Fréttablaðið - 06.04.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.04.2004, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 6. apríl 2004 27 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL TALI BIG FISH kl. 10.10BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. ÍSL. TALI TWISTED kl. 8 &10 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 LOST IN TRANSLATION kl. 8 HHH1/2 kvikmyndir.com HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk STUCK ON YOU kl. 5.30, 8 og 10.30 PETER PAN kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar SÝND kl. 10.15 B. i. 16 ára SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.15 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! HHH1/2 kvikmyndir.com HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is Páskamynd ársins Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Sem sagt, eðalstöff“ Þ.Þ. Fréttablaðið SÝND kl. 5.45, 8.30 og 10.40 Hringdu í síma 800 7000 eða komdu í verslun Símans og fáðu þér heimasíma á tilboði, aðeins 1.950 kr. Heimilissíminn – ódýrari og öruggari símaþjónusta. Leyfðu þér að spjalla. 15 mínútna símtal kostar aðeins 20 kr.* milli heimilissíma. * M .v . v er ðs kr á Sí m an s, in na nk er fis á k vö ld -, næ tu r- o g he lg ar ta xt a. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 1 8 6 7 Lögfræðingar Michaels Jacksonsegjast hafa grafið upp ný gögn sem sanni sakleysi skjól- stæðings síns. Þeir segja mál- gögnin jafn- vel það sterk að nú ætti það að telj- ast óvíst að málið fari yfir höfuð fyrir rétt. Lögfræðing- arnir hafa fengið gögn frá skóla stráksins sem ásakaði Jackson um kynferð- islegt ofbeldi. Þau, og gögn frá sálfræðing stráksins, eiga að sýna að ekki sé hægt að taka ásakanir hans alvarlega. Bob Dylan tók að sér á dögun-um að leika í auglýsingu fyrir Victoria’s Secret. Þetta er í fyrsta skipti á 40 ára ferli sínum sem Dylan hefur fengist til þess að leika í auglýs- ingu. Í auglýsingunni, sem tekin var í Fen- eyjum, sést Dylan umvafinn kyn- þokkafullu kvenfólki í undirfötunum einum klæða með englavængi. Lag hans Love Sick hljómar svo undir. Dylan hefur einnig samþykkt að undirfatalínan megi selja níu laga disk frá honum á útsölustöðum sínum. Einhvern veginn hefði maðurnú haldið að leikna myndin með hinum tölvuteiknaða Scooby- Doo frá árinu 2002 hefði átt að duga til þess að sannfæra alla um að ævintýri Shaggy, Velmu, Freds, Daphne og Scooby-Doo geti engan veginn borið uppi al- vörubíómynd. Teiknimyndirnar um gengið hafa ákveðinn sjarma, þó þær séu hallærislegar, og eru ágætlega geymdar á Cartoon Network. Bjánalegur og staðlaður sögu- þráður þeirra þolir þó alls ekki beina yfirfærslu yfir á hvíta tjald- ið og persónurnar verða nánast óþolandi þegar þær eru af holdi og blóði og það sem er verst af öllu er að burðarásarnir Shaggy og Scooby eru með öllu óþolandi. Það er grátlegt að horfa upp á jafn efnilegan leikara og Matthew Lill- ard festast í hlutverki mann- leysunnar Shaggy. Þar hefur með sanni góður biti farið í hundskjaft. Scooby-Doo stendur þó nærri hjarta bandarískrar þjóðarsálar og fyrri myndin græddi nógu mik- ið af dollurum til þess að réttlæta aðra umferð. Það verður þó að segja þessari mynd til varnar að hún er eilítið skárri en forverinn en það er helst að Buffy gellan hún Sarah Michelle Gellar geri eitthvað af viti þegar hin bleika Daphne rís upp og lemur á skrímslunum að hætti blóðsugu- banans. Þá klikkar Peter gamli Boyle ekki í litlu aukahlutverki. Annars eru leiðindin ríkjandi. Þórarinn Þórarinsson SCOOBY-DOO 2: MONSTERS UNLEASHED Leikstjóri: Raja Gosnell Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Matthew Lillard Teiknimynd fer í hundana Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.