Fréttablaðið - 18.03.2004, Page 42

Fréttablaðið - 18.03.2004, Page 42
42 18. mars 2004 FIMMTUDAGUR TÓNLIST Í kvöld hefjast Músíktil- raunir Tónabæjar og ÍTR. Þetta verður í 22. skiptið sem tilraun- irnar eru haldnar en þær hafa í gegnum árin skolað sveitum á borð við Dúkkulísunum, Greifun- um, Kolrössu Krókríðandi, Maus, Botnleðju, Mínus, XXX Rott- weilerhundum, Búdrýgindum og nú síðast Dáðadrengjum upp á yfirborðið. Tilraunirnar í ár verða með breyttu sniði og verða afgreiddar á rúmri viku í stað fjögurra. Undanúrslitakvöldin verða þó jafn mörg og áður. Þau fara öll fram í Tjarnarbíó að þessu sinni og verða í kvöld, annað kvöld, mánudags-, þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. Úrslitakvöldið fer svo fram í Austurbæ á föstudags- kvöldið eftir rúma viku. Tíu sveitir keppa á hverju und- anúrslitakvöldi og komast tvær sveitir áfram á hverju kvöldi og þrjár ef dómnefnd þykir vera ástæða til þess að hleypa einni sveit enn í úrslitaslaginn. Einnig hefur sú breyting verið gerð að hver sveit leikur nú tvö frumsam- in lög, í stað þriggja. Verðlaunin hafa aldrei verið jafn vegleg og í ár. Fjórar sveitir fá tækifæri til þess að hljóðrita lög sín. Allar sveitirnar sem lenda í þremur efstu sætunum fá hljóð- verstíma í fyrsta flokks hljóðver- um og frían aðgang að fagmönn- um og athyglisverðasta sveitin fær eitt lag fullklárað af fag- mönnum. Fyrstu verðlaun eru 20 hljóð- verstímar, með upptökumanni, í sundlaugarhljóðveri Sigur Rósar. Önnur verðlaun eru 20 hljóðvers- tímar í Sýrlandi með upptöku- manni og í þriðju verðlaun eru 20 tímar í Thule Studios með upp- tökumanni. Aukaverðlaun verða veitt at- hyglisverðustu sveitinni en það er full útsetning, upptaka-, og loka- vinnsla á einu lagi í Tíma. Keppnin hefst stundvíslega klukkan 19 í Tjarnarbíói. ■ ■ TÓNLIST Músíktilraunir hefjast í kvöld BJÖRN BRÓÐIR FINDING NEMO kl. 4 M. ÍSL. TALI kl. 3.50 M. ÍSL. TALIkl. 5.40, 8 og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 4, 6, 8 og 10ALONG CAME POLLY SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B. i. 14 ára SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX SÝND kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 THE HAUNTED MANSION kl. 4 COLD MOUNTAIN kl. 6 og 9 Rafmagnaður erótískur tryllir frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Mögnuð spennumynd með Denzel Washington SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 HUNDAHEPPNI kl. 4 og 6 m. ísl. texta GOTHIKA kl. 8 og 10.10 B.i. 16 T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T – F O R S A L A H A F I N LORD OF THE RINGS KL. 4 - Allra síð. sýn. Sýnd í Lúxus kl. 5 & 9 - Allra síð. sýn. B.i. 12 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 LOVE IS IN THE AIR kl. 6 kl. 10.20 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER SÝND kl. 5.30 og 9.15 B.i. 16 HESTASAGA kl. 8.15 FILM-UNDUR KYNNIR KALDALJÓS kl. 6 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. HHH SV MBL AMERICAN SPLENDOR kl. 8 og 10 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times HHH JHH kvikmyndir.com HHHH H.L. Mbl. HHHHH „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour HHH1/2 SV MBL RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. 40-50% afsláttur af skóm fimmtudag, föstudag og laugardag Nýtt kortatímabil Sími 562-3811 Pizza 67 • Austurveri S. 8006767 Opið alla daga 16-22 BESTU PIZZURNAR, BESTA VERÐIÐ VIKUTILBOÐ 16“ PIZZA með 2 áleggstegundum Aðeins 699 kr. PIZZU PARTY DÁÐADRENGIR Sigurvegarar Músíktilrauna í fyrra undirbúa nú hljóðritun á sinni fyrstu breiðskífu. MÚSÍKTILRAUNIR 2004 Undanúrslitakvöld 1 Bertel Jemen Costal Ice Vipera Touch the Tiger The Royal Fanclub Hopeless Regret Enn ein sólin Kviðsvið Underground

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.