagði löggan. „Marga vitleysuna hef ég heyrt. En þetta slær öllu við drengir mínir. Svona, komið ykkur úr garðinum. Hann er einungis fyrir þingmenn,“ sagði löggan, tók í axlir þeirra og hálf dró þá út úr garðinum. Flokk- urinn var ekki með í næstu ríkis- stjórn og þingmennirnir nýju urðu báðir sæmilega þjóðþekktir. ■ Miðasala: 511 4200 - Íslenska óperan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.