Fréttablaðið - 14.04.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.04.2004, Blaðsíða 38
Hrósið 30 14. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR Rocky ... fær tónlistarmaðurinn Örn Elí- as Guðmundsson, Mugison, fyrir vel heppnaða rokkhátíð alþýð- unnar á Ísafirði um helgina. Pink hrópaði af kæti Ég er ekki búinn að veralengi í þessu,“ seg- ir Sveinn Sveins- son, fram- kvæmdarstjóri LProductions, en rokkaða stórpopp- söngkonan Pink mun halda tónleika á vegum fyrirtæk- isins í Laugardags- höll þann 10. ágúst. Hljómsveitin Í svört- um fötum með Jónsa, sem þá verður orðinn júróvísjónhetja, í farar- broddi mun hita upp fyr- ir hana. „Ég er aðallega að sjá um reksturinn í kringum þetta. Ég hef aðallega verið í fyrir- tækjarekstri hingað til þar sem ég var með vefhýsingu. En ég hef aldrei áður staðið í neinu svona spennandi áður, þetta er alveg út af kortinu.“ LProductions er nýstofnað og stefna þeir félagar á að vera með fjölbreytt úrval af allskonar skemmt- unum og uppi- standi á hverju ári. „Þó svo að Pink sé fyrsta verkefni þessa fyrirtækis, þá er þetta ekki fyrsta verk- efnið hans Gústafs P.S., sem er um- boðsaðilinn okkar. Það var ekkert mál að fá Pink hing- að. Hún er ótrúlega s p e n n t y f i r þ e s s u . Við feng- um að heyra að h ú n h e f ð i hrópað af kæti þeg- ar hún vissi að hún væri að koma til Ís- lands. Við erum með sam- starfsaðila á Bretlandi sem sér um Evrópu- túrinn hennar og erum í samstarfi við þá um að fá fleiri stór nöfn hing- að til lands.“ A ð s p u r ð u r hvort þeir fé- lagar séu ekk- ert hræddir við sam- keppnina, þar sem útlit er f y r i r a ð þ e t t a v e r ð i stærsta t ó n - l e i k a - sum- a r landsins sem um getur, segir hann að það sé bara tóm steypa með all- ar þessar hljómsveitir. „En við höfum ekki áhyggjur af því að þetta muni ekki bera sig. Það er jú dýrt að fá svona stórt nafn en Pink er svolítið í öðrum flokki en aðrir sem eru að koma.“ Miðasala á tónleika Pink hefj- ast 24. apríl í Skífunni, Laugar- vegi og Smáralind og í BT, Akur- eyri og Egilsstöðum. ■ Tónleikar PINK ■ LProductions standa fyrir tónleikum hennar á Íslandi. Hafa engar áhyggjur af því að tónleikarnir beri sig ekki. PINK Er víst ofsalega spennt fyrir því að koma og syngja á Íslandi og sagan segir að hún hafi hrópað af kæti þegar hún frétti að það væri búið að bóka hana á Íslandi í sumar. Rocky stelst til að lesa tölvupóst sinnar fyrrverandi... Lykilorðið var „banani“! Hah! Kvenfólk, maður! Djö... það er líka lykilorðið mitt! Ókei, hérna er póstur frá Siggu vinkonu hennar! „Hæ Mæja!“ Bla bla bla... „Æðis- legt partí í gær! Bína fór í sleik við fjóra ríka gæja!“ Bla bla bla... „Segðu mér meira um heita deitið þitt!“ HAAA???! „Hæ Sigga! Fór út með Daníel í gær, gisti hjá honum en það gerðist ekkert!“ Mella!! „Ætti að hætta með Rocky, en hann ætlar að bjóða mér til Cannes á afmælinu okkar, þannig að ég bíð kannski eftir því...“ Úps! Nú springur hann! „...en það verður gott að standa á eigin fótum aftur!“ EÐA LIGGJA Á EIGIN BAKI, HA?! Hvað segir komminn Áki?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.