Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 8. apríl 2004 SMS um nýjustu myndirnar DAWN OF THE DEAD Gagnrýnandi Fréttablaðsins átti það til að skella upp úr í miðjum blóðböðum myndarinnar Dawn of the Dead, enda kaldrifjaður andskoti. Hringdu í síma 800 7000 eða komdu í verslun Símans og fáðu þér heimasíma á tilboði, aðeins 1.950 kr. Heimilissíminn – ódýrari og öruggari símaþjónusta. Leyfðu þér að spjalla. Mínútuverð á kvöldin og um helgar er aðeins 1,09 kr.* milli heimilissíma.* In na n ke rf is o g að ei ns 0 ,9 3 kr . m ín út an m .v . v in i o g va nd am en n in na nl an ds . N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 1 7 9 0 M arg fald a›u punktana flína Punkta›u fla› hjá flér! 5x20W x 1x40W hátalarar Spilar: DVD, CD, CD-R, CD-RW, MP3, JPEG og HDCD Dolby digital Útvarp me› 50 stö›va minni FRÁ ACE ELECTRONICS HEIMABÍÓ Ver› mi›a› vi› 1000 punkta: 14.990 kr. Smásöluver›: 29.900 kr. Ver›gildi punkta: x15 H ám ark 1000 punktar á hvert tilbo› F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 7 2 Scooby Doo 2: Monsters Un- leashed „Bjánalegur og staðlaður söguþráður þeirra þolir þó alls ekki beina yfirfærslu yfir á hvíta tjaldið og persón- urnar verða nánast óþolandi þegar þær eru af holdi og blóði og það sem er verst af öllu er að burðarásarnir Shaggy og Scooby eru með öllu óþolandi. Það verður þó að segja þessari mynd til varnar að hún er eilítið skárri en forver- inn, annars eru leiðindin ríkjandi.“ ÞÞ The Barbarian Invasion „Miðað við hversu þung sagan er, er alveg ótrú- lega létt yfir myndinni. Þar verða líflegar og vitsmunalegar samræður til þess að gera niðurtalninguna bærilegri. Vinahópur hins dauðvona háskólaprófessors er frá- bær. Allir, sem hafa kynhneigð til, virðast hafa sofið hjá öllum og ekkert umræðu- efni er tabú. Þetta er fólk sem hefur lifað, rekið sig á og lært af reynslunni. Samt er það að berjast við þann raunveruleika að reynslan hafi ekki gefið því neinn vissan tilgang. Hinar einföldu dýrslegu hvatir kynlífsins eru enn allsráðandi.“ BÖS Eyðimerkurganga kúrekans Viggo Mortensen er orðinnstórstjarna eftir frábæra frammistöðu í hlutverki Aragorns í Hringadróttinssöguþríleiknum. Þar eyddi kappinn drjúgum tíma á hestbaki og svo skemmtilega vill til að hann er vart stiginn af baki hvíta fáksins í Hilmir snýr heim þegar hann þeysist aftur fram á hvíta tjaldið á fáki fráum í ævin- týramyndinni Hidalgo. Hér er hann í hlutverki kúrek- ans Franks T. Hopkins sem var lifandi goðsögn í Ameríku þar til hann hrökklaðist úr landi ásamt gæðingnum sínum Hildalgo. Hann fékk þó annað tækifæri til að sanna sig þegar honum bauðst að taka þátt, fyrstum Bandaríkjamanna, í hinu al- ræmda Eldhafskapphlaupi yfir eyðimörk Arabíu. Andstæðingar hans voru allir staðráðnir í að sigra en 3.000 mílna kappreiðin hættir fljótt að snúast um stolt og heiður þar sem það er síður en svo gefið að menn komist lífs af úr þessum hildarleik. „Það er spennandi kapphlaup í myndinni,“ segir framleiðandinn Casey Silver, „en hin raunveru- lega þrekraun er kapphlaup eins manns í leit að sjálfum sér og fyr- irgefningu fyrir brot sín.“ Viggo Mortensen tekur í sama streng. „Það áhugaverðasta við kappreiðina er að það skiptir ekki máli hver vinnur þegar upp er staðið. Þetta er spurning um að komast af og hvaða breytingar það hefur á manneskjuna að kom- ast í gegnum þessa þraut.“ Leikstjóri Hidalgo, Joe John- ston, á að baki jafn ólíkar myndir og October Sky, Jurassic Park III og Jumanji. Hann þykir sameina það sem hann gerir best í þessum myndum í Hidalgo, sem snýst ekki síður um tilfinningar og sál- arlíf en hasar og spennu. ■ FRUMSÝNDAR UM HELGINA DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM THE WHOLE TEN YARDS Myndin er frumsýnd samtímis hér og í Bandaríkjunum, engir dómar komnir. HIDALGO Internet Movie Database - 6.6 /10 Rottentomatoes.com - 50% - Rotin Metacritic.com - 52 /100 Entertainment Weekly - C+ Los Angeles Times - 3 stjörnur (af fimm) BRAD PITT KYNNIR NICK DRAKE Leikarinn Brad Pitt hefur tekið að sér að sjá um útvarpsþátt fyrir BBC um tónlistarmann- inn Nick Drake. Pitt er mikill aðdáandi og vill endilega nota nafn sitt til þess að koma tónlist Drakes heitins á frammfæri. VIGGO MORTENSEN OG OMAR SHARIF Hetjan úr Hringadróttinssögu stökk á tækifærið til að leika á móti hinu aldna goði sem gerði garðinn frægan í gamla daga í Arabíu-Lárensi og Sívagó lækni. Sharif hefur ekki leik- ið síðan 1996 en stóðst ekki mátið þegar honum bauðst að leika í mynd á sömu slóðum og Lawrence of Arabia var tekin upp. ■ Frumsýnd um páskana

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.